Fara í efni

Fréttir

Aníta horfir fram á veginn

Aníta Hinriksdóttir á HM

Aníta var of eftirvæntingarfull í úrslitahlaupinu og fór of hratt af stað.
Góð ráð til að bæta blóðfituna

Þrjú ráð til að bæta blóðfituna þína

Hjarta-og æðasjúkdómar eru algengasta dánarorsök Íslendinga. Þessir sjúkdómar gera miklar kröfur til heilbrigðiskerfisins enda er meðferð oft flókin og kostnaðarsöm. Þótt miklar framfarir hafi orðið í lyfjameðferð og aðgerðartækni af ýmsu tagi hlýtur það að vera ósk okkar flestra að komast hjá því að fá þessa sjúkdóma.
Viltu taka skrefið?

Ertu tilbúin að fara yfir þröskuldinn?

En hvað gerðist einmitt sem var þess valdandi að ég gekk inn fyrir dyrnar og fann sjálfan mig þar? Fékk aðra sýn á málin.
Hollur eða óhollur ?

Tengsl mataræðis við langvarandi bólgur

Óhætt er að fullyrða að ekki eru allir sem gera sér grein fyrir tengslum mataræðis, langvarandi bólgu og hinna ýmsu sjúkdóma og þá ekki síst hjarta og æðasjúkdóma.
Sjúklega góður drykkur.

Súper Boost eftir labb morgunsins.

Alltaf frí frá Heilsuborginni á fimmtudögum. En þá reima ég skóna og fer um borg og bæ.
Ljósmóðir með barn

Leiðbeiningar um heimaþjónustu ljósmæðra

Hjá Embætti landlæknis er komin út endurskoðuð útgáfa leiðbeininga um heimaþjónustu ljósmæðra.
Aníta Hinriksdóttir komin í úrslit á HM

Aníta Hinriksdóttir komin í úrslit á HM

Aníta komin áfram á HM unglinga.
Sumarlegt og gott.

Hamborgari sem hægt er að mæla með.

Litlu sætu skálarnar fékk ég hjá Þorsteini Bergman á Skólavörðustígnum. Alveg snild að nota fyrir sósur svo ekki flæði um allan disk :)
Þettur kemur allt saman bara þolinmæðina í gang.

Allt kemur þetta með tímanum.

Ekkert sem vert er að hanga í er auðvelt :) Svona lífsstílsbreyting á ekki að vera Jó-jó . Heldur uppbygging á sál og líkama.
Fjóla Þorsteinsdóttir

Heilsuhelgi á Fáskrúðsfirði helgina 5.sept- 7.sept 2014

Hún Fjóla Þorsteinsdóttir stendur fyrir heilsuhelgi á Fáskrúðsfirði helgina 5 – 7 september 2014.
Aníta hljóp vel í dag

Aníta Hinriksdóttir mætti sterk til leiks í dag

Aníta sprækust í dag, 2:03,41 mín í undanrásum. Undanúrsli á morgun.
Sjúklega góður þessi.

Góður austurlenskur réttur.

Byrja á að merja hvítlauk og chilli saman og bæta við sítrónusafa. Hræra vel saman með 2 msk. Tamara sósu.
Börn með ADHD hafa minna omega-3 í líkama sínum

Omega fitusýrur & ADHD

Sanford gaf út bókina „ADHD without Drugs" eða ADHD án lyfja árið 2010.
Hvað skal hafa með í ferðalög

Ferðaapótekið - hvað er best að hafa með í ferðalög

Litla ferðaapótekið er hugsað fyrir heilbrigt, en fyrirhyggjusamt fólk, sem vill geta mætt óvæntum óhöppum á ferðalaginu, og er óvitlaus hugmynd fyrir flesta, ekki síst fyrir þá sem eru með langvarandi sjúkdóma.
Bara koma sér af stað.

Sá guli er í boði ef um allt þrýtur.

Í dag ætla ég og minn litli að æða bara af stað. Labba bara eitthvað .... en ætlum að passa hafa sitthvorn strætó miðan á okkur :)
Aníta klár í HM slaginn

Aníta Hinriksdóttir keppir á HM í dag

Stóra stundin er að renna upp og HM unglinga hefst í dag
Krökkunum fannst hann rosa góður

Fiskur í sinnepssósu

Ég verð að deila þessum fiskrétti.
Svo er bara að biða til morguns.

Grunnur að morgungraut

Einfalt en rosalega holt og líka gott.
Beikon á mjög vel með þorskhnökkunum.

Beikonvafðir þorskhnakkar með brokkolísalati

Ég fékk þennan rétt hjá mömmu eitt sinn.
Uppáhalds morgunmaturinn minn

Grísk jógúrt með chiafræjum

Þetta er held ég uppáhalds morgunmaturinn minn sem inniheldur mjólkurvöru.
Það segja allir WOW þegar þeir prófa

Teriyaki kjúklingur með hvítlauksnúðlum

Þetta er rétturinn sem svo góður að hann er WOW
Hvað ætlum við að lifa lengi?

Hvað ætlum við að lifa lengi?

Það er engum vafa undirorpið að dvöl mannsins á jörðinni mun taka enda. Það má að sama skapi halda því fram að það sé að einhverju leiti í höndum mannsins sjálfs hversu löng dvöl hans á jörðinni verður. Markaðshyggja nútímans, gegndarlaus neysla og sóun hefur haft alvarleg áhrif. Nálægt helmingi allra matvæla sem framleidd eru í heiminum er hent og stór hluti jarðarbúa sveltur heilu hungri. Umhverfisvá vofir yfir en þrátt fyrir það eykst mengun stöðugt, hitastig jarðar hækkar og er svo komið að losun gróðurhúsalofttegunda hefur aldrei verið meiri. Sýrustig sjávar hefur verið jafnt í milljónir ára en hækkar nú stöðugt, óvenjuleg veðrabrigði verða stöðugt algengari og dýrategundir deyja út.
Hvitlaukur er nauðsinnlegur í spænskan mat

Að borða vekur vellíðan

Góðu fréttirnar eru þær, að bragðlaukarnir á tungu og í munnholi.
Hollur og svalandi

Heilsudrykkur beint úr safapressunni þinni

Ferskur og dásamlegur drykkur.