Verkur xl - grein fr netsjkrajlfun

Algengt er a flk finni fyrir verkjum xlum og m segja a margt geti veri a.

Sem dmi m nefna:

 • Axlarklemma (e.impingement)
 • Frosin xl
 • stugleiki
 • Slit vibeins-/axlarhyrnu li (e. Acromioclavicular joint)
 • Beinbrot

Mjg algengt er a flk s me axlarklemmu sem lsir sr a vikomandi fr verk vi a a lyfta hendinni fram, aftur fyrir bak ea upp fyrir hfu. Einnig m oft sj minnkaa hreyfigetu og nturverki. Oft arf lti til a vandamli byrji en vi axlarklemmu getur myndast rifa sinum rotator cuff vvum axlargrindar og blga slmbelg(e. bursae).

Misjafnt er hvernig vandamli rast en oft aukast verkir smtt og smtt ar til hreyfingar eru ornar mjg verkjaar og jafnvel verkir nttunni.

Hva er til ra?

Best er a htta eim hreyfingum sem valda verkjunum til a erta sri ekki meira. ar nst er mikilvgt a leita til sjkrajlfara ea fagaila til a meta standi og f fingar til a leirtta stu axlargrindinni.

nr undantekningar tilvikum er um veikleika a ra vvum kringum herabla og axlargrind. Lkamsstaa skiptir einnig mjg miklu mli og getur veri ng fyrir marga a leirtta lkamsstuna til a auvelda herablai og axlargrind sna elilegu vinnu.

Dai Reynir Kristleifsson, sjkrajlfari.


Athugasemdir

Svi

 • Um Heilsutorg
 • Twitter
 • Heilsutorg Facebook
 • RSS af heilsutorg
 • Mobile tgfa af heilsutorg.com
 • Veftr