Fara í efni

Fréttir

Meltingarvegurinn

FODMAP og meltingartruflanir (iðraólga)

FODMAP er skammstöfun og stendur fyrir Fermentable Oligosaccharides, Disaccharides, Monosaccharides, and Polyols. Gerjanlegar sykrur er einfaldasta þýðingin. Þær er að finna í ýmsum kolvetnaríkum matvælum og geta valdið meltingartruflunum og iðraólgu.
Jóga nidra og karma

Jóga nidra og karma

Kamini Desai Ph. D. einn fremsti jóga nidra kennari heims hélt jóga og karma fyrirlestur í Rope Yoga setrinu undir lok síðasta árs
Páll Gunnar Pálsson

Aukin verðmæti gagna

Þegar ákvarðanir eru teknar þarf upplýsingar og þekkingu. Burt séð frá því hvaða ákvarðanir eru teknar og hverjum þær reynast best þá eru gögn og upplýsingar grunnur rökræðunnar. Mikilvægt er að upplýsingar byggist á samræmdum og stöðluðum aðferðum þannig að nýta megi þær af þekkingu.
Súkkulaðihjúpuð granatepli frá Ljómandi

Súkkulaðihjúpuð granatepli frá Ljómandi

Dásamleg súkkulaðihjúpuð granatepli.
Sykurmagn - Appelsínusvali

Sykurmagn - Appelsínusvali

Hver hefur ekki drukkið ógrynnin af appelsínu Svala ?
Lambagúllas frá heilsumömmunni

Lambagúllas frá heilsumömmunni

Þessi réttur passar svo sannarlega vel á þessum árstíma, kalt úti og allt á kafi i snjó
Athyglisverð skynmatsráðstefna í Noregi í maí 2015

Athyglisverð skynmatsráðstefna í Noregi í maí 2015

Annað hvert ár eru haldnar á Norðurlöndum ráðstefnur Nordic Sensory Workshop sem fjalla að mestu um skynmat og neytendarannsóknir og hefur Matís tekið þátt í undirbúningi þeirra.
Alvarlegar afleiðingar og dánartíðni sjúkdóma sem bólusett er gegn

Alvarlegar afleiðingar og dánartíðni sjúkdóma sem bólusett er gegn

Hér fyrir neðan má sjá þá sjúkdóma sem bólusett er gegn og hvaða afleiðingar þessir sjúkdómar geta haft ef ekki er bólusett.
Tómatar, mossarellaostur og basil

Lágkolvetna mataræði samræmist ekki ráðleggingum næringarfræðinar

Í ráðleggingum Embættis landlæknis um mataræði og næringarefni, sem byggja á bestu þekkingu hvers tíma, er ráðlagt að hafa fjölbreytnina í fyrirrúmi því engin ein fæðutegund inniheldur öll nauðsynleg næringarefni hversu holl sem hún er talin. Til að við fáum öll þau næringarefni, sem líkaminn þarf á að halda, er mælt með að borða sitt lítið af hverju enda veita mismunandi fæðutegundir mismikið af ýmsum hollefnum.
Heilhveiti taco pizza með sætum kartöflum

Heilhveiti taco pizza með sætum kartöflum

Frábæra pizza hér á ferð.
Sólanín í kartöflum

Sólanín í kartöflum

Kartöflur hafa skipað stóran sess í mataræði íslendinga frá 19.öld og veitt íslendingum góð næringarefni og orku en þær eru ríkar af C-vítamini, kalíum og fólasíni. Auk þess gefur hýðið trefjar svo það er ekki að spurja að hollustu kartaflna og eru þær góðar og gildar sem hluti af fjölbreyttu og hollu fæði.
Brynja Guðjónsdóttir

Brynja Guðjónsdóttir er verkefnastjóri sjálfboðaliða fyrir Smáþjóðaleikana – hér er stutt viðtal við hana

Brynja Guðjónsdóttir er verkefnastjóri sjálfboðaliða. Hún hefur unnið í íþróttahreyfingunni alla sína ævi og starfað síðustu ár í Íþróttabandalagi Reykjavíkur. ÍBR var viljugt til að lána hana til ÍSÍ tímabundið til að vinna að sjálfboðaliðaverkefni Smáþjóðaleikanna.
Vegna umræðu um mislingafaraldur í Evrópu og dauðsfall í Þýskalandi fyrir nokkru

Vegna umræðu um mislingafaraldur í Evrópu og dauðsfall í Þýskalandi fyrir nokkru

Sóttvarnalæknir vill árétta að mislingar greindust síðast hér á landi á árinu 2014. Um var að ræða 13 mánaða gamalt óbólusett barn sem smitast hafði erlendis. Barninu farnaðist vel.
Sveinn Margeirsson

Viðtal við Svein Margeirsson forstjóra MATÍS á Íslandi

Flott og ítarlegt viðtal við Svein Margeirsson forstjóra MATÍS.
Hollustan er djúsí.

Kjúlli, franskar og kokteilsósa.

Þá er að fylla með því sem hugurinn girnist. Ég átti til blómkálsgrjón og fyllti með því. Skar plómutómat á toppinn. Aðeins af góðu salti og pipar....mjög gott líka að skella smá parmesan á toppinn.
HVAÐ SVO...?

HVAÐ SVO...?

Aðgerðir í framhaldi af málþingi Geðhjálpar og Olnbogabarna um börn og ungmenni með tvíþættan vanda.
Ljósmynd: Eran Yerushalmi

Lof eða last ? Hugleiðing frá Guðna

Guðni með hugleiðingu dagsins.
Vika 3 – staðan frá heilsumömmunni

Vika 3 – staðan frá heilsumömmunni

æja, vika 3 búin... þetta verður stutt yfirferð þar sem litli sjúklingurinn á alveg svakalega bágt og þarf að fá mömmukúr um leið og þetta er komið á prent. Hún finnur svo til, borðar nánast ekkert og á alveg svakalega bágt, núna eru komnir 7 dagar og hver dagur öðrum verri, vonandi fer þetta að fara uppá við.
DIY – Teppi prjónað á handlegg á 45 mínútum

DIY – Teppi prjónað á handlegg á 45 mínútum

Prjónaðu teppi á 45 mínútum og notaðu handleggina sem sem prjóna!