Okkur væri það sönn ánægja að bæta þér á póstlistann okkar. Gjörðu svo vel að skrá þig og hvar áhugi þinn liggur og við sendum þér áhugavert efni og nýjustu fréttir.
Flýtilyklar
Talið niður fyrir Reykjavíkurmaraþonið, 3 vikur til stefnu
03.08.2014
Hreyfing
Það styttist óðum í Reykjavíkurmaraþonið, en þó er enn nægur tími til stefnu.
Lesa meira
Fljótlegri leið að flottum kviðvöðvum
27.07.2014
Hreyfing
Þegar farið er í líkamsrækt þá er mikilvægt að gera allar æfingar þannig að kviðurinn komi vel inn í æfinguna.
Lesa meira
The Biggest Loser – í lagi eða öfgafullt
13.07.2014
Hreyfing
Skoðanir lesenda á „The Biggest Loser“ þáttunum
Lesa meira
#heilsutorg
5 leiðir til að hreyfa sig við tölvuskjáinn eða aðra skjái
07.07.2014
Hreyfing
Langvarandi setur hindra hreysti. Vaxandi fjöldi rannsókna sýna að kyrrseta er hamlandi fyrir heilsuna og eykur t.d. líkur á sykursýki 2, hjartasjúkdómum og á að fá krabbamein auk offitu.
Lesa meira
Að byrja ungur í íþróttum
26.06.2014
Hreyfing
Hún Bergdís Sigurðardóttir er 19 ára gömul og býr í Breiðholtinu. Hún ætlar að skrifa vikulegar greinar sem tengjast frjálsum íþróttum og fleiru sem tengist íþróttum almennt.
Lesa meira
Að hlaupa saman er hvers manns gaman
05.06.2014
Hreyfing
Víkingar hafa hlaupið saman frá árinu 2002 en Almenningsíþrótta-deild Víkings tók formlega til starfa árið 2010. Markmið deildarinnar er að bjóða upp á fjölbreytta þjálfun fyrir alla 18 ára og eldri.
Lesa meira
5 ráð til að efla fjölskylduvirkni
04.06.2014
Hreyfing
Sumir eiga erfitt með að koma líkamlegri hreyfingu inn í sitt daglega líf og er algengasta ástæðan talin vera „tímaskortur“. Börnin læra það sem fyrir þeim er haft svo ef foreldrar hreyfa sig reglulega eru börnin líklegri til að velja að hreyfa sig daglega.
Lesa meira
Hreyfing í hálfan annan tíma
02.06.2014
Hreyfing
Ekki alls fyrir löngu þótti nóg að hreyfa sig í 30 mínútur á dag, svona 3 í viku og borða 4-5 ávexti eða grænmetisbita. Svo kom Atkinskúrinn með öllu sem honum fylgir. Núna eru amerískir megrunarkúrasérfræðingar með enn eina töfralausnina í höndum sér. Lykillinn að alvöru þyngdartapi eru níu skammtar af ávöxtum eða grænmeti og níutíu mínútna hreyfing!
Lesa meira
Gunnlaugur Auðunn Júlíusson er sannkallaður ofurhlaupari
31.05.2014
Hreyfing
Ég heiti Gunnlaugur Auðunn Júlíusson og er fæddur í september 1952. Ég í grunninn menntaður í landbúnaði, með B.Sc gráðu í almennri búfræði. Síðan stundaði ég framhaldsnám í landbúnaðarhagfræði í Svíþjóð ig Danmörku.
Lesa meira