Réttur sem börnin elska

Stökkur hjúpur.
Stökkur hjúpur.
Kvöldmaturinn.

Hrós dagsins fer til Nettó í Mjódd.
Ţvílíkt flott búđin núna trođfull af hollustu og góđum tilbođum.
Fékk ţessa kalkúnastrimla á góđu verđi og ákvađ ađ splćsa í smá dekur fyrir fjölskylduna.

Minn réttur endađi tvíréttađ.
Gat ekki ákveđiđ mig hvađ ég vildi svo ég valdi bćđi, fínt bara.
Dásamleg sinnepssósa međ ţessu.

Kalkúnastrimlar.

Raspiđ:
1 dl. spelt
1 dl. kornfleks
1 dl. koddar (Hafre Fras)
4 msk. olívu olía eđa önnur góđ olía eftir smekk.
Krydd eftir smekk.

Allt í matvinnsluvél og hrćra vel saman. Setja raspiđ á disk.
Ţeyta upp tvö egg á annan disk.
Velta kalkúnarstrimlum upp úr eggi og síđan raspinu.
Leggja bitana á ofnskúffu međ bökunarpappír undir.
Baka inn í ofni ţangađ til ţetta er gyllt á litinn og stökkt.

Sósan.
Sýrđur rjómi 10%
Hunts sinnep (stendur fat free á ţví)
Hunang
 
 
  • Alvogen


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré