Fara í efni

Heilsuréttir

MORGUNVERÐUR - Morgunkorn á holla mátan með quinoa og eplum

MORGUNVERÐUR - Morgunkorn á holla mátan með quinoa og eplum

Dásamlegur próteinpakkaður morgunverður hér á ferð. Gott að blanda rúsínum saman við hann eða perum, hnetum og þurrkuðum berjum.
MORGUNVERÐUR – Heilhveiti - Hafra kanil pönnukökur

MORGUNVERÐUR – Heilhveiti - Hafra kanil pönnukökur

Hafrar og heilhveiti gefa þessum pönnsum þrusu mikið að trefjum.
MORGUNVERÐUR – samloka með beikoni, eggjum og grænmeti

MORGUNVERÐUR – samloka með beikoni, eggjum og grænmeti

Kryddaðu upp á hina hefðbundnu morgunverðar samloku með því að nota grænkál eða þitt uppáhalds græna grænmeti.
MORGUNVERÐUR – Aspas með parmesan og soðnu (poached) eggi

MORGUNVERÐUR – Aspas með parmesan og soðnu (poached) eggi

Soðin egg á fína mátann ásamt aspas og parmesan gera þessa morgunverðar/bröns uppskrift létta eins og ský.
MORGUNVERÐUR – ommiletta með sólþurrkuðum tómötum, geitaosti og fersku basil

MORGUNVERÐUR – ommiletta með sólþurrkuðum tómötum, geitaosti og fersku basil

Þessi er dásamleg. Þú nýtur bragðs miðjarðarhafsmataræðis í þessari grænmetis ommilettu. Hún er próteinrík, inniheldur andoxunarefni og kalk.
Morgunverður – omiletta með grænkáli

Morgunverður – omiletta með grænkáli

Já, hvernig væri að prufa þessa omilettu sem er pökkuð af andoxunarefnum í stað þessara venjulegu ?
MORGUNVERÐUR – beikon og jalapeno egg samloka

MORGUNVERÐUR – beikon og jalapeno egg samloka

Þessi holli morgunverður saman stendur af eggjasamloku með kalkúnabeikoni og jalapenó pipar. Hún er afar bragðgóð og næringarík og fyllir þig af orku fyrir daginn.
Morgunverður – Ítölsk omiletta með ricotta osti og blönduðu grænmeti – tilvalinn ef gestagangur er á…

Morgunverður – Ítölsk omiletta með ricotta osti og blönduðu grænmeti – tilvalinn ef gestagangur er á heimilinu

Þessi er ríkur af próteini sem er mikilvægt í morgunverðinn. Að borða næringaríkan og próteinríkan morgunverð heldur þér frá sífelldu narti fram að hádegi.
Girnilegt ekki satt ?

Morgunverður – hrærð egg með osti – ríkur af próteini

Á vefsíðunni Health.com má finna dásamlegar uppskriftir af hollum og próteinríkum morgunverðum.
Sushi frá þeim Mæðgum

Sushi - uppskeruveisla frá Mægðunum

Blómkálið er skemmtileg tilbreyting onn í sushi-ið.
Troðfullar af hollustu

Vissir þú þetta um spírur?

Heilbrigði með neyslu spíra er staðreynd, kíktu á þessar upplýsingar.
þessi sveppur er sveppurinn

Grillaðir grænmetisborgarar með balsamik- portobellosveppum, bríeosti og sólþurrkuðum tómötum

Nú er tíminn til að grilla!! spennandi borgari með skemmtilegu "twisti" þar sem portobellosveppurinn gefur honum alveg auka kraft og mildur bríeosturinn fyllir uppí.
Orku stangir með þurrkuðum ávöxtum og hnetum

Orku stangir með þurrkuðum ávöxtum og hnetum

Gott að eiga til að grípa í þegar svengdin læðir að þér.
Grænkálsflögur og Blómkálspopp frá mæðgunum

Grænkálsflögur og Blómkálspopp frá mæðgunum

Nú er uppskerutíðin hafin, hvílík sæla. Fátt bragðast betur en nýupptekið grænmeti á fallegum síðsumars degi. Gulrætur, rauðrófur, blómkál, spergilkál, rófur, kartöflur, grænkál, blaðsalat, allt svo gott. Á þessum tíma árs eigum við svo gott að geta borið fram íslenskt grænmeti með öllum mat. Ofnbakað, snöggsteikt eða léttsoðið með vænum slurk af góðri jómfrúar ólífuolíu og sjávarsalti út á. Við getum líka leyft grænmetinu að vera uppistaðan í súpu, pottrétti eða salati. Svo er hægt að útbúa skemmtilegt snakk úr fersku grænmeti, það gerðum við mæðgurnar einmitt í vikunni.
Hollustu Taco í morgunmat

Fáðu þér hollt Taco í morgunmat – Uppskrift

Þetta er eins og Burrito, nema miklu hollara!
Dásamlegur og litríkur matur.

Kínóa gleði

Ég er mjög á móti matarsóun svo mæli ekki með að fólk eldi stórt ef það veit að maturinn mun ekki verða nýttur. Svo spá aðeins fram í tímann og plana sitt.
Erfitt að finna hollan millimáls bita ? Hér eru 17 frábærir!

Erfitt að finna hollan millimáls bita ? Hér eru 17 frábærir!

Nart á milli mála getur alveg farið með mataræðið hjá þér en sem betur fer þá þarf ekki að vera svangur á milli máltíða.
Ljósmynd: Áslaug Snorradóttir

Grillað baguette með litríku íslensku grænmeti, spírum og parmesan osti

Grillað baguette með litríku íslensku grænmeti, spírum og parmesan osti er dásamleg máltíð í sumarsólinni.
Sumar og sól.

Sumar og salat

Njótum þess að útbúa okkar salat.
Fallegt og ljúft.

Frábært einfalt hádegi

Hollustan er ekki flókin. Og njótum matar.
Hundasúrupestó og sætkartöflu pizza - Mæðgurnar

Hundasúrupestó og sætkartöflu pizza - Mæðgurnar

Börnum finnst oft gaman að tína upp í sig hundasúrulauf því að bragðið er skemmtilegt og kemur á óvart.
Besta sætuefnið fyrir þyngdartap

Besta sætuefnið fyrir þyngdartap

Með allan aragrúann af mismunandi sætuefnum þarna úti, veit ég að það getur verið meira en að segja það að átta sig á því hvað ætti að velja og hvað ekki. Í greininni í dag langar mig því að segja þér frá einu besta sætuefni sem völ er á hér á Íslandi fyrir þyngdartap og heilsusamlegan lífsstíl. Sætuefnið sem ég er að tala um er Stevia og það nota ég t.d. í þessu girnilega sykurlausu kexi sem fæst í sykurlausu áskorun.
Ferskt heimagert ítalskt pasta - hvorki flókið né tímafrekt frá minitalia.is

Ferskt heimagert ítalskt pasta - hvorki flókið né tímafrekt frá minitalia.is

Í Ítalíu hefur það tíðkast um aldir að hver fjölskylda bui til sitt pasta frá grunni, bæði ferskt eða hengdi það upp til þerris á þvottasnúrurnar.
Myntu súkkulaði smoothie sem slær á sykurlöngun, ertu með?

Myntu súkkulaði smoothie sem slær á sykurlöngun, ertu með?

Ætlarðu? Þú getur sko sannarlega „freistað þín” með þessum myntu og súkkulaði smoothie með góðri samvisku því hann er sannarlega sykurlaus og algjör draumur Yfir 12 þúsund byrjuðu sykurlausir í gær og ætla sér að borða eina sykurlausa uppskrift á dag í 14 daga og þú ættir sjálfsagt að vera með líka!