Hva er iralga (ristilkrampar)

Iralga byrja yfirleitt hj ungu flki
Iralga byrja yfirleitt hj ungu flki

Iralga (ristilkrampar; e. Irritable Bowel Syndrome ea IBS) sr sta vi truflun starfsemi ristils og smarma ann htt a sta ess a dragast reglubundi saman og flytja annig funa taktfast fram vera samdrttir mismunandi stum ristils og smarma samtmis. essar truflanir koma oftast kjlfar mlta. Afleiingar essara reglulegu samdrtta eru r a fan berst treglegar niur meltingarveginn og frsog vatns truflast me eim afleiingum a hgirnar vera harar en geta einnig stundum ori linar ea jafnvel a unnum niurgangi.

Hverjir f iralgu ?

Iralga byrja yfirleitt hj ungu flki og hrjir a jafnai 15-20% fullorinna en flestir eru aldrinum 20-50 ra. Konur eru meiri httu svo og eir sem lifa vi mikla streitu.

Hver er orskin ?

Ekki er hgt a leggja fram eina skringu orskum iralgu en tali er a armar og ristill su elilega vikvm fyrir ttum sem rva meltingun eins og mat og lofti meltingarfrum. Mikil streita og spenna eru oft sameiginleg einkenni eirra sem f iralgu auk ess sem sum lyf geti hglega valdi dmigerum einkennum. Anna sem oft veldur krampa ristli eru mjlkursykurol og gltenol, magasr og armablga s.s. sraristilblga (colitis ulcerosa), svisgarnakvef (crohns sjkdmur), ea snkjudr ea ormar. Konur hafa oft mestu gindin stuttu fyrir blingar sem tengir sjkdminn einnig vi hormnakerfi lkamans.

Einkenni iralgu.

Kviverkir og almenn gindi, samt uppblsnum kvi, vindgangi og enslutilfinningu eru helstu einkennin sem oft lttir vi a a losa hgir og vind sem er skiljanlegt. Hgalosun verur gjarnan oftar en einu sinni dag og geta hgir veri breytilegar, mist niurgangur ea hgatrega. glei er einnig nokku algeng, sem og eymsli endaarmi ea baki. Sumir f hfuverk og upplifa mikla reytu, einbeitingarskort, jafnvel hyggjur, kva og hrslu. gindi eru oft mikil stuttu eftir mltir og vegna ess a sjlfra taugakerfi stjrnar a hluta til hreyfingum meltingarfranna getur streita haft veruleg hrif alla starfsemi maga, arma og ristils.

Greining lknis og lyfjamefer.

Saga sjklings um einkenni er str hluti greiningarferlisins en ristil- ea endaarmsspeglun svo og rntgenmynd af ristli er nota til a tiloka ara sjkdma. stur essarar einkenna eru aeins starfslegar og vanalega finnast engar vefjabreytingar, v er ekki tali a sjkdmurinn auki httu vefrnum sjkdmum meltingarfrum, n srum, blingum, ea krabbameini.

Ef blingar fr meltingarvegi fylgja einkennum, ea stthiti, yngdartap og langvarandi verkir, arf a skoa au einkenni srstaklega. Lyfjamefer er stundum niurstaan erfium tilfellum og ar sem streita virist stundum vera megin orskin arf a vinna r andlegum og streitutengdum ttum fyrst og fremst me hjlp fagaila og samtalsmeferar og n tkum streitunni og komast a undirrt kva s hann til staar. Stundum er lyfjamefer tengd andlegum ttum eina rri ar til lanin batnar.

Lyf sem mgulega geta hjlpa eru lyf sem sl krampana og einnig hgalyf s hgatrega til staar. Margir nta sr a leggja heita bakstra ea hitapoka kviinn su verkir miklir og getur a slegi . Hins vegar er ljst a lang hrifarkasta, nttrulegasta og um lei drasta meferin er heilsusamlegur lfstll, gott skipulag mltum og mevitund um a hvaa futegundir ber a varast, hvaa futegundir arf a nota hfi og jafnvel a hvernig futegundir passa mis vel saman.

Mefer.

Meferin byggir niurstum greiningar og getur sni a matari ea andlegum ttum ea bi. Gott er a skr niur me tmasetningum allt sem er bora og drukki, og bti vi skrningu einkennum og klukkan hva au koma fram. annig m f ga heildarsn matari og mgulega komast a v hvaa futegundir valda gindum og undir hvaa kringumstum.

Ng vatnsdrykkja er mikilvg fyrir alla en mia skal vi a drekka 1-2 l af vatni dag. Varandi magn ess vkva sem hver og einn skal drekka er einnig hgt a mia vi a vagi s ljsleitt litinn en ekki dkkt egar la fer morguninn en fyrsta vag er oftast dkkt litinn eftir nttina.

Nokkrar futegundir og drykkir tengjast gjarnan einkennum meira en arar og ekki algengari drykkur en kaffi me mjlk getur veri megin orsk gindanna. Einnig geta grnmetistegundir eins og blmkl, spergilkl (brokkl) og baunir auki loftmyndun meltingarveginum. A lokum er vert a draga r sykurneyslu og notkun sterkum kryddum, halda fengisneyslu lgmarki sem og fituneyslu en margir tengja einnig mikla neyslu skkulai vi einkenni.

Regla mltum er enn annar mikilvgur ttur a er nefnilega ekki ng a vita hva a bora heldur urfa mltir a vera skipulagar 2-3 klst fresti yfir daginn sem ir a bilinu 4-6 mltir og millibitar eru borair.

Ngar trefjar funni hvetja starfsemi armanna en gta verur a ngri vkvaneyslu samhlia neyslu trefjarku fi. eir sem ekki bora miki af trefjum ttu a mia vi a auka trefjaneysluna smm saman til a venja meltingarveginn vi. Nausynlegt er a auka vatnsdrykkjuna samhlia ar sem trefjar draga sig vkva meltingarveginum. Ef of ltill vkvi er til staar er a auki htta hgatregu . Helstu trefjagjafarnir eru heilt korn, fr til dmis slkjarna- og hrfr, morgunkorn eins og hafra- og bygggrautur, Cheerios, Byggi, Branflgur, msl og All Bran, grnmeti og vextir. Gott er a hafa fjlbreytta uppsprettu trefja matseli dagsins sem tti a veita bilinu 20-25 g af trefjum. Dmi um a hvernig uppfylla m slkt magn fer hr eftir en aeins eru tilgreindar r matvrur sem innihalda trefjar, annar matur og legg btist vi, alls eru etta 22 g af trefjum.

Morgunverur: 1 skl af hafragraut me 1 msk af rsnum og 1 msk af slkjarnafrjum.

Millibiti: Appelsna ea 2 mandarnur

Hdegisverur: 2 sn grft brau* me agrku og tmtum

Millibiti: Banani ea 2 stk kv

Kvldverur: Hishrsgrjn 100 g og ferskt salat 100 g

Millibiti: Epli ea pera

*Brau me 6 g af trefjum ea meira 100 g, td. Lfskorn, Eyrarbrau, Fittybrau, Hjartabrau.

Samantekt:

Margir mismunandi ttir koma vi sgu heilbrigi lkamans og vellan einstaklingsins en eins og me svo margt eru a ttir tengdir reglusemi, matari, hugarfari, hreyfingu og lfsstl.

Fra Rn rardttir,Nringarfringur, nringarrgjafi, rttanringarfringur.

Magns Jhannsson,Lknir

  • Alvogen


Athugasemdir

Svi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg  Facebook
  • Mobile tgfa af heilsutorg.com
  • Veftr