MORGUNVERĐUR – Heilhveiti - Hafra kanil pönnukökur

Hafrar og heilhveiti gefa ţessum pönnsum ţrusu mikiđ ađ trefjum.

Ţađ má borđa ţćr eintómar eđa bćta ofan á ţćr ferskum ávöxtum eđa berjum.

Undirbúningstími eru um 10 mínútur, eldunartími eru um 24 mínútur og ţessi uppskrift er fyrir 6.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hráefni:

1 bolli af óelduđum höfrum

2 bollar af heilhveiti

1 tsk af matarsóda

˝ tsk af góđu salti

2 bollar af undanrennu

2 stór egg

2 msk af púđursykri – dökkum - má sleppa

1 msk af ósöltuđu smjöri – sem búiđ er ađ brćđa

1 tsk af vanilla extract

Olía til ađ pönnsurnar festist ekki viđ pönnuna

Leiđbeiningar:

  1.  Í međal stóra skál skaltu hrćra saman höfrum, heilhveiti, matarsóda, kanil og salti.
  2. Í stóra skál skaltu ţeyta saman eggjum, undanrennu, púđursykur, bráđiđ smjör og vanilla extract. Bćttu núna saman viđ ţurrefnunum og snúđu deiginu viđ í skálinni til ađ blanda ţessu saman.
  3. Taktu núna pönnu og notađu olíu á hana og hitađu á međal hita. Notađu skeiđ til ađ setja deigiđ á pönnu og búđu til svona c.a 12 jafnstórar pönnsur. Ţetta deig er ţykkt og ţađ má ţynna ţađ út til ađ fá fleiri pönnsur í morgunmatinn.

Beriđ fram nýbakađ og njótiđ vel međ ávöxtum eđa berjum. 

 

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré