Hsinarslit (Achilles tendon rupture)

Hsinin (Achilles tendon) er sterkasta og sverasta sin lkamans og liggur aftanvert leggnum. Hn myndar tengsl milli hlbeins og klfavva (m.gastrocnemius et m. soleus).

Vandaml hsin eru algeng samanbori vi arar sinar lkamans en slit hsin er hins vegar sjaldgfara. Slit hsin er algengara hj krlum en konum.

Orsakir

Algengast er a hsinin veri fyrir skaa vi skyndilega rttu um kklann (plantarflexion) ea vi skyndilega kreppu (dorsiflexion) ea jafnvel vingaa kreppu annig a miki tog komi sinina. Einnig getur hsinin ori fyrir skaa vi beina verka.

kvein lyf og sjkdmar sem veikja sinar og bandvef geta auki lkur hsinarsliti.

Greining

flestum tilvikum ngir saga ess sem sltur hsin til ess a tta sig vandamlinu. egar sinin slitnar upplifa margir a eins og a s sparka aftanvert klfann. Vi slit rofnar tenging klfavva vi hlbein og a m greina me einfldum prfum.

Mefer

Mefer vi hsinarsliti er margra mnaa ferli. Hvort sem um er a ra a a einstaklingurinn fari ager ea s mehndla n agerar. Hvort sem ager er valin ea ekki er meferin framhaldinu ekk.

Hn miar a v a festa kklann rttu (plantarflexion) annig a sinaendarnir sitt hvoru megin vi slitstainn mtist, ni saman og gri saman. v fer flk mist gifs 2-3 vikur og srhannaa spelku framhaldinu. Heildartmi essarar meferar er 8-9 vikur. meferatmanum er smm saman dregi r rttunni um klann me v a fjarlgja hkkanir sem settar eru undir hlinn. annig m segja a sininn/vvarnir lengist njan leik.

Mefer sjkrajlfara

Mikilvgt er a leita rgjafar sjkrajlfara mean einstaklingurinn er enn spelkunni. Hlutverk sjkrajlfara essum tma meferar er fyrst og fremst a leibeina flki me a sem einstaklingurinn getur gert til ess a rva blfli til sinarinnar en a er forsenda fyrir gum granda. Til ess a hsin gri vel og heilbrigan htt arf a leggja hana kvei lag en a rvar nmyndun og styrk bandvefs sininni. Ef of miki lag er lagt hana er httan s a hn slitni njan leik.

Rannsknir benda til ess a 5-15% slti hsin aftur mean mefer stendur og er httan mest endursliti eftir a komi er r spelku og fram a 4. - 6. mnui.

Eftir a r spelku er komi arf a fara varlega af sta en gta ess a gera ekki of lti. Mikilvgt er a stgandi s endurhfingunni og hn s unnin stig af stigi. Alla jafna ekkir flk ekki hvernig fst vi endurhfingu eftir hsinarslit og v mikilvgt a njta leisagnar og rgjafar sjkrajlfara. Srstaklega arf a huga a hreyfanleika og styrk.

Valgeir Sigurarson,Sjkrajlfari, Vinnuvernd


Athugasemdir

Svi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg  Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile tgfa af heilsutorg.com
  • Veftr