Fara í efni

Fréttir

Agúrku súpa er líka góð köld.

Holl og góð agúrku súpa

Súpa er ekki það fyrsta sem maður hugsar útí þegar agúrka er annars vegar. En eftir að hafa prufað þessa uppskrift þá er hún komin í uppáhald hjá mér. Dásamlega fersk og ekki verra að lauma smá cayenne pipar í hana eftir smekk og avókadóið gerir hana rjómalega góða.
„Bob“ klipping er vinsæl í ár.

Töff stuttar klippingar fyrir sumarið

Ert þú að spá í að klippa hárið þitt stutt fyrir sumarið, en ert ekki alveg viss hvort að þú eigir að stíga þetta stóra skref? Hérna eru nokkrar stuttar klippingar sem þú getur spáð aðeins í og sýnt hárgreiðslukonu/manni þínum
Þetta er svo ljómandi eitthvað

Karamelluís Ebbu

Þetta er svona ekta spari
Þessi er svo jummý

Glútenlaus döðlukaka

Með FINAX mjöli
Merki DeCode

DeCode og SÁÁ boða til fundar

Opin fræðslufundur
Þetta er bara ekki rétt

HUNDAR Í STRÆTÓ ?

Opið bréf til stjórnar Strætó bs.
Fróðleikur frá Strákur.is

4 rakstursráð gegn inngrónum hárum

Inngróin hár í skeggrót geta verið ótrúlega þrjósk Það sem gerist er að skegghárið skreppur af rakvélinni og undir húðina og vex þar á ská undir húðinni í stað þess að vaxa upp. Stundum er þetta vægt og orsakar rauðar litlar bólur, hugsanlega litlar graftarbólur og oft alveg heilmikinn kláða. Stöku sinnum eru þessi inngrónu hár alveg ótrúlega þrjósk og valda sýkingu og kýlum sem enda í örum.
Parkinsonsamtökinn kynna

Parkinsonsamtökinn kynna

Umræðufundur
Hafdís Sigurðardóttir frjálsíþróttakona

"Hafdís mætt á EM"

Hafdís Sigurðardóttir frjálsíþróttakona, Yfirheyrsla
Súper hollur drykkur frá Króm.is

Sítrónuvatn með chia fræjum og chia skot

Það er einstaklega hollt og hreinsandi að drekka glas af heitu/volgu vatni með sítrónu á hverjum morgni. Ennþá betra og sniðugara er að bæta við chia- fræjum út í sítrónuvatnið, þar sem þau eru jú súperfæða. Ein teskeið af chiafræum út í bolla af heitu sítrónuvatni gerist ekki betra.
Námskeið hjá Lausnin.is

Er líf eftir skilnað?

Flestir sem ganga í gegnum skilnað vilja standa vel að málum, vilja skilja í vinskap, “vera vinir” eins og oft er sagt. Það er hins vegar ekki auðvelt fyrir tvo einstaklinga sem ekki hafa getað komið sér saman um grundvallaratriði í hjónabandi að koma sér saman þegar hjónabandi er að ljúka. Til þess að svo megi verða þarf að fara fram úrvinnsla og endurmat, endurmat á grundvallarskoðunum, endurmat á hlutverkum, endurmat á félagslegri stöðu svo eitthvað sé nefnt.
Rannsakar þætti tengda grindarbotni íþróttakvenna – Þorgerður Sigurðardóttir í viðtali

Rannsakar þætti tengda grindarbotni íþróttakvenna – Þorgerður Sigurðardóttir í viðtali

Þorgerður Sigurðardóttir er sjúkraþjálfari og Doktorsnemi í líf-og læknavísindum við Háskóla Íslands.
Hrísgrjón fyrir andlitið

Sagt er að þessi hrísgrjóna andlitsmaski taki nokkur ár af andlitinu

Vissir þú að hrísgrjón hafa verið notuð í snyrtivörur til að koma í veg fyrir öldrun húðarinnar?
Silja Ástþórsdóttir, Mynd/Valli

Móðursjúkar konur sameinumst

Talið er að um 176 milljónir kvenna í heiminum hafi sjúkdóminn endómetríósu.1 Samt er sjúkdómurinn lítt þekktur víðast hvar og greiningartíminn er alls staðar of langur.
Ertu 30 + og upplifir liðverki? lestu þetta…

Ertu 30 + og upplifir liðverki? lestu þetta…

Bakverkir, liðverkir, stirðir liðir og gigtareinkenni, stingur í hnénu, skyndilegur sársauki frá öxlum út að olnbogum o.s.frv. En eigum við að þurfa „sætta” okkur við þá? Mörg okkar telja verki í liðum einfaldlega vera hluti af því að eldast og að við þurfum bara að læra að aðlagast og lifa með þeim. Það gæti ekki verið fjarri sanni!
Hugsaðu jákvætt, það er léttara

Hugsaðu jákvætt, það er léttara

Margt bölsýnt fólk réttlætir bölsýni sína með eftirfarandi rökum: „hvernig get ég verið bjartsýn(n) þegar heimurinn er í því ófremdarástandi sem raun ber vitni? Lítið bara í kringum ykkur: styrjaldir, hungursneyðir, fátækt, ofbeldi – út um allt! Hvernig get ég leyft mér þá léttúð og óábyrgð að vera glaður/glöð í lund þegar veröldin er í slíku volli?“
Það ætti ekki að vera feimnismál að fá sér hárkollu

Það ætti ekki að vera feimnismál að fá sér hárkollu

Hárkollugerðin er fyrirtæki í Grafarvogi í Reykjavík, sem selur hárkollur og höfuðföt fyrir þá sem einhverra hluta vegna hafa misst hárið. Það eru Kolfinna Knútsdóttir og Sigurður Pálsson sem reka Hárkollugerðina, en Kolfinna starfaði um árabil við förðun og hárkollugerð í Þjóðleikhúsinu.
Þegar þú velur þá öðlastu mátt - hugleiðing dagsins frá Guðna

Þegar þú velur þá öðlastu mátt - hugleiðing dagsins frá Guðna

Að neita að velja viðbragð og taka ákvarðanir varðandi eigið líf er eins og að vera fastur í spennitreyju – hendurnar bundnar; eins
Sykurmagn - Kók

Sykurmagn - Kók

Það vita nú allir að Kók inniheldur sykur.
Silja ´

Móðursjúkar konur sameinumst

Talið er að um 176 milljónir kvenna í heiminum hafi sjúkdóminn endómetríósu.1 Samt er sjúkdómurinn lítt þekktur víðast hvar og greiningartíminn er alls staðar of langur.
Örbylgjuofninn – 5 mýtur og staðreyndir um þennan „geim“ ofn

Örbylgjuofninn – 5 mýtur og staðreyndir um þennan „geim“ ofn

Þegar örbylgjuofninn kom fyrst á markað þá var hann oftast kallaður „space oven“ og hafa allskyns mýtur sem ekki eru sannar farið á flug um örbylgjuofninn.