Fréttir

Hlaupahópur vikunnar: Hlaupahópur Ármanns
Hlaupahópur Ármanns er fyrsti hópurinn til að kynna sig á Heilsutorg.com

Búum til okkar blöndur af morgunmat .
Og það er snarbrjálaður Rabbabari um allan garð núna
Þarf að fara græja eitthvað úr honum....er ekki neitt sérstaklega hrifin af rabbabara.
Ræktaði hann upp frá fræjum fyrir mömmu mína.

Ofnbakaður lax í engifer, sesam og chili með hýðisgrjónum „Stir fry“
Þennan rétt er líka hægt að nota sem volgan eða kaldan forrétt , og einnig ef að það er afgangur í salat eða í samlokuna.

Hugleiðing dagsins frá Guðna Gunnarssyni lífsráðgjafa
Þegar við höfum öðlast innsæi þá er næringin sem við veljum ekki lengur ástæða til höfnunar, hver sem hún kann að

Salat úr súperfæði
Þetta dásamlega góða salat er hlaðið af súperfæði og það fyllir magann og hleður líkamann af súper næringu.

Gúrku og Kale djús með Jalapeno
Ef þú fílar sterkan mat, þá áttu eftir að fíla þennan. Í þessari uppskrift, sem þú mátt breyta, má finna jalapenó. Ef þú vilt ekki of sterkan drykk þá tekur þú fræjin úr jalapenóinu.

Ofur einfalt
Hræra og setja í silikon brauðform ( alls ekki hræra mikið)
Bakað í klukkutíma án blástur við 180gráður.

Hollusta eftir átökin í Heilsuborginni.
Muniði eftir grænmetis dallinum frá því í gær?
Skellti öllu í súpu ....jummí.

Ekki leggja sjálfan þig í einelti .
Því nýr dagur og ný plön
Og ekki láta það sem er liðið skemma fyrir þér frábæran glænýjan dag :)

Ert þú sjúk(ur) í Oreos?
Ef svo er þá eru þetta afar slæmar fréttir fyrir þig. Oreo kökur eru nefnilega jafn ávanabindandi og kókaín. Já ég veit, þetta er áfall!

Snildar ráð í nesti og súpugerð.
Þetta er svo gott í nesti og til að eiga tilbúið grænmeti.
Ef þetta fer að slappast....þá skella í pott.
Bæta Hvítlauk-Engifer-chilli og grænmetiskrafti.

Kynlíf: Get ég orðið ófrísk þegar ég er á blæðingum?
Já, það er ákveðin áhætta, sérstaklega ef að tíðarhringurinn hjá þér er stuttur, ef þú ferð á blæðingar á þriggja vikna fresti frekar en á 28 daga fresti eins og er eðlilegt. En þetta segir Lynn Borgatta, M.D.

Til hamingju með daginn við öll :)
Allir út að hreyfa sig á þjóðhátíðardaginn.
Stuð og stemming um allan bæ :)

Eru þetta genin?? Er þetta leti?? Er þetta hvað??
Við þekkjum öll Jó-Jó megrun sem höfum barist við offitu nánast alla okkar ævi.
Búin að prufa allan andskotann.
Taka töflur, renna niður dufti, megrunar þetta og hitt....meira að segja búið að troða megrun í eyrnalokka :)

Karamellu súkkulaði stykki með kaffinu.
Síðan bara skera niður í bita og njóta
Best beint úr frysti finnst mér....og fínt að eiga í frysti einn og einn mola ef lífið verður erfitt :)

10 hlutir sem þú átt aldrei að setja í uppþvottavélina
Eins og uppþvottavélin er nú frábært heimilistæki, þá er ekki þar með sagt að það megi henda öllu í vélina. Nei, sumt verður þú hreinlega að vaska bara upp á gamla mátann.

Svo kvöldmaturinn var Salat , Lax og Rækjuspjót frá Hafinu í Spönginni.
Jusússs minn hvað þetta var gott :)

Frostpinnar með Honeydew melónu og kóríander
Ef það skildi nú bresta á með sól um helgina, þá mæli ég með að þið prufið þessa.

Að velja að velja ekki, til umhugsunar á föstudegi frá Guðna lífsráðgjafa
Slysið er afurð hugans – þú skapar það með því að velja að velja ekki.
Ábyrgðin er afurð hjartans – þú skapar hana með því að velja að valda lífi þí