Fréttir

Hvað er gott að hafa með spírunum frá Ecospira ?
"Áttu uppskriftir af því hvernig maður notar spírur ?" er spurning sem ég oft spurð að. Spírur eru ekki eldaðar nema kannski baunir og ertur sem hægt er að hita fyrir neyslu. Spírur eru einsog salat, þeirra er neytt ferskar.

Náðu tökum á sjálfum þér með breyttum lífsstíl.
Spáum í hvað við borðum.
Flækjum ekki lífið með niðurbroti og vanlíðan.
Heldur borðum okkur frísk ...og borðum af okkur aukakílóin :)

Bragðlaukarnir
Að borða vekur vellíðan, og ákveðin matvæli vekja meiri vellíðan en önnur. Á tungu okkar, í munnholinu og í nefinu eru frumur sem skynja bragð og lykt. Þessar frumur eru beintengdar vellíðunarstöðvum í heilanum.

Karlmenn ganga hægar þegar þeir eru ástfangnir
Þegar karlmenn fara út að ganga með konunni sem þeir elska þá hægja þeir á sér.

Hvað gerist á fyrstu mínútum barns?
Þú varst að koma barni í heiminn. Þú ert í skýjunum og elskar þennan litla einstakling meira en allt. Þessi einstaklingur er samt að upplifa eitthvað

Árangursríkasta meðferðin við svefnleysi
Miðað við notkun Íslendinga á svefnlyfjum má telja líklegt að þúsundir manna og kvenna þjáist af svefnleysi hér á landi. Svefntruflanir eru afar kvimleiðar en hver er eignlega besta leiðin til að ráða bót á svefnleysinu?

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands hlýtur Norrænu lýðheilsuverðlaunin 2014
Heilsutorg.is óskar ÍSÍ til innilega til hamingju.

Matur sem á að forðast á meðgöngu
Það eru nokkrar fæðutegundir sem á að forðast á meðgöngu vegna þess að þær gætu orsakað veikindi hjá þér eða skaðað barnið sem þú berð undir belti.

Appelsínu- granatepla grænn smoothie
Þar sem að þessi græni drykkur hefur bæði safaríkar appelsínur og granatepli þá er ekki endilega þörf á meiri vökva. En það getur farið eftir því hvernig blandara þú ert með.

Polefitness
Súlufimi er eitt af þeim líkamsræktarformum sem hefur náð auknum vinsældum á síðustu árum á Íslandi. Íþróttin hefur þó verið umdeild og viðhorf fólks oft litað af fordómum vegna þess að það tengir súlufimi við erótík og klám.

Að elska sig nógu mikið, hugleiðing frá Guðna á miðvikudegi
Mátturinn til að grípa sig
Líf í innsæi er ekki fullkomið líf á hverju einasta augnabliki.
Skortdýrið deyr

Fjölskylduhús í samstarf við Heilsutorg.is
Heilsutorg.is og Fjölskylduhús hafa ákveðið að vinna saman að miðlun fræðsluefnis sem snertir fjölskylduna, meðvirkni, áföll og fíknir.

Trefjar og gildi þeirra fyrir heilsuna
Trefjar eru nánast óaðskiljanlegur hluti af hollu kolvetnunum en trefjar eru nú almennt viðurkenndar sem afar mikilvægur, og í raun nauðsynlegur, hluti af hollu mataræði. Trefjar eru einnig nauðsynlegur hluti af heilbrigði líkamans í heild og hjálpa til við að halda meltingarveginum virkum auk þess að koma beint og óbeint að gagni í baráttunni við meltingartruflanir, hægðatregðu, gyllinæð og hátt kólesteról svo fátt eitt sé nefnt.

Um Fjölskylduhús
Fjölskylduhús eru hagsmunasamtök fólks sem vinnur að bata frá meðvirkni aðstandenda. Samtökin vinna að því að bjóða upp á fyrsta flokks fræðslu og ráðgjöf við meðvirkni sem aðstandendur ýmissa hópa eins og alkóhólista, fíkla, geðsjúkra, ADHD og fleiri raskana þróa með sér.

Lifum í ljósi og kærleik, hugleiðing frá Guðna
Þegar við höfum öðlast innsæi þá er næringin sem við veljum ekki lengur ástæða til höfnunar, hver sem hún kann að