Fréttir

Lærðu af mistökum þínum
Flest okkar gegna mörgum, ólíkum hlutverkum á sama tíma. Við erum börn, makar, foreldrar, starfsmenn og vinir og höfum skyldum að gegna á heimilinu, í vinnunni, í skólanum, félagslífinu og víðar úti í samfélaginu.

Ljós og klassísk naglalökk eru málið í sumar
Naglalakkið hefur verið einn mikilvægasti fylgihluturinn síðustu misserin og er þá vægt til orða tekið því skreyttar og áberandi neglur í öllum regnbogans litum hafa bókstaflega tröllriðið öllu.
Í dag er dæmið að snúast við og skærir og áberandi litir á undanhaldi og í staðinn sjáum við mikið af dempuðum og ljósum litum í nagla tískunni en einnig sjást dökkur litir en þó ekki í einhverjum æpandi eiturgrænum eða slíkt.

Ávinningur þess að borða hveitikím (Wheat Germ)
Ávinningur þess að borða hveitikím er t.d að það eflir ónæmiskerfið og hefur fyrirbyggjandi áhrif gegn hjartasjúkdómum og krabbameini.

Viðar Sigurjónsson hjá Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands á Akureyri í viðtali
Skrifstofustjóri Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands á Akureyri, kennari á þjálfaranámskeiðum ÍSÍ.

Til hvers að dæma - Hugleiðing á föstudegi
Til hvers að dæma? Og á hvaða forsendum?
Maður sat í lest, upptekinn við að lesa dagblað. Með honum voru tvö óstýrila

Hvaða áhrif hafa erfðir og umhverfi á hamingju?
Á alþjóðlega hamingjudaginn, 20. mars næstkomandi, verður haldið opið málþing um „Hönnun og hamingju – erfðir og umhverfi“ í Hátíðasal Háskóla Íslands kl. 14–16.

Byggðu upp barnið - með góðri næringu og góðum venjum, Matreiðslunámskeið 21.mars – Akureyri
Matreiðslunámskeið með heilsumömmunni á Akureyri.

Haltu áfram að læra svo lengi sem þú lifir
Lífið er skóli allt okkar líf. Hvers virði eru lífsgildin í lífi okkar ef við lærum aldrei neitt af okkar lífsins gönguför?

Settu ísmola í þurrkarann þinn og sjáðu hvað gerist
Það eru ekki margir sem rétta upp hendi sem finnst gaman að strauja, frekar fáir ekki satt? Að setja ísmola í þurrkarann er eitthvað sem mér hefði aldrei dottið í hug og finnst í raun frekar klikkað. En svona smá tips ef þú ert að strauja mikið af skyrtum, þá er best að strauja þær leið og þær koma úr þvottavélinni.

Hlúðu að því sem þér þykir vænt um
Það er viðurkennt að fyrstu vikurnar í lífi sérhvers barns skipta sköpum fyrir þroska heilans og á því tímabili skiptir líkamleg snerting sköpum fyrir manninn út lífið, sem og ástúð og hlýja. Einlæg vinátta byggist á hlýju og skiptir þá engu hver maðurinn er. Menn eru félagsverur.

ÍSÍ leggur mikið uppúr þekkingu og menntun þjálfara á Íslandi
Þekking og menntun þjálfara skiptir miklu máli.
Enginn titill
Hugleiðing á þriðjudegi.

Austurlensk kókós kjúklingasúpa
Súpur eru alltaf svo góðar og ljúft að gera svolítið magn af þeim því þá á maður alltaf afgang daginn eftir. Og súpur eru yfirleitt eitthvað sem bragðast best daginn eftir. Þess vegna geri ég oft súpu að kvöldi til sem ég er svo með í matinn daginn eftir sem er svo yndislegt, að þurfa ekkert annað en að hita súpuna upp og eiga gott brauð með. Matartíminn verður ekki einfaldari. Þessi súpa er svo mikið geggjuð og yndisleg og ég held að ég gæti borðað endalaust af henni. Það eru örugglega orðin 10 ár síðan ég gerði þessa fyrst og hún stendur alltaf fyrir sínu.

Hárið: Langar þig að breyta til og prófa topp?
Langar þig að breyta til? Hér eru nokkrar hugmyndir af toppum. Það getur verið mjög flott að breyta til og prófa að vera með topp! Það hafa sennilega allar stjörnurnar vestanhafs prófað það einhvern tíman.

Bólusetningar vegna mislinga
Mikil umræða hefur átt sér stað undanfarið vegna mislinga sem greinst hafa erlendis og hvort ástæða sé til að hefja bólusetningu gegn þeim fyrr en mælt er með hér á landi en fyrsta bólusetning er við 18 mánaða aldur.

12 snilldar förðunar ráð!
Shounagh Scott er bresk stelpa sem heldur úti skemmtilegri youtube rás undir nafninu ShowMe MakeUp þar sem hún fjallar um förðun og förðunarvörur. Hún sýnir margar skemmtilegar sýnikennslur bæði fyrir þá sem hafa reynslu á því að farða sig og einnig auðveldari leiðir fyrir byrjendur. Það er skemmtilegt að fylgjast með henni og hvaða vörum hún mælir með að hverju sinni. Hérna sýnir hún okkur 12 förðunar ráð fyrir þá sem eru ekki vanir og eiga ekki mikið af burstum og förðunarvörum.

Er áfengis- eða vímuefnavandamál í þinni fjölskyldu?
Það er fátt sem reynist erfiðara viðureignar en vandamál tengd áfengis- og vímuefnanotkun, það þekkja þeir sem reynt hafa. Skiptir þá engu máli hvort um er að ræða einstakling sem á í erfiðleikum með að stjórna neyslu sinni eða þeim sem standa honum næst, allir þjást á sinn hátt

Það þarf aðeins 2 hráefni í hollar og góðar ávaxtarúllur fyrir börnin
Vinsælast í nestis boxið hjá drengjunum mínum er ávaxta rúlla sem ég kaupi útí búð þar sem við búum. En það fer ansi mikið af þeim á þessum 5 skóladögum í hverri viku svo að ég lagðist smá rannsókna vinnu hvernig þetta væri gert og bjóst við hinu versta og að ég gæti valla gert þetta sjálf. En vitið menn og konur, þetta er sáraeinfalt, súper hollt fyrir börnin og einnig gott að taka með sér á íþróttaæfingar og keppnir.