Allt um Brjsklos: Einkenni, orsakir og mefer

Hryggfar, brjskfar ea diskar liggja milli hryggjalia og mynda liamt sem gefa kost hreyfingu milli eirra.

Hver hryggfi hefur um lei mikilvgt hlutverk vi a binda hryggjarlii saman og hverjum diski hvlir talsverur ungi athfnum okkar daglega lfs.

a eru 23 hryggfar hryggnum: 6 hlsi, 12 brjsthrygg og 5 mjhrygg, eir eru disklaga og gerir r brjski. Ytra lag diskana er r sterku trefjabrjski en kjarninn er gerur r gelkenndu brjski. essir byggingar eiginleikar hafa a fr me sr a diskarnir virka sem demparar milli einstakra hryggjalia.

a er nefnt brjsklos egar ytra birgi hryggfa rofnar, kjarni hans leitar t og rstir alga taugart. Algengast er a brjsklos veri mjhrygg en um 95% eirra vera v svi.

Einkenni

Einkenni rast af v hvar brjsklosi verur og hversu mikil hrif a hefur nrliggjandi vefi. Almennt m segja a einkennin sem fylgja brjsklosi su aallega vegna rstings taugartur og au geta veri allt fr vgum gindum upp brilega verki. Ef brjsklos verur hlsi koma einkennin fram handlegg ea fingrum og ef a sr sta mjhrygg m reikna me a einkennin su lendarsvi og / ea ftlegg. rstingur taugartur hefur fr me sr a mttur einstakra vva minnkar ea eir jafnvel lamast. a getur einnig dregi r skyni s.s. snertiskyni og flk finnur fyrir dofa kvenu svi. Alla jafna koma einkennin fram aein ru megin lkamanum en veri rstingur mnu / mnutagl geta einkenni komi fram beggja vegna lkamans, sem geta veri krampar og/ea lmun og skyntruflanir.

Loks m nefna sjaldgf httumerki en au eru truflanir vagltum og/ea skyntruflanir vi endaarm og/ea kynfri og/ea minnkandi mttur ea lmun bum ftum. Veri flk vart vi slk vandaml arf a a hafa tafarlaust samband vi lkni.

Oft eru einkenni stabundi ar sem brjsklosi er stasett en a er ekki algilt. Einnig eru dmi um a a flk s einkennalaust.

Orsakir

Meal ekktra orsaka eru heppilegt lkamlegt lag hvort sem a tengist vinnu ea v sem flk fst vi frtma snum. Hgg sem berast upp hrygginn og vinna vi a lyfta og bera, sr lagi me sninn og beygan hrygg. Langvarandi setur og setur vi titring og/ea hgg auka httuna. Of mikil lkamsyngd og llegt lkamlegt stand geta haft fr me sr auki lag hrygginn og httu brjsklosi.

Rannsknir hafa snt a kvenir erfattir auka lkur brjsklosi. Einnig eru reykingar srstakur httuttur.

Greining

Greining byggir sgu, einkennum og skoun. mis prf eru ger til ess a stafesta brjsklos ea tiloka ara tti. Einnig er myndgreining notu til stafestingar og mismunagreiningar og er segulmun (MRI) reianlegast leiin.

Mefer

Nleg slensk rannskn leiir ljs a batahorfur eirra . . . LESA MEIRA

Af vef gaski.is

  • Alvogen


Athugasemdir

Svi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg  Facebook
  • Mobile tgfa af heilsutorg.com
  • Veftr