Fréttir

Súkkulaði Partýpopp
Unglingsdóttir mín er mikil poppáhugakona og er einnig nýfarin að prófa sig áfram í súkkulaði sem er lágmark 70%. Þessi tvenna sló því í gegn eitt kvöldið þegar móðirin skellti í þessa partýblöndu.

Leiðbeiningar til veitingahúsa vegna jólahlaðborða
Nú er kominn tími jólahlaðborða. Auk þess að hafa góðan mat í boði fyrir neytendur þurfa rekstraraðilar veitingahúsa að tryggja öryggi matvælanna. Hér eru nokkur atriði sem starfsmenn veitingahúsa þurfa að hafa í huga við framkvæmd jólahlaðborða.

Matur yfir hátíðarnar – njótum og upplifum
Í desember tekur matarmenning flestra Íslendinga nokkrum stakkaskiptum

Ingibjörg Ólafsdóttir hótelstýra á Hótel Sögu
"Ég er í því draumastarfi að stýra Hótel Sögu og vinn þar með hópi af hæfileikaríku fólki sem vinnur við að sinna gestum okkar og uppfylla allar (eða flestar!) þeirra þarfir. Við þetta hef ég starfað í tæplega 2 ár, en hef stjórnað hótelum í Reykjavík og Leeds í 22 ár".

Tolli Morthens í léttu viðtali
Allir íslendingar þekkja Tolla af hans listaverkum. Hann er einnig Búddatrúar og stundar hugleiðslu.

Míkróskópistar og smásjárskoðun á ferskum blóðdropa.
Svokallaðir næringar míkróskópistar bjóða upp á smásjárskoðun á ferskum blóðdropa (live blood analysis eða live cell analysis), og segjast með því geta greint sýrustig blóðsins, súrefnismettun, tilvist gersveppa, ástand ónæmiskerfisins, vítamín- og steinefnaskort. Þeir gefa jafnvel sjúkdómsgreiningu eða líkur á því að einstaklingur fái tiltekinn sjúkdóm seinna meir. Ekkert af þessu er í raun og veru unnt að greina með smásjárskoðun af þessu tagi (dark-field microscopy).

Brjóstahaldari um brjóstahaldara frá brjóstahaldara til ....
Rannsókn sem stóð yfir í 15 ár sýnir að brjóst síga við notkun brjóstahaldara.

Glútenlaust kryddkex
Glúten-, sykur-, mjólkur- og eggjalaust kex.
Þetta ofureinfalda kryddkex tekur enga stund að gera og það eru aðeins 5 innihaldsefni í uppskriftinni.
Frábært með súpunni!

Verum vakandi fyrir dagssyfjunni!
Viðvarandi syfja er algeng og nýleg rannsókn á tæplega 600 Íslendingum

Ljúffeng kjúklingasúpa
fyrir 4 að hætti Rikku1 msk ólífuolía100 g beikon, skorið í bita400 g kjúklingalundir, skornar í bita1 laukur, saxaður2 hvítlauksrif, söxuð2 stórar gu

Krummi Björgvins á léttu nótunum
Krummi Björgvins hefur komið víða við í tónlistarbransanum. Það var rokk með Mínus, Kántrí Blues með Esju og svo ekki má gleyma iðnaðar nýbylgju poppsveitinni Legend.

Food Detective greiningarpróf er gagnslaust.
Vandaðar vísindarannsóknir hafa ítrekað sýnt að IgG4 mótefnamælingar eru gagnslausar með öllu til að finna ofnæmis- eða óþolsvalda úr fæðu.

Ferill Anítu Hinriksdóttur í máli og myndum
Fimmtudaginn 28. nóvember kl. 20 í Fjölbrautaskólanum við Ármúla mun Gunnar Páll Jóakimsson þjálfari Anítu Hinriksdóttur og fleiri afreksmanna fara yfir feril Anítu í máli og myndum.

Ívar Guðmundsson tekinn í létt spjall
Það þekkja allir íslendingar hann Ívar Guðmundsson. Hann er einn af okkar ástsælustu útvarpsmönnum og er daglega með þátt sinn á Bylgjunni. Einnig er hann öflugur í ræktinni ásamt því að reka fyrirtæki.

Sigríður Klingenberg tekin á teppið
Hún Sigríður Klingenberg er þjóðþekkt kona. Hún spáir fyrir fólki, hún kemur fram á skemmtunum og í einkasamkvæmum. Einnig hefur hún gefið út afar sniðug spil, þar sem þú hugsar spurningu og dregur svo eitt spil og þar hefur þú svarið þitt.

Grænmeti: Hvað er svona hollt við það?
Já hvað er svona hollt við grænmetið? Góð spurning, og hérna eru svörin sem allir ættu að leggja á minnið. Muna svo að kaupa meira grænmeti og borða það líka!

Sölvi Fannar spurður spjörunum úr
Hann Sölvi Fannar er með mörg járn í eldinum þessa dagana. Hann tók leiklist og kvikmyndagerð í Kvikmyndaskóla Íslands ári 2012/13. Hann er einkaþjálfari og sérhæfir sig í fyrirlestrum, fyrirtækjaþjálfun, heilsueflingu á vinnustöðum, stjórnendaþjálfun, lífsstílsbreytingar, þjálfun barna og eldri borgara.

Óskar og Fríða Rún frjálsíþróttamenn ársins í hópi 35 ára og eldri
Síðastliðið laugardagskvöld fór fram uppskeruhátíð FRÍ þar sem veitt voru verðlaun fyrir framúrskarandi árangur á árinu.