MORGUNVERĐUR – ommiletta međ sólţurrkuđum tómötum, geitaosti og fersku basil

Ţessi er dásamleg. Ţú nýtur bragđs miđjarđarhafsmatarćđis í ţessari grćnmetis ommilettu.

Hún er próteinrík, inniheldur andoxunarefni og kalk.

 

Undirbúningstími eru um 7 mínútur og eldunar tími um 8 mínútur.

Uppskrift er fyrir 6.

 

 

 

 

 

 

Hráefni:

1 msk af olíu ađ eigin vali

1 bolli af söxuđum lauk

4 stór egg

2 eggjahvítur

Ľ tsk af pipar

Sólţurrkađir tómatar eftir smekk – kaupa í pakka, ekki í olíu

Ľ bolli af geitaosti

Ľ bolli af basil – fersku söxuđu

Leiđbeiningar:

1. Steikiđ grćnmetiđ.

Forhitiđ ofninn í 200 gráđur. Notiđ góđa járnpönnu, helst međ ţykkum botni sem ţolir ađ fara í ofninn. Hitiđ 1 msk af olíunni á pönnu á međal hita og setjiđ laukinn á pönnuna. Eldiđ ţar til laukur er mjúkur og fínn – tekur um 3 mínútur.

2. Ađ bćta eggjahrćrunni á pönnuna.

Hrćriđ saman eggin og eggjahvítur og kryddiđ međ pipar. Helliđ hrćrunni yfir laukinn og dreifiđ svo sólţurrkuđu tómötunum yfir.

3. Osturinn

Bćtiđ nú ostinum saman viđ. Notiđ Ľ bolla af osti eđa meira ef ţađ er ţinn smekkur. Setjiđ nú pönnuna í ofninn í um 2 mínútur eđa ţar til ommilettan hefur risiđ ađeins. Takiđ pönnu úr ofni og stráiđ yfir fersku basil.

4. Á diskinn og bera fram

Besta leiđin til ađ ná ommilettunni heilli af pönnunni er ađ setja stóran disk yfir pönnuna og hvolfa. Skeriđ nú í sneiđar og beriđ fram heitt.

Njótiđ vel! 

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré