Fara í efni

Hreyfing

Hvíld á milli “setta” og æfinga eftir markmiði

Hvíld á milli “setta” og æfinga eftir markmiði

Hvíld á milli „setta“ og æfinga getur algjörlega stjórnað því hvort þú sért á réttri leið að þínu markmiði.
Vorkoman, andleg næring

Vorkoman, andleg næring

Vorkoman er ein sú mesta hreyfi og útivistar hvatning sem við getum fengið, einnig má líta á hana eina og sér sem mikla andlega næringu. Við höfum flest tilteknar væntingar til þessa árstíma og sjaldnast erum við svikin um það. Hvernig sem veðrið er þá er koma vorsins svo mikill léttir fyrir okkur eftir veturinn að við vílum ekki fyrir okkur að klæða af okkur smá rigningu og vind.
Grindarbotnsvöðvar skipta máli sambandi við kynlíf

Grindarbotn og þvagleki

Grindarbotnsvöðvarnir myndar eins konar gólf undir kviðaðholslíffærin og hjá konum er hann rofinn á þremur stöðum, af þvagrásinni, leggöngunum og endaþarmi, sem allir ganga niður í gengum hann. Grindarbotnsvöðvarnir eiga stóran þátt í að koma í veg fyrir þvagleka og ef þeir slappast eiga konur oft erfiðara með að stjórna þvagi. Grindarbotnsvöðvar skipta einnig miklu máli í kynlífi.
Hollráð í umferðinni

Hollráð í umferðinni

Hér á eftir fara nokkur góð ráð til að auka öryggi hjólandi og gangandi vegfarenda.
Stæltir og sterkir rassvöðvar

Stæltir og sterkir rassvöðvar

Hver vill ekki sterkan og stóran kúlurass?
Stuðlaðu að hraðari fitubrennslu með þessum einföldu ráðum

Stuðlaðu að hraðari fitubrennslu með þessum einföldu ráðum

Eins og flestir vita, þá brennir þú fitunni í eldhúsinu. Með öðrum orðum, hvað þú færð þér að borða skiptir rosalega miklu máli þegar kemur að fitubrennslu.
6 hollráð að hraðari brennslu og auknu þyngdartapi

6 hollráð að hraðari brennslu og auknu þyngdartapi

Í dag langar mig að deila með þér nokkrum hollráðum sem styðja við aukin efnaskipti í líkamanum, semsagt brennsluna þína. Ég hef tekið eftir því að margir kvarta sáran yfir því að púla í ræktinni 6 sinnum í viku og ekkert gerist og pirra sig yfir því hvað árangurinn kemur seint. En málið er að þetta byrjar allt innan frá og í rauninni skiptir mun meira máli hvað þú setur ofaní þig, frekar en hversu oft þú hreyfir þig, þó það sé líka partur af þessu öllu saman
Ábendingar fyrir ófrískar konur í heilsurækt

Ábendingar fyrir ófrískar konur í heilsurækt

Ekkert er því til fyrirstöðu að þú stundir líkamsþjálfun ef meðgangan gengur eðlilega fyrir sig.
8 atriði sem hjálpa þér að ná lengra í sportinu

8 atriði sem hjálpa þér að ná lengra í sportinu

Allir þeir sem stunda íþróttir og hafa metnað fyrir því, vilja ná eins langt og mögulegt er. Þá er ekkert annað í boði en mikil vinna, stöðugleiki og fórnfýsi.
Alltaf tilefni til að hreyfa sig - hreyfivika hófst 4.maí og stendur til 24.maí

Alltaf tilefni til að hreyfa sig - hreyfivika hófst 4.maí og stendur til 24.maí

Nú er sumarið eiginlega komið. Enginn hefur því lengur afsökun til að hreyfa sig ekki.
P.R.I.C.E. meðferð - grein frá Netsjúkraþjálfun

P.R.I.C.E. meðferð - grein frá Netsjúkraþjálfun

Margir hafa eflaust heyrt um R.I.C.E. eða P.R.I.C.E. meðferð. Það er sú meðferð sem notuð er stuttu eftir að áverki hefur átt sér stað og er sérstaklega árangursrík fyrstu 24-72 klukkustundirnar.
Prufaðu kraftgöngu

20 mínútna kraftganga daglega

Langar þig að fara út að hlaupa en finnst þér það of erfitt? Þá gæti kraftganga verið eitthvað fyrir þig. Slík ganga eyðir álíka mörgum hitaeiningum eins og við hlaup. Þetta er góð hreyfing sem reynir á alla helstu vöðvahópa líkamans og flestir geta stundað hana án vandkvæða.
8 leiðir að bættum svefni

8 leiðir að bættum svefni

Við könnumst flest við sofa illa, liggja andvaka uppí rúmi að reyna að finna réttu stellinguna eða vakna upp um nóttina í svitakasti. Svefn spilar gríðarlegu hlutverki í getu líkamans að brenna fitu, einbeita okkur að krefjandi verkefnum og einnig spilar góður svefn hlutverk í langtímaheilsu okkur eins og ég sagði frá hér í síðustu viku.
Skiptir púlsinn máli?

Skiptir púlsinn máli?

Ég fékk senda spurningu um daginn um hversu miklu máli það skiptir að ná púlsinum upp og mig langaði aðeins að koma inná það í greininni í dag. En svarið er að það fer algjörlega eftir þínum markmiðum og hvaða árangur þú ert að leitast eftir. Hámarkspúls er reiknaður útfrá aldri og getur þú fundið þinn með því að draga aldur frá 220, semsagt 220 - aldur (meðaltal). Þetta er alls ekki 100% þar sem við erum öll svo einstök en það er hægt að miða við þetta í 90% tilvika.
20 ráð til að auka hreyfingu í daglegu lífi

20 ráð til að auka hreyfingu í daglegu lífi

Vorið er tilvalinn tími til að koma meiri hreyfingu fyrir í daglegu lífi, þetta þarf ekki að vera flókið og hægt er að gera það með tiltölulega einföldum aðferðum.
Þetta er besta hreyfingin til að vinna gegn kvíða og þunglyndi

Þetta er besta hreyfingin til að vinna gegn kvíða og þunglyndi

Ef þú ert að berjast við kvíða og þunglyndi þá skiptir æfingarplanið þitt miklu máli í þessari baráttu.
Hvað gerum við þegar við förum út af sporinu..

Hvað gerum við þegar við förum út af sporinu..

Í dag ætlaði ég að deila með þér hvernig maður heldur sér hollum og á “réttu brautinni” yfir hátíðir eins og páska eða á ferðalögum. Ég fór nefnilega í páskaferð til Berlínar og Prag og fannst því tilvalið að deila með ykkur hvernig það gekk. En greinin verður aðeins öðruvísi en ég áætlaði því mín plön um að halda mataræðinu mínu fóru fljótt útum gluggann eftir margra klst keyrslu og göngu. Þegar ég var orðin svo svöng að ég hefði getað borðað hvað sem er svo að það myndi ekki líða yfir mig. Við könnumst líklega öll við þessa tilfinningu.
5 ástæður þess að vigtin lýgur að þér

5 ástæður þess að vigtin lýgur að þér

Hefur þú einhverntíman stigið á vigtina og orðið svekkt á sjálfri þér? Ef svo er er þetta bréf fyrir þig í dag... Þetta er nokkuð sem ég trúi að geti breytt hugmyndum þínum um vigtina og hvort þú þurfir nokkuð á henni að halda.
Hugleiðingar um Tabata lotuþjálfun

Hugleiðingar um Tabata lotuþjálfun

Undanfarið hef ég heyrt töluvert talað um Tabata lotuþjálfun og hversu gott það er að notast við þá þjálfunaraðferð. Frábær þjálfunaraðferð og hægt að nota hana í nánast hvaða æfingu sem er. Hvort sem þú ert að spretta eða lyfta, skiptir engu.
Berðu þig vel: 5 leiðir til þess að hætta að vera hokinn í baki

Berðu þig vel: 5 leiðir til þess að hætta að vera hokinn í baki

Finnur þú fyrir stirðleika og spennu þegar þú stendur upp eða sest niður? Slæm líkamstaða gæti verið ástæðan fyrir því að þú finnur til. Það er auðvelt að sjá það á fólki þegar það ber sig illa.
Komdu út að hlaupa!

Komdu út að hlaupa!

Það kostar ekkert að fara út að hlaupa, það er hægt að gera það hvar sem er og þú brennir fleiri kaloríum en þú heldur.
5 ástæður af hverju við konur þyngjumst

5 ástæður af hverju við konur þyngjumst

Líður þér eins og sama hvað þú gerir nærðu engan vegin að léttast? Við sem konur eigum því miður auðveldara með að geyma fitu en karlar vegna hormónsins Oestrogen og áhrif þess á líkamann, minnkar það getu okkar að brenna eftir máltíð, sem leiðir af sér að meiri fita sest að á líkamanum.
Hvað er yoga?

Hvað er yoga?

Yoga er nafn yfir líkamlegar æfingar sem krefjast einbeitingu, jafnvægis og vöðvastyrks og beitingar djúprar og hægrar öndunar.
3 hlutir sem halda þér í sama farinu

3 hlutir sem halda þér í sama farinu

Hefur þú byrjað og hætt í átaki oftar en þú getur talið? Ég veit að ég hef það, og ég kannast við þennan vítahring að ætla sér að sigra heiminn… á mánudaginn. Á mánudaginn verður sko tekið á málunum, ekkert rugl.