Endurhćfingaáćtlun hjá Netsjúkraţjálfun

Ţegar skođun er lokiđ annarsvegar í gegnum netiđ eđa á sjúkraţjálfunarstofu ađ ţá fćr viđkomandi greiningu og endurhćfingaáćtlun ásamt 4 vikna eftirfylgd.

Endurhćfingaáćtlunin er einstaklingsbundin eftir ţví hverskonar vandamál um rćđir. Viđkomandi fćr frćđslu, ćfingar ásamt ţví hvađa vöđva ţarf ađ mýkja upp og hvernig.

Međfylgjandi í endurhćfingaáćtluninni eru myndir af hverri ćfingu fyrir sig, myndir af notkun nuddbolta/rúllu og myndir af ţeirri líkamsstöđu sem viđ teljum ađ viđkomandi ţurfi ađ huga ađ.

Fylgst er vel međ viđkomandi eftir ađ hann hefur fengiđ áćtlunina og ćfingar endurskođađar ef ţörf er á ásamt stignun í ćfingum.

Hér ađ neđan er brot úr endurhćfingaáćtlun:

 

Ţessar myndir og lýsingar er einnig hćgt ađ opna í appi í símanum.

Endilega sendiđ á okkur á netsjukrathjalfun@netsjukrathjalfun.is ef ţađ eru einhverjar spurningar eđa vangaveltur.

Sara Lind Brynjólfsdóttir - Netsjúkraţjálfun 

 

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré