Fara í efni

Fréttir

Guðni fer yfir breytingar – Hugleiðing dagsins

Guðni fer yfir breytingar – Hugleiðing dagsins

Alltaf þegar ég hef viljað breyta einhverju í fari mínu – hegðun eða viðhorfum – hef ég notað staðhæfingar. Ég skrifa staðhæfinguna niður á blað og byrja að fara með hana. Fyrsta viðbragð er alltaf viðnám – skortdýrið bregst illa við þessari viðleitni minni til að auka velsældina; viðnámið er til marks um að ég hafi takmarkaða heimild, enda snýst staðhæfingin um að auka heimildina.
þessi liggur örugglega fyrir

Þegar karlmenn verða veikir....

“Þessi hiti er örugglega byrjunin á Kóleru, hringdu í fjölskylduna því ég er að deyja” þessi samantekt er svona á léttunótunum en það er samt eitthvað til í þessu... eða hvað segið þið strákar ?
Efnaskipti kolvetna

Efnaskipti kolvetna

Fæðan sem við borðum er eldsneyti líkamans. Þau prótein, fituefni og kolvetni sem við tökum inn í fæðunni nýtast til orkuframleiðslu, en orka er okkur nauðsynleg til daglegra athafna. Að hluta eru þau nauðsynleg byggingarefni til að viðhalda vefjum líkamans.
Quesadillas à la Ottolenghi

Quesadillas à la Ottolenghi

Skemmtileg uppskrift af Quesadillas.
Almennt um kynsjúkdóma

Almennt um kynsjúkdóma

Hvað er kynsjúkdómur?
Prófkvíði

Prófkvíði

Ákveðin tegund af kvíða sem vísar til tilfinningalegra og líkamlegra viðbragða, ásamt hegðun sem fylgir hræðslu við að mistakast í aðstæðum þar sem prófun eða mat fer fram
Einelti - úrræði og forvarnir

Einelti - úrræði og forvarnir

Hvaða úrræði er hægt að nota gegn einelti?
AÐ SETJA SÉR MARKMIÐ OG LÁTA DRAUMANA RÆTAST: BATINN MEÐ BATASTJÖRNUNNI Í KLÚBBNUM GEYSI

AÐ SETJA SÉR MARKMIÐ OG LÁTA DRAUMANA RÆTAST: BATINN MEÐ BATASTJÖRNUNNI Í KLÚBBNUM GEYSI

Klúbburinn Geysir er hvorki sjúkrastofnun né meðferðarheimili. Samt sem áður er í Klúbbnum Geysi að finna verkfæri til að vinna að því að bæta hag klúbbfélaga, sem allir eiga það sameiginlegt að hafa orðið fyrir skakkaföllum á lífsleiðinni af völdum geðraskana eða geðsjúkdóma.
Allt er hægt.

Aldrei gefast upp

Ég mæli mikið frekar með að kynna sér hvað er í boði fyrir ÞIG. Hætta að eltast við "jón og gunnu" sem eru alltaf með þetta :)
Súkkulaði klessukökur

Súkkulaði klessukökur

Þegar uppskriftin af þessum kökum varð til þurfti að finna á hana nafn. Niðurstaðan var „monkey poop“.
kynlíf á meðgöngu

Kynlíf á meðgöngu

Það getur verið erfitt fyrir konur að stunda kynlíf þegar þær eru komnar langt á leið og kúlan orðin ansi stór.
IKEA kynnir grænmetisbollurnar

IKEA kynnir grænmetisbollurnar

Á miðvikudaginn hófst sala á nýju grænmetisbollunum í IKEA. Bollurnar eru næsta skrefið í átt þeirrar stefnu fyrirtækisins að bjóða upp á breiðara úrval af hollari matvælum sem ræktuð eru á sjálfbærari hátt.
FINNDU OG RÆKTAÐU HÆFILEIKA ÞÍNA

FINNDU OG RÆKTAÐU HÆFILEIKA ÞÍNA

Hlutverkasetur er starfsendurhæfinga- og virknimiðstöð. Fólk kemur til að auka lífsgæði sín, brjótast út úr einangrun, halda sér virkum eða undirbúa sig til náms eða vinnu. Edna, Kremena og María eru mæður sem allar hafa nýtt listræna hæfileika sína til að endurheimta vonina og trú á eigin áhrifamátt eftir áföll í lífinu.
Gaman að fræða börnin um líkamann

Hvað veistu um líkamann ? Hérna eru nokkrar skemmtilegar staðreyndir sem börnin hefðu gaman af að lesa

Það er gaman að fræða börnin okkar um líkamann og í þessari grein eru skemmtilegar staðreyndir sem að börn ættu að hafa gaman af.
Góð ráð frá Stelpa.is

Fílapenslana burt á 5 mínútum á náttúrulegan hátt

Við erum alltaf á höttunum eftir góðum bólutrixum og duttum niður á þessa snilld. Það er ekkert leyndarmál að besta ráðið gegn fílapenslunum er að skrúbba húðina og ná þannig ysta húðlaginu af og fílapenslunum í leiðinni. Skrúbbkrem eru mörg hver ágæt en vanda þarf valið og forðast þau sem rispa húðina. Snyrtifræðingar segja einnig að galdurinn við góð skrúbbkrem sé ekki endilega kornin, þó þau geri sitt, heldur virku efnin sem eru í dýrari skrúbbkremum, s.s. ávaxtasýran.
Ansi áhugavert frá Pressan.is/Veröldin

Þetta eru megrunaraðferðir sem virka að sögn vísindamanna

Á hverjum degi heyrum við ýmislegt um ágæti hinna fjölbreytilegustu megrunarkúra, allt frá prótínríku fæði til fitulítils fæðis, þá sem telja hitaeiningar og þá sem drekka grennandi drykki. Með öllu þessu er okkur lofað að kílóin fjúki út í veður og vind. En ef þú átt samt sem áður í erfiðleikum með að losna við kílóin eða halda þeim í burtu þá er hjálpin kannski nærri.
Verður plásturinn óþarfur eftir nokkur ár?

Verður plásturinn óþarfur eftir nokkur ár?

Fáir þú sár þá er búið að þróa lím sem límir sárið saman tafarlaust. (Instant Wound-Sealing Glue).
8 hollráð til þess að hindra ofát í veislum

8 hollráð til þess að hindra ofát í veislum

Með fjölda fermingarveislna geta fylgt freistingar. Það þarf hins vegar ekki að þýða að við borðum yfir okkur og sitjum síðan eftir með samviskubit og uppþaninn maga. Freistandi kökur fylltar sykri geta spilað stórt hlutverk í þyngdaraukningu, orkuleysi og verkjum í líkama, svo að minnka eða forðast þær getur hjálpað þér að fara úr veislunni sáttari og heilsuhraustari.
Skinny fat er nýtt hugtak

“Skinny Fat” er nýtt hugtak, en hvað er það ?

Ég veit ekki alveg hvernig best er að þýða þetta, mjó feit eða grönn feit. En allavega, þá er þetta nýtt hugtak í heilsugeiranum. Og það fer stækkandi sá hópur sem flokkast undir “skinny fat”.
Matur sem allir ættu að borða í staðinn fyrir að taka vítamín

Matur sem allir ættu að borða í staðinn fyrir að taka vítamín

Flest allir sérfræðingar segja að ef þú ert að borða hollan mat og ert ekki með undirliggjandi sjúkdóm sem gæti komið í veg fyrir að líkaminn nái að vinna úr næringarefnum sem við fáum úr mat að þá ættir þú ekki að vera að taka vítamín eða steinefni.