Fara í efni

Fréttir

Alhliða þjálfun líkama og hugar

Alhliða þjálfun líkama og hugar

Dagana 1 - 4. maí n.k byrja Paula Esson og Matt Hudson með alhliða þjálfum líkama og hugar.
Góðar fréttir fyrir þá sem elska beikon.

Við vissum það: Beikon lengir lífið!

Austurrískir vísindamenn hafa nú gert frábæra uppgötvun fyrir aðdáendur beikons. Með tilraunum sínum hafa þeir nú sýnt fram á að neysla beikons lengir lífið. Beikonaðdáendur geta því glaðst yfir góðum tíðindum af beikoni.
Neysluvenjur barna

Neysluvenjur barna

Hvað mótar neysluvenjur barna?
Guðni Gunnarsson

Viðtal við Guðna Gunnarsson lífsráðgjafa

Hann Guðni Gunnarsson hefur mörg járn í eldinum og við fengum aðeins að glugga í hans líf og framtíðar áform.
Ljósmynd: Eran Yerushalmi

Ásetningur getur verið upphaf margra góðra hluta- hugleiðing dagsins

Mánudagur og Guðni með góða hugleiðingu.
Matar-Æði ! Er maturinn við stjórnvölinn?

Matar-Æði ! Er maturinn við stjórnvölinn?

Matar – Æði er námskeið sem varpar ljósi á nokkur lykilatriði þegar kemur að því að takast á við mataræðið og þyngdarstjórnun í eitt skipti fyrir öll.
Námskeið hjá Lausnin.is

Ég fann púslið sem vantaði

Undanfarin þrjú ár hef ég verið að púsla saman lífi mínu eftir mikið áfall sem ég varð fyrir og umturnaði tilveru minni
Lambalærið er úrbeinað

Lambalæri að hætti Viðars Garðars

Hugmynd að kvöldmat á sunnudegi. Úrbeinað lambalæri: Lambalærið er úrbeinað með því að skera mjaðmabeinið og hálfan legginn burt en smá hluti l
Dásemd frá Lólý.is

Appelsínukaka með birkifræjum

Það er svo gaman að baka þessa köku og ekki skemmir fyrir hversu einföld hún er. Það sem mér finnst best við hana og er svona mesta twistið er að hún er með birkifræjum í sem er algjörlega geggjað. Þau smella í munninum á manni þegar maður tyggur og það er alltaf svo ótrúlega mikil upplifun við að borða mat þegar áferðin er svona mismunandi og kemur manni skemmtilega á óvart. Svona er þessi skemmtilega uppskrift.
Gleðilega páska kæru lesendur Heilsutorg.is

Gleðilega páska kæru lesendur Heilsutorg.is

Við þökkum fyrir okkur það sem af er ári og erum afar spennt fyrir því sem koma skal.
Gunnlaug Thorlacius

Reyndu að skilja og hvetja aðra í kring um þig

Í sjöunda geðorðinu reyndu að skilja og hvetja aðra í kring um þig, felst ágæt speki sem er vel til þess fallin að ýta undir samkennd og einingu óháð andlegu atgerfi fólks
Páskadálæti – gulrótarköku smoothie

Páskadálæti – gulrótarköku smoothie

Þessi gulrótarköku smoothie er einnig kallaður páskasmoothie og mun hann koma þér virkilega á óvart.
Ætiþistlar og þeirra næringargildi

Ætiþistlar og þeirra næringargildi

Ætiþistlinn er meira vinsæll yfir vetrar tímann. Hann er uppruninn við Miðjarðarhafið og hefur verið borðaður langa lengi. Einnig er ætiþistillinn þekktur fyrir að vera afar góður fyrir heilsuna.
Ljósmynd: Eran Yerushalmi

Veistu til hvers ganga þín liggur - hugleiðing frá Guðna

Laugardagur og hugleiðing frá Guðna.
Höfundur: Bergljót Björk Halldórsdóttir

Chiapannacotta - hollur páskaeftirréttur

Svona chiapannacotta sómir sér vel sem fljótlegur eftirréttur eða jafnvel sem punkturinn yfir i-ið eftir letilegan morgunverð með fjölskyldunni!
Íris Tara skrifar fyrir Króm.is

Frábær lausn fyrir þá sem eru með lítið skápapláss!

Fyrir þá sem eru með lítið skápapláss í eldhúsinu er tilvalið að setja upp hillur og nota það fyrir auka geymslupláss. Það er þó ekkert skemmtilegt að sjá morgunkornspakka, hveitipoka og önnur matvæli upp á hillu.
Vöfflur með vanillurjóma og karamelliseruðum pekanhnetum

Vöfflur með vanillurjóma og karamelliseruðum pekanhnetum

Hérna eru sko komnar aldeilis dásamlegar vöfflur og væri ekki tilvalið að skella í þessa uppskrift um páskana?
Töfrar E-vítamíns fyrir húðina

Töfrar E-vítamíns fyrir húðina

E-vítamín og húðin.
Fljótgert eplabrauð í hollari kantinum

Fljótgert eplabrauð í hollari kantinum

Þetta er gerlaust brauð og hallast á hollari kantinn.
Ljósmynd: Eran Yerushalmi

Lífið er aldrei tilgangslaust - Hugleiðing á föstudeginum langa

Föstudagurinn langi og hugleiðing frá Guðna.
Samningur um samstarf Sólheima og Matís um rannsóknir, þróun og kennslu í tengslum við sjálfbæra mat…

Samningur um samstarf Sólheima og Matís um rannsóknir, þróun og kennslu í tengslum við sjálfbæra matvælaframleiðslu

Fyrir stuttu var undirritaður samstarfssamningur milli Matís og Sólheima í Grímsnesi.
Ljósmynd: Eran Yerushalmi

Að slökkva elda - hugleiðing á fyrsta degi í páskafríi

Að slökkva elda Líf venjulegs manns sem lifir venjulegu lífi í venjulegu húsi felst í hlaupum á milli elda
Trú, hefð og tíska - harðir húsbændur

Trú, hefð og tíska - harðir húsbændur

Við erum heppnar konurnar sem búum á Íslandi.