Hafragrautur međ karamelluserađri Döđluplómu (Glútein frír og Vegan)

Hafragrautur međ karamelluserađri Döđluplómu (Glútein frír og Vegan)

Epli á dag kemur skapinu í lag er alltaf sagt. Hvađ međ ađ prufa ađ borđa Döđluplómu á dag og athuga hvort skapiđ versni nokkuđ?
Lesa meira
Krukkusalat

Krukkusalat

Hér er hugmynd ađ einföldu salati sem hćgt er ađ gera kvöldinu áđur og geyma í kćli. Hér er máliđ ađ leyfa hugmyndafluginu ađ njóta sín. Ađalatriđiđ er ađ hafa sósu, frć o.ţ.h. neđst og salatiđ efst. Ţví ţegar ţú hellir úr krukkunni á disk ţá endar salatiđ neđst - svona eins og viđ viljum hafa ţađ.
Lesa meira
Glútenlaus kínóagrautur međ pekanhnetum

Glútenlaus kínóagrautur međ pekanhnetum

Undanfariđ hefur orđiđ mikil vakning á glútenlausu fćđi og hér er einn mjög einfaldur morgunverđur sem er í miklu uppáhaldi á mínu heimili ţessa dagana.
Lesa meira

#heilsutorg

Morgunverđarís međ banana

Morgunverđarís međ banana

Stundum er ţađ bara ţannig ađ ţađ er nóg ađ gera hjá manni á morgnana og ţá er afskaplega gott ađ vera búin ađ undirbúa morgunmatinn kvöldinu áđur. Ţessi blanda var ofsalega góđ og verđur klárlega endurtekin.
Lesa meira
Grćnn Kostur međ uppskrift af hátíđarmat fyrir vegan og grćnmetisćtur

Grćnn Kostur međ uppskrift af hátíđarmat fyrir vegan og grćnmetisćtur

Heilsutorg hafđi samband viđ Grćnan Kost nú á dögunum ţví okkur langar ađ fćra ţeim sem eru grćnmetisćtur og vegan góđa uppskrift af hátíđarmat.
Lesa meira
Súkkulađi brownies međ pekanhnetum

Súkkulađi brownies međ pekanhnetum

Ég er í búin ađ vera í miklum tilraunum í eldhúsinu undanfariđ og ţá sérstaklega hvađ varđar súkkulađigerđ. Ţessi súkkulađiblanda heppnađist ótrúlega vel enda klárađist skammturinn mjög fljótt ţegar ţetta var tekiđ út úr frystinum. En ţessar súkkulađi brownies eru virkilega einfaldar í "bakstri" og ţćr eru ekki bakađar heldur geymdar í frysti.
Lesa meira
  • Regus Höfđatorgi

Glútenlaust kryddkex

Glútenlaust kryddkex

Glúten-, sykur-, mjólkur- og eggjalaust kex. Ţetta ofureinfalda kryddkex tekur enga stund ađ gera og ţađ eru ađeins 5 innihaldsefni í uppskriftinni. Frábćrt međ súpunni!
Lesa meira
Ofurhollur bláberjaís

Ofurhollur bláberjaís

Bananar eru frábćrir! Ef ţú átt vel ţroskađa banana í ávaxtaskálinni sem enginn hefur lyst á ţá er máliđ ađ fjarlćgja hýđiđ af ţeim, skera ţá niđur í sneiđar og pakka hverjum og einum í nestispoka og skella ţeim beint í frystinn. Ţannig áttu alltaf til frosin banana til ađ skella út í ískaldan smoothie eđa ef ţig langar skyndilega í heimagerđan og bráđhollan ís.
Lesa meira
Tröllatrefjar og rauđ hrísgrjón

Tröllatrefjar og rauđ hrísgrjón

Ţessi rauđu hrísgrjón sem á ensku eru kölluđ "red yeast rice" eru ţau trefja- og nćringaríkustu hrísgrjón sem vaxa á jörđinni og einnig eru ţau blóđsykurlćkkandi.
Lesa meira
Kanilmuffins

Kanilmuffins

Hef gert ţessi einföldu, fljótlegu og bragđgóđu kanilmuffins mjög oft og alltaf klárast ţau ótrúlega fljótt. Frábćr sem sparimillimál.
Lesa meira

Heimagerđur hummus

Sumarlegur og sćtur (196 Kcal)

Há-kolvetna matarćđi! :) Matreiđslunámskeiđ međ “nćringarfrćđslu-tvisti!”

Alvöru pönnupizza međ heilhveitibotni

Heimalagađar Mexíkanskar heilhveiti- Tortillur međ linsubauna „chili con lentejas“

Karsa- sósa

Ţúsund Eyjasósa

Remúlađisósa

Köld Chilisósa

Béarnaise sósa í hollari kantinum

Grilluđ kjúklingaspjót í döđlu-BBQsósu

Klettasalat pestó

Rautt pestó „Pomodoro“

Rauđlauks og rabarbara „chutney“

Kalt núđlusalat međ rćkjum, avacado, baunaspírum og sesamdressingu


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré