Sefur hj makanum?

a ykir srstakt a deila ekki rmi me makanum
a ykir srstakt a deila ekki rmi me makanum

Margir myndu lta svo a a a sofa ru rmi ea herbergi en makinn hefi neikv hrif sambandi en njar rannsknir benda til hins gagnsta.

Allt a 30-40% flks sambandi ks a sofa sitt hvoru lagi og rannsknir benda til ess a slkt geti haft jkv hrif svefnvenjur flks og sumir vijlja jafnvel meina a a a sofa sitthvoru lagi geti bjarga hjnabandinu. Hjn sem deila rmi eru sg allt a helmingi lklegri til ess a upplifa svefnvandaml samanbori vi au sem sofa sitthvoru lagi og ljst er a langvarandi svefnskortur getur haft neikv hrif sambandi.

Helstu stur ess a sum pr sofa betur sitthvoru lagi eru truflandi hrotur maka, lk hitastjrnun og lkir svefntmar. Einnig getur veri a annar ailinn vilji lesa fyrir svefninn mean hinn vill geta lagst koddann og fari beint a sofa. a er algengara me aldrinum a vakna upp nttinni t.d. til a nota salerni og slkt brlt getur trufla svefn makans.

Mrgum prum finnst vera miki feimnisml a viurkenna a au sofi ekki sama rmi og v telja srfringar a etta s raun mun algengara en tlur gefa til kynna. Flestar rannsknir essu hafa veri gerar Bandarkjunum en forvitnilegt vri a vita hvort etta s jafn algengt meal slenskra para?

Ljst er a lti hefur veri um essa umru hr landi og spurning hvort stan s s a vi kjsum frekar a kra saman kldum vetrarnttum?

Eflaust er a rtt a sum pr sofa betur sitthvoru lagi og ef flk upplifir endurteknar andvkuntur vegna makans er lklegt a slkt skapi spennu og hafi neikv hrif sambandi. eim tilvikum gti veri g hugmynd a prfa a sofa sitthvoru rminu ea jafnvel herberginu og sj hvort a svefninn og sambandi batni.

En rtt fyrir allar essar stareyndir er ljst a mrgum finnst gott a kra hj makanum og lklega eru kostir ess a sofa saman ekki sri fyrir gott samband.

Meira um svefn m lesa betrisvefn.is


Athugasemdir

Svi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg  Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile tgfa af heilsutorg.com
  • Veftr