Fréttir

Viltu breytingar?
Kröfur um að breyta lífsvenjum geta komið frá ýmsum áttum bæði utanaðkomandi eða af innri þörf, þó er mörgum illa við breytingar. Sannleikurinn er sá að þú ert þegar að breyta ýmsum atriðum á hverjum degi sem varða þig sjálfa/n og til að hafa áhrif á umhverfi þitt. Þetta er þróun sem er stundum meðvituð en getur verið ómeðvituð t.d. vegna áhrifa frá öðrum eða ákveðnum atburðum.

Blómkálshrísgrjónasalat með spíruðum blönduðum baunum
( próteinblöndu frá Ecospíru) og jarðaberjadressingu.

Það er gaman að fara í útileiki á sumrin ?
Spurningin er samt, kunna krakkar í dag að fara í útileiki?

Veist þú til hvers ganga þín liggur? Guðni með hugleiðingu á þriðjudegi
Hvernig gengur þér í tilganginum?

Viljan og vonina í botn.
Að komast út úr svona þungum líkama er ótrúleg vinna.
Og oft á tíðum langar mig bara að gefast upp á þessu öllu .
En þá kemur VILJINN.

Fróðleiksmoli dagsins er í boði eggja
Við vitum öll að egg er fullt hús matar. Eitt á dag er skylda að því er mér finnst.

Íslendingar önnur hamingjusamasta þjóð í Evrópu
Evrópuráðstefna um jákvæða sálfræði var haldin í Amsterdam 1. - 4. júlí og hélt Dóra Guðrún Guðmundsdóttir, sviðsstjóri hjá Embætti landlæknis, lykilerindi um efnahagskreppu, vellíðan og sjálfbærni ásamt tölfræðingnum Nic Marks.

Yoga fyrir hlaupara
Nú styttist í Reykjavíkurmaraþonið og er undirbúningur hlaupafólks í fullum gangi.

Í foreldrahlutverkinu felst engin vinsældarkeppni
Að vera góð fyrirmynd fyrir barn er að mínu mati það mikilvægasta sem foreldrar geta gert. Ef þú vilt að barnið þitt vaxi og dafni með heilbrigðan lífsstíl og hollt og gott mataræði að leiðarljósi þá verður þú að gjöra svo vel að gera það sjálf/ur.

Ferðalög á meðgöngu
Fólki finnst gaman að ferðast. Sjá nýja staði – smakka nýstárlegan mat – upplifa aðra menningu. Yfirleitt eru ferðalög þægileg og örugg í góðum farartækjum og langflestir koma heilir heim – ánægðir og reynslunni ríkari.

Hvað er sólstingur?
Líkaminn getur reynt að koma í veg fyrir hitahækkunina með því að auka blóðflæði til húðar og útlima, en við það tapast varmi úr líkamanum, og/eða auka svitamyndunina eða bleyta húðina á einhvern annan hátt þannig að meira gufi upp frá okkur og varmi tapist.

Hvað er gyllinæð?
Gyllinæð er tilkomin vegna þess að bláæðar í endaþarmi víkka út og það myndast æðahnútar.

Þessi er flottur í sólinni sem er alveg að fara koma!
Allt í blandara og unnið í silkimjúkann ís.
Síðan Mango frá Nature's Finest á Íslandi á toppinn.

Uppgjöf er ekki í boði.
Þetta er endalaust langhlaup....pínu skemmtiskokk .
Bara aldreri gefast upp .

Ananas og mangó heilsudrykkur
Mjög bragðgóður og frískandi heilsudrykkur sem hentar vel sem fyrsti drykkur dagsins. Það er um að gera að setja slatta af spínati, það breytir hitaeiningafjöldanum lítið þar sem spínat er tiltölulega hitaeiningasnautt.

Skráning á ræktun matjurta
Ræktendur matjurta eiga samkvæmt matvælalögum að skrá starfsemi sína hjá Matvælastofnun.

Flott hádegi á nokkrum mínútum.
Svo var það mais sollu kaka með geitaosti, hunangi, pekan hnetum og vinberjum.
Plómutómat og mulin pipar yfir alt .

8 Instagram sem vert er að fylgjast með ef þú ert að spá í hollan mat
Gæti verið að þitt Instagram sé fullt af allskyns óhollustu? Girnilegir ostborgarar og sætar bollakökur sem gaman er að horfa á og láta sig dreyma. En girnilegar myndir af óhollustu koma þér ekki í gang í hollustuna.