Fara í efni

uppskriftir

Morgunmatur fyrir útileguna

Morgunmatur fyrir útileguna

Morgunverður er ein af uppáhalds máltíðum mínum og reyni ég alltaf að gefa mér góðan tíma til að borða gott á morgnanna. Þegar kemur að ferðalalögum
Svakalega girnilegt

Mjólkurlaus jarðaberja jógúrt

Tilvalið fyrir ykkur sem eruð með mjólkuróþol.
Uppáhalds smákökurnar frá Heilsumömmunni

Uppáhalds smákökurnar frá Heilsumömmunni

Ég hef ekki lengur tölu á því hversu oft ég hef bakað þessar kökur. Það er í raun alveg óskyljanlegt af hverju uppskriftin er ekki þegar á blogginu. Við erum að tala um að þegar fjölskyldan fór til Svíþjóðar fyrir tveimur árum bakaði ég 10-falda uppskrift af þessum kökum.
Vegan burger með “kokteilsósu” og sætkartöflufrönskum (djúsí og glútenfrítt)

Vegan burger með “kokteilsósu” og sætkartöflufrönskum (djúsí og glútenfrítt)

Við Íslendingar elskum kokteilsósuna okkar, það klikkar bara ekki. Ég man þegar ég bjó sem krakki í Bandaríkjunum. Við fjölskyldan
Bakaðir kartöflubátar með hvítlauk og gráðosta ídýfu

Bakaðir kartöflubátar með hvítlauk og gráðosta ídýfu

Þessir bátar eru alveg afbragðs góðir með gráðosta ídýfu.
Grænn og góður frá Pressan/Veröldin

Grænn, ferskur og góður

Þessi drykkur er grænn og skemmtilega öðruvísi!
Gott er að bera fram með salati með sinnepsósu

Grilluð svínalund­ með bláberja chutney

Svínalundir eru svolítið vanmetinn matur og það þarf að breytast.
Fallegur diskur þetta

Fiskur í sinnepssósu

Glútenlaust, Kjöt og fiskur, Sósur og dressingar, Sykurlaust.
Majones

Heimalagað hollustu-majónes

Ég var ekki alveg að kaupa það að hrátt egg hrært upp með hollri olíu, ediki og sinnepi sem er í daglegu tali kallað majónes væri svo óhollt að það þyrfti að taka það útur öllum uppskriftum vegna óhollustu og nota eitthvað annað í staðinn, því að mér finnst í sumum tilfellum majó alveg nauðsynlegt í einhverju magni. Enn í þessu majó er enginn aukaefni sem venjulega finnast í keyptum majónesum. .
Mexican rúllur með avókadó eggjasalati og grænmeti

Mexican rúllur með avókadó eggjasalati og grænmeti

Þessar rúllur er fullkominn lágkolvetna máltíð og því tilvalin í hádeginu.
Sykur og glútenlausar hollustupönnukökur

Sykur og glútenlausar hollustupönnukökur - gaman að bjóða uppá

Fékk ofsalega löngun í pönnukökur og bjó til þessar hollustupönnsur. Já ég veit þær líta alls ekki út eins og þessar klassísku þunnu pönnukökur eins og maður fékk hjá ömmu í gamla daga. Enda eru þessar alveg án sykurs og hveitis og eru þar með glútenlausar. Þessa uppskrift fékk ég og breytti aðeins úr bókinni “Wheat Belly: Cookbook” mæli með bæði þessari bók og eins bókinni sem kom út á undan matreiðslubókinni sem heitir “Wheat Belly.” Mjög áhugaverð lesning um hveiti, þróun þess og hvaða áhrif það hefur og getur haft á heilsufar okkar mannfólksins.
Ótrúlega holl blómkáls „crust“ pizza

Ótrúlega holl blómkáls „crust“ pizza

Nú getur þú fengið þér pizzu án þess að fá bullandi samviskubit. Fann þessa súper auðveldu og hollu uppskrift á netinu og ekki skemmir hversu auðvelt er að gera þennan auðvelda „crust“ botn. Þú getur notið þess að setja allt uppáhalds áleggið þitt á hana og notið þess að borða holla pizzu.
Hægeldaðir tómatar

Hægeldaðir tómatar - dásamlegt meðlæti

Uppskrift af hægelduðum tómötum sem getur verið gott meðlæti eða í salatið.
Ristað blómkáls Taco með kóríander/avókadó sósu

Ristað blómkáls Taco með kóríander/avókadó sósu

Hér er á ferðinni uppskrift sem allir ættu að prufa. Kryddað og ristað blómkáls taco með dásamlegri sósu.
Hvít pizza með Ricotta osti og kúrbít

Hvít pizza með Ricotta osti og kúrbít

Flott pizza fyrir helgina.
Kókosjógúrt með jarðaberjum og banana

Kókosjógúrt með jarðaberjum og banana

Jógúrtgerð hér á bæ hefst yfirleitt á sunnudagseftirmiðdögum. Þetta tekur mig ekki nema 5 mín þar sem öllu er skellt í blandara og geymist í 5 krukku
Svalandi ískaffi

Frábær uppskrift af ískaffi

Hérna er frábær og einföld uppskrift af fersku og ísköldu ískaffi.
Ljómandi vanilluís frá Ljómandi

Ljómandi vanilluís frá Ljómandi

Það má alltaf fá sér smá vanilluís er það ekki?
Bragðmikið kúskús salat með ofnbökuðu grænmeti, avocado og parmesan osti

Bragðmikið kúskús salat með ofnbökuðu grænmeti, avocado og parmesan osti

Mér finnst alveg frábær tilbreyting frá grilltíð sem einkennist oft og tíðum af dálítið miklu kjöti, að sneiða hjá kjötmáltíðum og bera á borð kvöldmat sem inniheldur einungis grænmeti.
Acai skálin

Acai skálin

Acai berin eru eitt af mínu uppáhalds súperfæði! Berin vaxa víða í Brazilíu og eru stútfull af andoxunarefnum sem eru góð fyrir húðina og ónæmiskerfi