Heilsuráđ á einni mínútu

Vefurinn Heilsuvera er alger snilld, hvort sem menn vilja panta tíma hjá heimilislćkninum, eđa tékka hvađa lyf ţeir eiga í apótekinu.

Ţar er líka ađ finna margs konar upplýsingar um heilbrigđismál, međal annars ţćr sem eru hér fyrir neđan og heita Ráđleggingar á einni mínútu:

Í ráđleggingum um matarćđi er lögđ áhersla á matarćđiđ í heild sinni frekar en einstök nćringarefni. Mćlt er međ ţví ađ fólk borđi fjölbreyttan mat í hćfilegu magni, hafi reglu á máltíđum og njóti ţess ađ borđa.

Međ ţví ađ fylgja ráđleggingum um matarćđi er auđveldara ađ tryggja ađ líkaminn fái ţau nćringarefni sem hann ţarf á ađ halda og stuđla ađ góđri heilsu og vellíđan.

Ţannig má minnka líkur á ýmsum langvinnum sjúkdómum auk ţess sem auđveldara er ađ halda heilsusamlegu holdafari. Fćđubótarefni eru oftast óţörf en ţó er mćlt međ ţví ađ taka D-vítamín aukalega á veturna og konum á barneignaaldri er ráđlagt ađ taka fólat.

Auk ţess ađ veita orku og nauđsynleg nćringarefni til vaxtar og viđhalds gegnir maturinn mikilvćgu félagslegu hlutverki og er hluti af menningu og sérkennum hverrar ţjóđar.

Ađ breyta venjum sínum er einfalt á pappírnum en getur reynst flókiđ. En ţađ er hćgt ađ breyta og ţarf ekki ađ vera . . . LESA MEIRA  

 

 

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré