Karlmenn ţjálfa líka grindarbotnsvöđva

Minna er rćtt um grindarbotnsćfingar karla.
Minna er rćtt um grindarbotnsćfingar karla.

Flestir hafa heyrt um grindarbotnsćfingar kvenna, en minna er rćtt um grindarbotnsćfingar karla.  

Tvćr góđar ćfingar frá Ţórhöllu:

- Vera á fjórum fótum og til skiptis setja kryppu á bak og ađeins fettu.  Ţegar ţú fćrir bakiđ í kryppu ţá skalt ţú ímynda ţér ađ hreyfingin komi frá grindarbotninum og ţú spennir setbeinin eins vel saman og ţú getur.  Ţegar ţú ferđ til baka međ bakiđ í fettu skalt ţú líka ímynda ţér ađ hreyfingin komi frá grindarbotninum og ţú fćrir setbeinin í sundur.  Ţetta virkjar ţá grindarbotnsvöđva sem liggja ţvert á milli setbeinanna og eru međ festur frá setbeinum og út í lífbein og rófubein.
- Liggja á baki og lyfta mjöđmum frá gólfi.  Ímyndađu ţér ađ ţađ sé spotti sem festur er í rófubein.  Ţegar ţú lyftir mjöđmunum upp ţá er tilfinningin eins og togađ sé í spottann og ţví lyftist ţú frá gólfi.  Ţegar ţú ferđ niđur reynirđu ađ finna eins og slakađ sé á spottanum.  Ţađ sem ţetta gerir er ađ virkja ţá vöđva sem hafa festur á rófubeini og fram í lífbein.

Svo er gott ađ gera hnébeygju međ eigin líkamsţyngd og finna hreyfinguna međ ţví ađ pressa saman setbeinin ţegar ţú lyftir upp og ađ draga ţau í sundur ţega ţú sest aftur.    

Ţađ eru til margar góđar ćfingar fyrir grindarbotninn en kannski er mikilvćgast ađ vera međvituđ/ađur um ţennan vöđvahóp í öllum hreyfingum t.d. í göngu og skokki.

Áhugaverđar upplýsingar um ţetta efni er einnig ađ finna hér á sprengur.is 

Ţórhalla Andrésdóttir
World Class ráđgjafi


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré