Fréttir

Ertu tilbúin að fara yfir þröskuldinn?
En hvað gerðist einmitt sem var þess valdandi að ég gekk inn fyrir dyrnar og fann sjálfan mig þar?
Fékk aðra sýn á málin.

Tengsl mataræðis við langvarandi bólgur
Óhætt er að fullyrða að ekki eru allir sem gera sér grein fyrir tengslum mataræðis, langvarandi bólgu og hinna ýmsu sjúkdóma og þá ekki síst hjarta og æðasjúkdóma.

Súper Boost eftir labb morgunsins.
Alltaf frí frá Heilsuborginni á fimmtudögum.
En þá reima ég skóna og fer um borg og bæ.

Leiðbeiningar um heimaþjónustu ljósmæðra
Hjá Embætti landlæknis er komin út endurskoðuð útgáfa leiðbeininga um heimaþjónustu ljósmæðra.

Hamborgari sem hægt er að mæla með.
Litlu sætu skálarnar fékk ég hjá Þorsteini Bergman á Skólavörðustígnum.
Alveg snild að nota fyrir sósur svo ekki flæði um allan disk :)

Allt kemur þetta með tímanum.
Ekkert sem vert er að hanga í er auðvelt :)
Svona lífsstílsbreyting á ekki að vera Jó-jó .
Heldur uppbygging á sál og líkama.

Heilsuhelgi á Fáskrúðsfirði helgina 5.sept- 7.sept 2014
Hún Fjóla Þorsteinsdóttir stendur fyrir heilsuhelgi á Fáskrúðsfirði helgina 5 – 7 september 2014.

Aníta Hinriksdóttir mætti sterk til leiks í dag
Aníta sprækust í dag, 2:03,41 mín í undanrásum. Undanúrsli á morgun.

Góður austurlenskur réttur.
Byrja á að merja hvítlauk og chilli saman og bæta við sítrónusafa.
Hræra vel saman með 2 msk. Tamara sósu.

Ferðaapótekið - hvað er best að hafa með í ferðalög
Litla ferðaapótekið er hugsað fyrir heilbrigt, en fyrirhyggjusamt fólk, sem vill geta mætt óvæntum óhöppum á ferðalaginu, og er óvitlaus hugmynd fyrir flesta, ekki síst fyrir þá sem eru með langvarandi sjúkdóma.

Sá guli er í boði ef um allt þrýtur.
Í dag ætla ég og minn litli að æða bara af stað.
Labba bara eitthvað .... en ætlum að passa hafa sitthvorn strætó miðan á okkur :)

Grísk jógúrt með chiafræjum
Þetta er held ég uppáhalds morgunmaturinn minn sem inniheldur mjólkurvöru.

Hvað ætlum við að lifa lengi?
Það er engum vafa undirorpið að dvöl mannsins á jörðinni mun taka enda. Það má að sama skapi halda því fram að það sé að einhverju leiti í höndum mannsins sjálfs hversu löng dvöl hans á jörðinni verður.
Markaðshyggja nútímans, gegndarlaus neysla og sóun hefur haft alvarleg áhrif. Nálægt helmingi allra matvæla sem framleidd eru í heiminum er hent og stór hluti jarðarbúa sveltur heilu hungri. Umhverfisvá vofir yfir en þrátt fyrir það eykst mengun stöðugt, hitastig jarðar hækkar og er svo komið að losun gróðurhúsalofttegunda hefur aldrei verið meiri. Sýrustig sjávar hefur verið jafnt í milljónir ára en hækkar nú stöðugt, óvenjuleg veðrabrigði verða stöðugt algengari og dýrategundir deyja út.

Ekki er allt gull sem glóir þegar kemur að fæðubótarefnum
Markaðurinn með svo kölluðum heilsuvörum, hvort sem það er nú fæðubótarefni, fæðuauki, plöntuextraktar eða annað, hefur farið stækkandi undanfarin ár og var hann þó orðinn stór fyrir.

Að borða fisk dregur úr líkum á krabbameini í blöðruhálskirtli
Sænsk rannsókn á yfir 6000 karlmönnum sem komnir voru yfir þrítugt sýndi að þeir sem borða engan fisk eru í áhættu hóp þeirra sem að fá krabbamein í b