Fara í efni

Fréttir

Morgunverður er undirstaða góðs dags.

Borða hollan og staðgóðan morgunmat

Hefurðu spáð í hvað er svona mikilvægt við það að borða morgunmat?
Góð hugleiðing á laugardegi

Hugleiðing dagsins frá Guðna Gunnarssyni lífsráðgjafa

Aðgerðaleysið er aðgerð, rétt eins og það að velja ekki er að velja. Ef við viljum að grasið dafni og blómin blómstri þá vo&#
Ótrúlega mikið nammi.

Harðfiskur með Avacado.

Bara tær snild. Og börnin elska þetta.
Hver nennir að vera í sjálfsvorkun?

Að hætta brjóta sig niður.

Dagurinn í dag verður frábær. RFF Reykjavík fashion festival í Hörpunni og mikil gleði þar í gangi . Dóttirin að fara ganga fyrir REY hönnun og verður gaman að horfa stoltari en allt á litla ungann sinn :)
Bounty Bitar

Bounty-bitar

Dásamlega einfaldir og sérlega bragðgóðir heimagerðir Bounty-bitar. Flottir í veisluna, saumaklúbbinn eða bara með kaffinu.
Svefnskortur hefur áhrif á hegðun og athygli

Svefnráð

Í grein minni Svefn, hegðun, athygli og ADHD fjallaði ég um hversu miklar afleiðingar svefnskortur hefur á börnin okkar. Hér hef ég tekið saman áhrifarík ráð til að bæta bæta svefninn.
Hvaðu góð kolvetni og hvað eru slæm kolvetni ?

Góð eða slæm kolvetni. Hver er munurinn?

Kolvetni eru mikilvægur orkugjafi hjá allflestum. Lýðheilsustöð mælir með þvi að við fáum 60% af heildarorkunni í formi kolvetna.
Breytingar geta verið erfiðar en eru þess virði

Eru breytingar í þínu lífi og vantar þig góð ráð?

4 mikilvægar spurningar sem spyrja þarf þegar breytingar verða í lífinu
Að lifa með gigt

Að lifa með gigt

Að læra að lifa með langvinnan gigtarsjúkdóm og sjá hvað hægt er að gera þrátt fyrir þær hindranir sem sjúkdómurinn setur manni getur oft tekið langan tíma og krafist mikillar aðlögunar.
Hádegis gleði .

Gleðisprengja á hádegis diskinn :)

Hádegið þarf að vera ljúft og gott.
Örlítið ráð í upphafi vegna ofnæmis

Örlítið ráð í upphafi vegna ofnæmis

Það er alltaf gott að muna að mjög fá börn hafa ofnæmi fyrir grænmeti og ávöxtum, að kíwi og jarðaberjum undanskildum. Það er því tilvalið að vera dugleg að bjóða þeim upp á niðurskorið grænmeti og ávexti.
Kannt þú réttu handtökin í hjartahnoði?

Breyttar áherslur i viðbrögðum við hjartastoppi

Það er mikilvægt að vera meðvitaður um hvernig best sé að standa að endurlífgun ef maður verður vitni að hjartastoppi og þarf að grípa til aðgerða.
Hugarleikfimi.

Vigtin er ekki í frjálsu falli lengur.

Að halda sig innan ramma ekki þyngjast er stórsigur fyrir mig. Því ég hef bara kunnað að léttast "pompa" í vigt...og fara svo hratt upp aftur. Snillingur í þeirri gerð af megrun.
Oft áttar maður sig ekki á

Lærðu að virkja ADHD barnið

Námskeiðið er ætlað foreldrum barna með ADHD.
Lýsið enn og aftur

Lýsi, fiskmeti og forvarnir

Í gegnum tíðina hefur lýsi gegnt mikilvægu hlutverki í daglegu lífi Íslendinga. Margir muna þá tíð þegar lýsispillur voru gefnar öllum börnum daglega í grunnskólum.
Ef þetta er raunin þá eru það gleðifréttir

Lyf við sykursýki hefur sýnt virki á Alzheimers sjúkdóminn

Tiltölulega nýtt lyf við sykursýki, Paramlintide, öðru nafni Symlin hefur sýnt að það berst við stóra hluta af Alzheimers sjúkdómnum og gæti verið lausnin á nýrri meðferð fyrir milljónir manna og kvenna sem þjást af þessum illskæða sjúkdóm úti um allan heim.
Eplaedik í hárið

Eplaedik í hárið

Ég á mér uppáhalds efni í hárið og mér finnst að allur heimurinn þurfi að vita af því. Það er nokkuð óvenjulegt en er algjört töfraefni fyrir hárið. Þetta uppáhald mitt er eplaedik og það er mest notaða efnið á stofunni minni.
Unnur Rán er nýr penni á Heilsutorg

Nýr penni á Heilsutorgi, Unnur Rán Reynisdóttir Hársnyrtimeistari

Unnur Rán Reynisdóttir er menntaður hársnyrtimeistari sem hefur sérhæft sig í svokallaðri Grænni hársnyrtingu sem hefur það að markmiði að meðhöndla hár með efnum sem eru ekki skaðleg fyrir þann sem vinnur með þau, ekki skaðleg fyrir viðskiptavininn né fyrir umhverfið.
Litagleði og góður matur.

Hádegi og matargleði.

Hádegi til að njóta . Hver nýtur ekki matar þar sem Avacado kemur nálægt :)
Martha Ernst

Heilsuhelgar Mörthu

Hún Martha Ernstsdóttir er menntuð sjúkraþjálfari frá HÍ 1989, hómópati frá SIKH (Oslo) 1997, hún lærði Höfuðbeina- og spjaldhryggjameðferð frá Upledger Institute á Íslandi og er Yogakennari frá Sivanada Institute 2007. Einnig hefur hún setið hin ýmsu námskeið bæði hér heima og erlendis í yoga, heilun, hómópatíu og fleiru.
grænn kristall

Hugleiðing dagsins frá Guðna Gunnarssyni lífsráðgjafa

Hér er ég Hér er ég – í snertingu og samtali við hjartað kemstu í vitund og samhljóm með umhverfi þín
Anna Dís og fallegu tvíbura strákarnir hennar

Anna Dís Guðbergsdóttir Eydal er formaður félags Einstakra mæðra, hún gaf sér tíma í smá viðtal við okkur

Anna Dís er 42ja ára og er formaður félagsins Einstakar mæður. Hún er með BS í Iðjuþjálfum og MS í mannauðsstjórnun. Í dag starfar Anna Dís sem yfiriðjuþjálfi á hjúkrunarheimili.
Salat með stæl.

Salat með kryddlegnum Kindalundum.

Sem sagt kalt salat og heitt kjöt. Mjög gott og djúsí :)