MORGUNVERĐUR – beikon og jalapeno egg samloka

Ţessi holli morgunverđur saman stendur af eggjasamloku međ kalkúnabeikoni og jalapenó pipar.

Hún er afar bragđgóđ og nćringarík og fyllir ţig af orku fyrir daginn.

Uppskrift er fyrir einn.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hráefni:

1 lengja af kalkúnabeikoni

2 grófar brauđsneiđar – heilkorna

Olía ađ eiginvali

1 stórt egg

Cheddar ostur eftir smekk

Pipar

˝ lítiđ jalapenó – skoriđ smátt

2 ţunnar sneiđar af rauđlauk

1 ţykk sneiđ af tómat

4-5 lengjur af graslauk – söxuđum

Leiđbeiningar:

  1. Hitiđ járnpönnu á međal hita. Eldiđ beikoniđ ţar til ţađ er krispí og setjiđ til hliđar
  2. Skelliđ brauđsneiđum á pönnuna og ristiđ í um 2 mínútur á hvorri hliđ, passa ađ brenna ţađ ekki
  3. Setjiđ nú olíu á pönnuna. Eldiđ eggiđ í um 30 sekúndur. Kryddiđ međ pipar og osti. Eldiđ ţar til eggiđ er tilbúiđ. Setjiđ eggiđ á ađra brauđsneiđina og skelliđ beikoni, jalapenó, lauk, tómat og graslauk ofan á og lokiđ međ hinni brauđsneiđinni. Ţađ ţarf ekki ađ nota tvćr brauđsneiđar. Oft er ein nóg.

Beriđ fram strax og njótiđ vel! 

 

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré