Fréttir

Febrúar vika 3 - matseðill frá heilsumömmunni
Þá hefst þriðja vikan í sparnaðarátakinu, nú þurftum við að fara að spýta í lófana, bretta upp ermarnar og allt það til að ná takmarkinu en þessi vika verður sennilega smá áskorun því elsta skvísan er að fara í hálskirtlatöku á þriðjudaginn og verður vikan því heilmikið pússluspil varðandi vinnu og annað skipulag.

Ekkert er háð viljaleysi eða tilviljunum - Hugleiðing frá Guðna á miðvikudegi
Miðvikudagshugleiðingin.

Indverskir kínóaklattar með indveskri sósu
Í einni af minni uppáhalds matreiðslubók, Heilsuréttir fjölskyldunnar er uppskrift af indverskum grænmetisbuffum.
Þetta er mjög góð uppskrift sem re

7 fæðutegundir fyrir geislandi húð
Það sem við setum á okkur og ofaní okkur skiptir svo sannarlega máli.

Mistúlkuð heimsímynd? – Dr. Hans Rosling
15. september síðastliðinn flutti Dr. Hans Rosling, töframaður tölfræðinnar eins og hann er kallaður, hvetjandi fyrirlestur í Hörpunni fyrir almenning um stöðu heilbrigðismála í heiminum.

Heilsumamman - Staðan eftir viku 2
Þá er vika 2 búin. Skemmtileg vika, ótrúlega var gaman að fara í leikhúsið og horfa á hana Línu og svo horfði hópurinn á Söngvakeppnina saman og það var aldeilis stuð.

Óæskileg efni í plasti
Plast er allsstaðar í kringum okkur. Það er í húsgögnum, rafmagstækjum, leikföngum, umbúðum og mörgu fleiru. Mikið af mat og drykk er pakkað og selt í plasti. Margar tegundir af plasti geta innihaldið óæskleg efni sem geta haft skaðleg áhrif á heilsu okkar.

Mjólkursamsalan færir Landspítala beinþéttnimæli
Mjólkursamsalan hefur fært Landspítala að gjöf beinþéttnimæli. Gjöfin var afhent 13. febrúar 2015 en með sölu sérstakra mjólkurferna á haustdögum, samhliða vitundarvakningu um beinþynningu, náðist að safna fyrir fullkomnum mæli.

10 leiðir til að ná enn betri svefn en Þyrnirós
Á meðan þú nýtur þess að sofa þá er húðin þín að vinna sín verk, hún er að jafna sig eftir daginn og ná sér í raka frá deginum áður.

Ísland með sérstöðu þegar kemur að bakteríusýkingum í matvælum
Árið 1999, eftir holskeflu Campylobacter-sýkinga hérlendis, var eftirliti með kjúklingum aukið.

Hlustaðu eftir því hvernig þú talar um þig á hverjum degi - hugleiðing frá Guðna lífsráðgjafa
Hugleiðing dagsins.

Mataræði íslenskra barna
Samkvæmt nýjustu landskönnun á mataræði sex ára barna 2011-2012 hafa matarvenjur sex ára barna þokast í átt að hollari venjum í samanburði við landskönnun 2001-2002.

Rauðrófupestó með kjúkling og flatbrauði
Ég held að matarhjartað mitt hafi tekið aukaslag þegar ég sá þessa fyrirsögn hjá henni Lólý. Þessi verður prufuð strax á morgunn.

Tara og Ástrós förðunarmeistarar með skemmtilega nýjung
Tara Brekkan hefur verið einstaklega dugleg við að sýna okkur skemmtileg myndbönd með ýmiskonar förðunum sem við getum gert heima fyrir. En nú ætla þær Tara og Ástrós förðunarmeistarar ætla að sameinast og fara að byrja með förðunarnámskeið/skóla í No Name makeup school.

Alger sprenging í sölu kynlífstækja hér á landi
Íslenskar konur tóku vel í útgáfu bókarinnar „Fifty Shades of Grey“ og bíða spenntar eftir að komast á myndina sjálfa sem virðist vera slá aðsóknar met í kvikmyndahúsum um allan heim.