Morgunverđur – hrćrđ egg međ osti – ríkur af próteini

Girnilegt ekki satt ?
Girnilegt ekki satt ?

Á vefsíđunni Health.com má finna dásamlegar uppskriftir af hollum og próteinríkum morgunverđum.

Hér er ein slík uppskrift. Ţađ tekur 5 mínútur ađ undirbúa og 10 mínútur ađ elda.

Ţessi uppskrift er fyrir 4.

Gćti ekki veriđ einfaldara.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hráefni:

2 msk af ósöltuđu smjöri – nema ţú viljir nota t.d kókósolíu

1 lítill rauđlaukur – saxađur smátt

1 jalapeno – skoriđ í ţunna hringi, nota frćjin

12 stór egg – hrćra ţau létt saman

Ľ tsk af sjávarsalti

˝ tsk af pipar

115 gr af geitaosti – ef ţú finnur ekki slíkan ost notađu ţá ţinn uppáhalds

2 msk af graslauk – afar fínt saxađur

Leiđbeiningar:

  1. Á stórri járnpönnu (cast-iron skillet) skaltu brćđa smjöriđ á međal hita. Bćttu svo viđ lauk og jalapeno og láttu malla í 5-7 mínútur, passa ađ ekkert brenni viđ. Hrćrđu núna eggjum,salti og pipar saman viđ og haltu áfram ađ hrćra međan egg og allt blandast saman. Ţetta eru um 3 mínútur.
  2. Taktu pönnuna af hitanum og blandađu geitaosti og graslauk saman viđ.

Berđu fram strax og gott er ađ nota gróft trefjaríkt brauđ međ ţessum morgunverđi.

Njótiđ vel! 

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré