Hver er maurinn ?

Kjartan Hrafn Loftsson
Kjartan Hrafn Loftsson

Segu okkur aeins fr sjlfum r og hvaan ert ?

g er fddur og uppalinn Reykjavk og sar lftanesi. Alltaf veri miki fyrir tiveru og rttir, fi ftblta, krfubolta, dans, og ski og lri pan. minningunni var miki um allskonar tileiki egar g var ungur og vi vorum alltaf hjli. dag er g giftur Teklu Hrund Karlsdttur lkni, og vi eigum fimm brn aldrinum 3ja til 9 ra. Sustu 5 r hfum vi bi Svj en me stoppum slandi. Okkur lei mjg vel Svj og hfum hugsa okkur a vera lengur ar en a er strembi egar ll fjlskyldan er slandi. v kvaum vi sasta sumar a flytja aftur til slands og skjta hr rtum me litlu en fjlmennu fjlskyldunni okkar.

Menntun og vi hva starfar dag ?

g er lknir og starfa heilsugslu Grafarvogs. Sustu rin Svj hef g veri srnmi heimilislkningum og stefni a klra a nm hr slandi.

Hver eru n helstu hugaml og tt bakgrunn rttum ?

Helstu hugaml mn eru tnlist, tivera (hvers kyns) og fjlskyldan. ver g einnig a nefna matari, matarger, nring og heilsa, en essi atrii hafa ori meira spennandi eftir a vi hjnin skktum okkur lestur og fyrirlestrahorf um hrif mataris heilsuna. Vi erum bi lknismenntu en miki svakalega kom essi vitneskja okkur opna skjldu. a hefur vst heilmiki a segja hva vi setjum ofan okkur og ekki eru allir eitt sttir vi gildandi rleggingar um hva s besta matari og fyrir hvern.

Hvaa tegund af heilsurkt stundar ?

Dagleg hreyfing formi ess a sj um brnin og heimili. Annars stunda g enga heilsurkt a staaldri.

Hvernig kemur a Foodloose rstefnunni?

g kem a Foodloose gegnum Gumund Frey lyf- og bralkni. a kom ljs a vi hfum bir byrja a skkva okkur ofan hrif mismunandi nringarefna lkamann. Vi frum a spjalla gegnum fsbk og kvum a stofna grppu fyrir slenska lkna sem hafa huga matari og nringarfri og tengingu vi sjkdma. essi hpur er n farinn a telja htt 300 manns sem er ansi str hpur slenskra lkna, a flk s mismiki virkt. Varandi rstefnuna hef g fengi a fylgjast me runinni allt fr v snemma rs 2015 og er varamaur stjrn, tilbinn slaginn ef einhver meiist.

Hva getur sagt um fyrirlesarana ?

Fyrirlesarar htinni eru heimekktir og m segja brautryjendur essum frum. Skemmtileg og aeins ruvsi blanda af fyrirlesurum sem eru ekki endilega alveg sammla, enda er ekki komin endanleg niurstaa varandi stru spurninguna: hva er besta matari! v verur mjg gaman a sj hvernig samspili verur milli eirra sustu lotunni ar sem au sitja saman fyrir svrum.

Nefndu rennt sem tt alltaf til sskpnum ?

Rjma, smjr og grska jgrt.

Hver er inn upphalds matur & matslustaur ?

slenskt lambakjt (ea grasali nautakjt), ssa og rtargrnmeti. Vi borum oft Gl ea skjum mat aan.

Ert a lesa eitthva essa dagana og hver er besta bk sem hefur lesi ?

g er me Good Calories, Bad Calories eftir Gary Taubes gangi nna, en a reynist ltill tmi til lesturs v miur. Besta bkin er Diabetes Epidemic and You eftir Joseph Kraft, v hn setti svo margt samhengi af v sem g hafi veri a lesa og skoa ur.

Ef tlar a trta ig srlega vel hva gerir ?

reynum vi hjnin a f pssun og skjtumst kaffihs.

Hva segir vi sjlfa ig egar arft a takast vi strt/erfitt verkefni ?

g veit a ekki, lklega reyni a setja hlutina samhengi vi hversu mikilvgt er a skilaboin komist leiis.

Hva er gangi hj r nna?

Fyrir utan vinnu og heimili, stofnuum vi Tekla fsbkarsu fyrir nokkrum vikum sem heitir Me mat, og ar eru fyrstu skrefin okkar tekin a koma gagnlegum upplsingum til allra sem hafa huga. Heilsusamlegt matari barna verur brennidepli ar sem vi reynum a koma me hjlpleg r og upplsingar til foreldra, en slast inn rannsknaniurstur og mis frleikur fyrir fullorna lka. Markmii er a reyna hafa hrif matari barna leiksklum, sklum og heima fyrir. hnotskurn erum vi a koma alvru mat bori og fjarlgja sykur og einfld, unnin kolvetni.

Hvar sr sjlfan ig fyrir r eftir 5 r ?

ver g binn a demba mr enn meira a mehndla lfsstlstengda sjkdma og forvarnir. Vi hjnin hfum lka mikinn huga a koma af sta alvru heimasu tengda lfsstl og vera me puttan plsinum heimi vsindanna kringum matari og heilsu.


Athugasemdir

Svi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg  Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile tgfa af heilsutorg.com
  • Veftr