Fara í efni

Fréttir

Flestir unglingar í dag þekkja þennan gaur

Hugleiðingar um Kannabis

Kannabis er falleg planta en hún er “líka eitur”… alveg eins og eitraðir sveppir. Hér verður ekki talað á móti plöntunni sem slíkri eða þeim góðu eiginleikum sem hún hefur en talað gegn því að fíklar (og þau sem reykja eða innbyrða kannabis án þess að telja sig fíkla) og þeir sem vilja nýta sér eymd fíkla nota góðu eiginleika plöntunnar til þess að réttlæta neyslu sína og sölu. Það er boðskapur sem okkur finnst mikilvægt að koma á framfæri.
Skólabörn

Góð líðan skólabarna bætir námsárangur

Munum að fullorðnir eru fyrirmyndir barna og ungmenna, sérstaklega er það framkoma foreldra sem skiptir máli í mótun barna ef marka má niðurstöður rannsókna.
Heilsumamman

Hausthreinsun og utanlandsferð - heilsumamman

Jæja, það er búið að vera eitthvað lítið um uppskriftir hér undanfarið. Húsmóðirinn á heimilinu hefur nú samt ekki setið auðum höndum. Ákvað að deila 2 skemmtilegum hlutum með ykkur sem ég hef verið að brasa við undanfarið .
Skorpulifur

Skorpulifur

Skorpulifur þróast þegar mikill fjöldi lifrarfruma deyr og í staðinn myndast örvefur og hnútar.
Allskonar hollusta.

Græjum hollan mat til að eiga í nesti.

Eggaldin er lúxus matur :) Og hægt að nota með steiktu grænmeti, baka það, búa til sósur úr því, skera niður í litla pizza botna :) Eða eiga til sem snakk.
Ekki fallegt að hafa snúrur út um allt

DIY – Smart leið til að fela Routerinn á heimilinu

En þetta er náttúrulega ekkert stofustáss eða fallegt fyrir augað að hafa þetta uppá fallegu kommóðunni eða skenknum. Hér eru tvær góðar hugmyndir til að fela þetta á fallegan máta.
Íslendingar eru almennt heilsuhraustir

Höldum góðri heilsu lengur en flestar þjóðir

Það er ekki nóg með að meðalaldur Íslendinga sé með því hæsta sem gerist, heldur erum við svo heppin að við höldum góðri heilsu lengur, en flestir aðrir Evrópubúar. Það eru eingöngu Norðmenn og Svíar sem eru heilsuhraustari miðað við meðaltalið. Nýlega voru sagðar af því fréttir að íslenskir karlar lifa lengst allra karla í heiminum.
Ávaxtagleði.

Ávaxtagleði.

Er þessi ekki flottur í næsta saumaklúbb ? Um að gera föndra .
Kalt veður og hjartasjúkdómar

Kalt veðurfar getur aukið líkur á hjartavandamálum

Þar féll fyrsti snjórinn í höfuðborginni og ljóst að vetur er frammundann og eins og margir vita getur vindurinn og kuldinn oft verið okkur hjartafólki erfiður. Það er sannarlega eitt og annað sem rétt er að hafa í huga en í einni rannsókn komust vísindamenn að því að kólnandi veður auki líkurnar á hjartaáfalli.
Michael Mosley

Michael Mosley segist hafa haft rangt fyrir sér varðandi fitu

Michael Mosley, einn af upphafsmönnum 5:2 mataræðisins, skrifar pistil á vefsíðu Daily Mail þar sem hann viðurkennir að hafa haft rangt fyrir sér hvað varðar það að fita sé óholl.
Hugleiðing á föstudegi~

Guðni talar um innsæið í hugleiðingu dagsins, góða helgi!

Í innsæinu fylgjumst við með framgöngunni; finnum fyrir náð okkar og notum heimildina til að meta hversu mikla velsæld við erum tilb
Það verður bara betra með Kornax brauðhveiti

Hvernig líst þér á að skella í föstudagspizzu?

Við erum að tala um alvöru PIZZU !
Þetta tekur enga stund að útbúa.

Einfaldur hollur kvöldmatur

Einfald er oft svo þægilegt. Tíminn oft naumur.
Spínat er svo hollt og gott

Hvers vegna er spínat svona hollt ?

Já, Stjáni Blái vissi hvað hann söng. Raðaði í sig spínat í tíma og ótíma. Enda er spínat stútfullt af næringarefnum og afar lágt í kaloríum.
Dásamd fyrir helgarnammið

Súkkulaði hnetusmjörs æði frá heilsumömmunni

Oft eru einföldustu hugmyndirnar þær bestu.
Fegurð á Heilsutorg.is

Heilsutorg kynnir nýjan lið undir nafninu FEGURÐ

Við á Heilstorg.is höfum tekið upp lið undir nafninu Fegurð.
Höfundur greinar

Fæði barna á leikskólum í Reykjavík - Hvar erum við stödd árið 2014?

Heitar máltíðir í skólum – kostir en einnig gallar.
Notum smokkinn

Klamydía

Langalgengasti kynsjúkdómurinn – breiðist hraðast út.
Food security

Hvað er FÆÐUÖRYGGI ?

Hugtakið marvælaöryggi (e. food security)
Hugleiðing á fimmtudegi~

Hugleiðing dagsins frá Guðna Gunnarssyni lífsráðgjafa

Að finna fyrir náð sinni og hlúa að henni Við erum viljandi eða óviljandi. Í framgöngunni opinberast heimildin; við sy&
Nauðsynlegt er að fara í skoðun árlega

Frumubreytingar í leghálsi

Krabbamein getur vaxið í leghálsi þínum á sama hátt og það getur vaxið annars staðar í líkama þínum.
Hjartaáfall

Hver er besti möguleikinn til að lifa af hjartaáfall ef þú ert einn?

Um árabil hefur póstur farið um netið þar sem fólki sem fær hjartaáfall í einrúmi er ráðlagt að hósta. Þetta eru rangar upplýsingar og eiga ekki við nein rök að styðjast. Hér fyrir neðan færðu að vita af hverju og hvað þú átt raunverulega að gera í þessum aðstæðum.
Arna jógúrt

Samanburður á Íslensku jógúrti.

Margir velta fyrir sér næringarlegum mun á milli jógúrtar og skyrs.