Fara í efni

uppskriftir

Ilmandi kanilsnúðar frá Mæðgunum

Ilmandi kanilsnúðar frá Mæðgunum

Hér áður fyrr var snúðakakan hennar ömmu Hildar fastur liður hjá fjölskyldunni á afmælisdögum.
Brakandi brjóstakökur fyrir mjólkandi mæður frá mamman.is

Brakandi brjóstakökur fyrir mjólkandi mæður frá mamman.is

Flestar nýbakaðar mæður kannast við stressið sem getur fylgt brjóstagjöf og velta fyrir sér hvað sé til ráða ef mjólkurframleiðslan er ekki næg.
Viðtal og uppskrift frá Lækninum í eldhúsinu

Viðtal og uppskrift frá Lækninum í eldhúsinu

Síðan hugmyndin um að skrifa matreiðslubókina Lifðu til fulls kviknaði hjá mér hef ég verið gríðarlega lánsöm að fá að kynnast fleirum í þeim geira og þar á meðal er hann Ragnar Freyr Ingvarsson.
MOGUNVERÐUR: Bláberjadrykkur með súkkulaðiflögum, eplum og chia fræjum

MOGUNVERÐUR: Bláberjadrykkur með súkkulaðiflögum, eplum og chia fræjum

Vá, það þarf ekki að tíunda hversu hollur þessi drykkur er, eða eins og margir gera, setja hann í skál og borða með skeið.
Spaghetti með risarækjum frá Eldhúsperlum

Spaghetti með risarækjum frá Eldhúsperlum

Flott uppskrift frá Elshúsperlum.
Ávaxta/Hnetu Spelt Brauð – Vegan, án soja og viðbætts sykurs

Ávaxta/Hnetu Spelt Brauð – Vegan, án soja og viðbætts sykurs

Frábært að eiga til að grípa í eða taka með í vinnuna.
Innihald í Avocado og mango sósu

Avocado og mangósalsa

Þessi salsa-sósa er rosa fersk og góð og ekki síður einföld og bráðholl!! Smellpassar með fisk, kjúkling og grænmetisréttum, tala nú ekki um allt sem er grillað eða bara sem salatdressing.
Ofurkúlur sem eru góðar fyrir hjartað - frá Heilsumömmunni

Ofurkúlur sem eru góðar fyrir hjartað - frá Heilsumömmunni

Það er dásamlegt að hægt sé að búa til eitthvað gott sem er líka brjálæðislega hollt. Það sem ég nota í þessari uppskrift er t.d. mjög gott fyrir hjartaheilsuna og þá eru það aðallega 2 hlutir sem spila þar stórt hlutverk. Það eru valhnetur og hrákakó.
Kartafla í vöfflujárni er algjör snilld

Kartafla í vöfflujárni er algjör snilld

Já, já og aftur já, kartöflur eru svo mikið uppáhalds enda hægt að leika sér endalaust með þær og gera ólíkar útgáfur af kartöfluréttum.
Hér er grænkálspestó með slaufu pasta

Grænkáls pestó – frábært á pastað, í salatið eða sem ídýfa

Grænkál er í alla staði alveg ofsalega hollt og næringaríkt.
Karamellu epla smoothie

Karamellu epla smoothie

Epli og karamella eiga einstaklega vel saman.
Klassískt grænt límonaði – góður á morgnana

Klassískt grænt límonaði – góður á morgnana

Hér ertu komin með Kadilakk djús uppskriftanna. Hann er víst alveg dásamlegur fyrst á morgnana.
MORGUNMATUR: Súkkulaði hafragrautur

MORGUNMATUR: Súkkulaði hafragrautur

Að byrja daginn á hafragraut er alltaf mjög gott. Að bæta saman við hann súkkulaði en enn betra. Og toppaðu svo með uppáhalds berjunum þínum.
Hálfmánar frá Mæðgunum

Hálfmánar frá Mæðgunum

Nú er haustið mætt í allri sinni dýrð. Mikið er haustbirtan falleg þessa dagana!
Þær eru svo hollar – skemmtileg uppskrift af súpu með sætum kartöflum

Þær eru svo hollar – skemmtileg uppskrift af súpu með sætum kartöflum

Nú þegar fer að líða að hausti þá er fullkominn tími til að nýta sér uppskeru á kartöflum og þá sér í lagi sætum kartöflum.
Grænn og Geggjaður banana og avókadó

Grænn og Geggjaður banana og avókadó

Þessi dásamlega smoothie uppskrift er fyrir tvo.
Auka námskeið í sykurlausum sætindum og uppskrift!

Auka námskeið í sykurlausum sætindum og uppskrift!

Námskeiðin á Gló hafa farið vonum framar og greinilegt að margir sælkerar vilja gerast sykurlausir, enda er orðið uppselt á námskeiðið “sykurlaus sætindi” núna á miðvikudag. Úr því held ég tvö auka “sykurlaus sætindi” námskeið! Fyrra núna á föstudaginn 14.október frá kl:18-21 á Gló Fákafeni og síðara í Reykjanesbæ, en þó eru aðeins takmörkuð sæti laus!
Bananaberjabomba

Bananaberjabomba

Bleikur gleðigjafi í morgunsárið.
Stútfullt af andoxunarefnum

Ferskur berja smoothie í morgunmat

Þessi er dásamlegur til að byrja daginn og stút fullur af andoxunarefnum.
Naanbaka með mangókjúkling og spínati frá Eldhúsperlum

Naanbaka með mangókjúkling og spínati frá Eldhúsperlum

Þegar réttir verða óvart til í Eldhúsperlueldhúsinu hjá Helenu.
B Æ T I E F N A B O M B A: Kryddaður súper-boost með rauðrófum, möndlumjólk og kanel

B Æ T I E F N A B O M B A: Kryddaður súper-boost með rauðrófum, möndlumjólk og kanel

Í þennan getur þú því – ef lánið er með þér – því saxað niður rauðrófustilka og notað í stað spínats eða græna kálsins í drykkinn.
Ljúffeng Lofoten ofnbökuð ýsa -  Uppskrift

Ljúffeng Lofoten ofnbökuð ýsa - Uppskrift

Íslenska ýsan er sneisafull af bætiefnum sem meðal annars eru barnshafandi konum nauðsynleg á fyrsta hluta meðgöngunnar og er dásamlega bragðgóð með Lofoten sósunni frá TORO!