foreldrahlutverkinu felst engin vinsldarkeppni

Samverustund
Samverustund

Hvernig geta foreldrar stula a v a brn eirri lri a njta a bora hollan mat fr v au fast?
Fyrst og fremst me v a bora hollan mat sjlf. Brn gera eins og fyrir eim er haft og v er auveldasta leiin til a f brn til a gera rtt a standa sig sjlfur. Mikilvgt er essu samhengi a falla ekki freistingu a stytta sr lei egar kemur a v a velja holla nringu og heilbrigan lfsstl. Krar eru dmdir til a mistakast og oftar en ekki erum vi verri mlum egar vi gefumst upp krnum en vi vorum ur.

Hvar geta eir leita sr upplsingar um hva eigi a gefa brnunum a bora fr v au fast upp a grunnsklaaldri?
v miur vantar talsvert upp almennt gott agengi a gum upplsingum um nringu ungra barna. a er einmitt ess vegna, v miur, sem a gerist a foreldrar leita smijur eirra aila sem ba ekki yfir ngilegri ekkingu efninu. Interneti er ekki rtti staurinn til a f upplsingar nema fr traustum ailum. Traustir ailar eru til dmis Embtti landlknis (www.landlaeknir.is), Heilsuvefurinn 6H (www.6h.is), Nringarsetri (www.naeringarsetrid.is), Rannsknastofa nringarfri (www.rin.hi.is) og nringarfringar sem bja upp rgjf um matari ungra barna.

Eins og staan er dag slenskum matvrumarkai er ekki ngjanlega mikil ekking til staar til a f nausynlegar upplsingar bunum sjlfum. etta hafa til dmis stjrnendur margra verslana Bandarkjunum tta sig og hafa v ri inn nringarfring fullt starf til ess a astoa viskiptavini vi a velja mat sem hentar hverjum og einum. etta hefur tekist mjg vel og menn spyrja sig ar hvort verslanir hafi efni v a hafa ekki nringarfring fullu starfi, svo miki hefur viskiptavinum fjlga hj eim sem hafa ri til sn nringarfring.

Hva urfa brn upp a sex ra aldri a bora hverri viku til a vaxa og dafna elilega? Hvaa vtamn og svo framvegis?
Mjg mikilvgt er a vi gerum greinarmun, egar kemur a fuvali, brnum sem eru yngri en 9-12 mnaa og eirra sem eru orin eldri og eru a mestu leyti farin a bora a sama og arir fjlskyldumelimir. g mun ekki fara essu svari, n rum hr, t matari barna yngri en 9-12 mnaa enda tti matari fyrstu mnuum a vera kvenum farvegi eins og tunda er hj Embtti landlknis. Einnig er mikilvgt a taka a fram a allt sem g fjalla um hr vi brn sem glma ekki vi neina kvilla, t.d. meltingarvegi ea fyrir einhverra hluta sakir geta ekki bora kvein matvli vegna ofnmis, ols ea annarra tta. Til dmis getur a reynst rautinni yngra a f brn krabbameinsmeferum til a bora kvein matvli og verur v oft a gera mlamilanir matarinu esshttar tilfellum.

En varandi brn fr eins til sex ra aldurs er ekki hgt a svara essari spurningu nema einn veg: brn urfa allan venjulegan mat viku hverri til a vaxa og dafna elilega! Ef brn bora reglulega yfir daginn, foreldrar lgmarka hvers lags skyndibita, slgti og miki unnin mat og einbeita sr a v a nota grunnhrefni til ess a ba til matinn er akkrat engin sta til annars en a brn su a f alla nringu og ll au vtamn og steinefni sem au urfa. Eina undatekningin er D-vtamn. Nausynlegt getur veri a f D-vtamni srstaklega og er feitur fiskur gur kostur. Lsi virkar lka vel ef ekki er boi a bora feitan fisk.

Mjg mikilvgt er einnig a foreldrar lendi ekki eirri gryfju a telja a fituskert og hitaeiningaskert fi s lagi fyrir brn yngri en riggja ra. Aldrei tti a gera slkt nema a fagflk, lknir ea nringarfringur, s haft me rum.

Hva er brnausynlegt a au bori? Hvers vegna?
Allan mat! ann htt kemst maur eins nlgt v og hgt er a tryggja a ll nringarefni su til staar fyrir elilegan vxt og roska barna. Foreldrar mega ekki vera hrddir vi a bja brnunum upp nja hluti bara af v a foreldrarnir sjlfir ekkja ekki matvlin (t.d. grnmeti sem ekki hefur veri framreitt ur).

Njungagirnin gti borga sig: foreldrum gti tt nja varan g! :)

Hvers konar tegund matar er slmt a au bori? Hvers vegna?
Hr vri hgt a setja fram miklar fullyringar sem vru besta falli a hluta til rttar. Ef g tlai mr a vera fgafullur og hrfa me mr flk sem lkar vi slkt myndi g banna flki a fara bakar, Kentucky, Metr, Bjarins bestu pylsur, American Style ofl. skyndibitastai ar sem vissulega er boi upp mikla hollustu. En ar er lka mrgum tilfellum boi upp hollustu. Til dmis m bakarum finna fullt af gu heilkorna braui og rum hollum matvlum og gti g ekki hugsa mr lf mitt til enda ef ekki vru til bakar.

Aftur mti tti a lgmarka eins og kostur er allan miki unnin mat eins og til dmis pylsur, bjgu, hangikjt, saltkjt, snakk, franskar og fleiri miki unnin matvli. Ef innihaldslsing matvlum er mjg lng og flkin er oftar en ekki um miki unna vru a ra.

Sameiginlegt hugaml feganna: golf!

Hvernig geta foreldrar brugist vi reiti fr umhverfinu eins og auglsingum til a brnin vilji ekki hollan mat eins og pizzur og hamborgara?
Ra vi brnin sn um a hollur matur s hluti af okkar menningu og hann veri alltaf til staar. En sama tma gera brnum grein fyrir v a a er okkar sjlfra, einstaklinganna, a kvea hvort vi borum ennan mat ea ekki. Af v a nefnir pizzur og hamborgara er s matur alls ekki slmur kostur svo framarlega a essi matvli su matreidd skynsamlega. Til dmis er grnmetispizza ea hamborgari me kli, tmati, grku og smvegis af tmatsssu alls ekki slmur matur. Svo er a sjlfsgu lagi einstaka sinnum (endurtek einstaka sinnum) a leyfa sr a bora einhverja syndsamlega hollustu.

Skiptir matari barna undir 6 ra mli fyrir allt lfi framundan? Er byggur grunnur?
J a vissi leyti. essum tma roskast str hluti af skynfrum og skynmati barna og ef au venjast a bora kvena tegund af mat er lklegra a au bori ann mat a sem eftir er vinnar. sama tma er lka hgt a ofgera hlutum annig a brn hreinlega bori ekki mat sem vinga var ofan au unga aldri. v er mikilvgt a venja brn a bora allan mat og oft er etta kjrinn tmi fyrir ara fjlskyldumelimi a prfa nja hluti me barninu og bta ar me neysluvenjur allra fjlskyldunni. Fjlbreytni er hr lykilori!

Hver eru helstu mistkin sem foreldrar gera egar eir gefa brnunum snum essum aldri a bora? Hva eru eir a gefa eim rangt?
Mistk eru ekkert anna en tkifri til a gera betur. Hr vri hgt a skrifa heila ritger v mistkin eru svo mrg svo a fstum tilfellum su au alvarleg. stuttu mli sagt held g a foreldrar gefi sr ekki tma til ess a ba til mat fyrir brn sn ea jafnvel me brnum snum. Allt er svo miklum yfirsnningi a hent er mat flti og oftar en ekki verur miki unninn pakkamatur fyrir valinu. Ef foreldrar gefa sr sm tma til a ba til mat r grunnhrefnum er nnast ekki hgt a gera mistk. Oftar en ekki hentar mjg vel a setja niur matseil fyrir alla vikuna og standa vi a sem ar er niur skrifa.

Ef g tti a nefna eitt sem foreldrar mttu bta vri a a stjrna betur hversu mikinn mat brnin bora. Leyfa eim a nrast vel en ekki annig a au velti fr borinu hvert sinn sem au eru bin a bora.

Leyfa slenskir foreldrar brnunum snum a ra of miklu hva er matinn? Og leyfa eim a velja hollustu?
Mr finnst brn oft tum ekki f a ra ngu miklu essum aldri. etta srskaklega vi yngri brnin essum hpi, .e.a.s. fr kannski eins til fjgurra ra v a er einmitt essum aldri sem brn skjast hollustu frekar en hitt. essum aldri er lklegt a bi s a kenna brnum a kunna a meta hollustuna og er a brnum v elislgt a velja hollan mat.

Flestir foreldrar vita snu viti egar kemur a nringu barna sinna en margir eirra nenna ekki a standa stappi til a f snu framgengt egar kemur a v a velja matinn. Oft tum eykst etta stapp egar nr dregur gunnsklaaldri. Maur fr ekki nema eitt tkifri til a ala upp brnin sn og v mikilvgt a maur geri allt sem hgt er til a gera a rtt og kenna brnum rttu handtkin. Ef flk er vissu hva tti a gefa brnum a bora er hgt a finna slkar upplsingar hj ailum eins og eim sem g nefndi hr ofar. egar kemur svo a v a leibeina brnunum me matari heild sinni er a skylda okkar foreldra ea sj til ess a matari barna okkar s gott og heilnmt. Ef a ir a maur verur leiinlegasti pabbi heimi ef maur neitar barni um allra strsta sinn ea ef maur sendir barn sitt til a skila r alltof strum nammipoka, verur svo a vera. Vi foreldrar erum ekki vinsldarkeppni hj brnum okkar.

Hva er a algengasta sem foreldrar eru a gefa brnum snum og er mjg slmt?
a er eiginlega ekki hgt a svara essu einn veg. Mn reynsla af essu er s a foreldrar leyfa brnum snum a bora of miki af mat. Hr er ekki veri a tala um a leyfa eim ekki a nrast vel heldur eru margir foreldrar sem segja ekkert svo a brn eirra su a bora mat hvar og hvenr sem er. Mat tti ekki a nota til a frigja n tti a nota mat sem verlaun mat skal aldrei nota sem vingunarrri. Koma arf fram af viringu vi mat, matartma og hefir sem rkja kringum mat. Mikilvgt er a foreldrar kenni brnum snum a matur er orkan sem vi urfum til a knja lkamann fram. g hef oft teki dmi fyrir brnin mn, sem n eru 12 og 16 ra, um athfnina a fara bensnst og setja bensn blinn. a vri raun og veru frnlegt af mr a setja meira bensn blinn en kemst tankinn v a jnar akkrat engum tilgangi. Tankurinn getur bara teki vi eirri orku sem plss er fyrir og v sem arf til ess a komast milli staar. a sama gildir um lkamann!

Matvendni, hvernig er hgt a venja brn af henni? Ef eir bta sig a vilja ekki bora eitthva kvei?
Matvendni arf ekki a vera af hinu illa. Hrna ur fyrr, egar mun minna frambo var af mat en n er, var etta e.t.v. meira vandaml. En eins og staan er dag er svo miki frambo af mat a a barn vilji ekki kvein matvli er vallt hgt a finna eitthva anna gott stainn. Meira a segja getur matvendi ori til ess a fleiri n matvli eru keypt og prfu en ella hefi ori.

N m finna bum allt milli himins og jarar. Til dmis hefur sjaldan ea aldrei veri jafn miki frambo af gum vxtum og grnmeti og finnst mr hrein unun a heimskja margan strmarkainn n til dags enda leggja margir hverjir, t.d. Vir, mikinn metna a bja upp sem ferskustu vextina og grnmeti og oftar en ekki slenska framleislu.

Systkini!

Eru slenskir foreldrar mevitair um hvernig eir fa brnin sn?
J og nei. g held a foreldrar viti meira en eir ora a viurkenna sjlfir en vanti oft bein nefi til ess a segja nei egar a gerist nausynlegt. g s til dmis eitt sinn fjlskyldu nefndum veitingasta. g komst ekki hj v a heyra hva fr fram vi eirra bor og egar bi var a bora forrtt og aalrtt kom a v a velja eftirrtt. Eitt barni, varla meira en fjgurra ra, heimtai risastran s me snickers skkulai, rjma, skkulaissu og skexi. Mirin maldai minn upphafi, me llum rttu rkunum, en var a lokum a lta lgra haldi fyrir barninu. arna var mirin a nota rksemdina um magn matar (bensn blinn) til ess a hgja grgi barnsins en a dugi ekki til v hn gafst upp a lokum vegna yfirgangs.

Hvernig eru krakkar sem eru ekki a bora rtt? Sst a hegun eirra?
Brn sem ekki bora rtt eru ekkert ruvsi en nnur brn. Auvita er hgt a sj slkt endanum, egar rangt matari hefur veri til staar til lengri tma. Til dmis er verulega grannt barn sem heldur ltilli einbeitingu leikskla og vill gjarna sofa, vsbending um a of lti af mat s neytt, svo a a s ekki eina mgulega skringin hegun barnsins. Verulega feitt barn gefur lka vsbendingu um a neysla matar s umfram orku sem notu er til hreyfingar, svo a stur fyrir of mikilli yngd/fitu geti veri allt arar og flknari. Mikilvgt er a vi setjum ekki kveinn stimpil brn eftir v hvernig au lta t v brn eru j afskaplega misjfn. En ef komi er vel t fyrir a sem elilegt getur talist yngd og/ea tliti arf a gera vieigandi rstafanir til ess a breyta til betri vegar. Slkt tekur langan tma, er olinmisverk fyrir alla aila, og arf a vinna me fagflki.

Hver er n skoun nammidgum laugardgum? Eru eir komnir t fgar? tti a dreifa eim jafnt milli daga? Er vont a barni bori allt einu essum eina degi?
Nammidagar eru algerlega arfir. Upphaflega var hugsunin me einum nammidegi m.a. a verjast tannskemmdum og hafa slgti bara einu sinni viku. Svo tfri flk etta kjlfari annan mat og drykk. Markasflin su sr leik bori og fru a auglsa ennan dag me eim htti sem n er. N eru nammidagar fyrir marga hin fullkoma rttlting til ess a bora yfir sig af llum skpuum hlut, sr algerlega urftar. Ef vi gtum haft nammidaga, ar sem vi borum hollustu, viljum vi a, hflegu magni, vri hgt a verja etta hugtak. En eins og staan er dag er etta algjru rugli; flk hmar slgti og annan mat eins og enginn s morgundagurinn og snir lkama snum og matnum, sem eldsneyti fyrir lkamann, fullkomna vanviringu.

Nokkur fyrirtki hafa tta sig v a neytendur urfa og VILJA asto. Til dmis setti Krnan, eftir a g nlgaist au me hugmynd a svoklluu nammiveggspjaldi, fyrst slenskra matvruverslana upp leibeiningar um nammimagn llum snum verslunum. etta er til mikilla hagsbta fyrir foreldra ungra barna og til eftirbreytni enda kom a svo ljs kjlfari a flestar arar verslanir settu skar leibeiningar upp vi sna nammibari.

Hva eiga foreldrar a gera egar grunar a barni eirra s yfirvigt? Hvert geta eir leita til a f rri?
Mikilvgt er a fylgjast vel me barni snu. Breytingar lkamsyngd hvorn veginn sem er, sem og breytingar tliti, eru elilegar og ekkert til ess a hafa hyggjur af. g get teki dmi um dttur mna sem n er 16 ra. Hn rokkai talsvert yngd egar hn var yngri en oftast var a vegna ess a hn var a stkka og a tti bara eftir a teygjast r henni til mts vi lkamsstkkunina verveginn. Auvelt hefi veri a fara taugum og telja a barni vri a fitna en svo var ekki. Aftur mti ef yngdaraukning er eim mun meiri, og hugsanlega mis slrn vandaml sjst einnig, getur veri nausynlegt a leita astoar. essum aldri ekki a setja barn megrun v slkt bur httunni heim. Mikilvgt er a leita til srfringa og hinn elilegasti hlutur a panta tma hj einhverjum af eim fjlda nringarfringa sem starfa slandi.

ttu einhverjar gullna reglu fyrir foreldra sem vilja ala upp heilbrigan einstakling?
A vera g fyrirmynd fyrir barn er a mnu mati a mikilvgasta sem foreldrar geta gert. Ef vilt a barni itt vaxi og dafni me heilbrigan lfsstl og hollt og gott matari a leiarljsi verur a gjra svo vel a gera a sjlf/ur.

Steinar B.,
nringarfringur
www.steinarb.net

essi pistill er eign hfundar og m hvorki afrita hann n nota efni hans n leyfis.

Birt fyrst Vikunni.
Spurningar: Ester Andrsdttir

  • Alvogen


Athugasemdir

Svi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg  Facebook
  • Mobile tgfa af heilsutorg.com
  • Veftr