Fara í efni

uppskriftir

Algjör þruma full af C-vítamíni

C - vítamín þruma

Hollur og góður drykkur hlaðinn C-vítamíni.
Nammi namm

Hveitikornssalat

Dásamlegt salat.
Þennan ætti að drekka a.m.k tvisvar í viku

Afar góður drykkur fyrir fallega húð

Hver vil ekki hafa fallega húð ? Skelltu í þennan drykk því hann er stútfullur af góðri næringu fyrir húðina. Hráefnið sem þú þarft í þennan dryk
Litlar bökur með sveppum og spínat – tilvalið í hádeginu

Litlar bökur með sveppum og spínat – tilvalið í hádeginu

Þær eru tilvaldar í hádeginu og einnig sem morgunmatur.
Hér er hún komin – lang besta ristaða sneiðin með avókadó

Hér er hún komin – lang besta ristaða sneiðin með avókadó

Við elskum ristað brauð með avókadó.
Grænn með mangó, cantalópu og fíkjum

Grænn með mangó, cantalópu og fíkjum

Þessi drykkur er víst algjört nammi. Það er í honum kanill líka sem bragðast einstaklega vel með cantalópu melónunni.
Safaríkt eplabrauð

Safaríkt eplabrauð

Prufaðu að baka eplabrauð.
Grænn með eplum og berjum - yummy

Grænn með eplum og berjum - yummy

Epli og ber bragðast afar vel saman.
Kúrbíts-viðbit, afar einfalt og ofsalega gott

Kúrbíts-viðbit, afar einfalt og ofsalega gott

Hérna er flott uppskrift af viðbiti úr kúrbít (zucchini).
Grænn og góður með ferskjum, jarðaberjum og chia fræjum

Grænn og góður með ferskjum, jarðaberjum og chia fræjum

Chia fræjin í þessum gera það að verkum að hann er ríkari af próteini og Omega-3 fyrir vikið.
Regnbogaspaghetti frá Mæðgunum

Regnbogaspaghetti frá Mæðgunum

Það er eitthvað við þessa björtu sumardaga sem kallar fram löngun í litríkan og ferskan mat hjá okkur mæðgum. Grænmetisspaghetti er einn af þessum ré
Girnilegt ekki satt ?

Ostapestóbrauð, uppskrift frá Kristjönu sys

Afar einfalt brauð sem má setja næstum hvað sem er saman við. En hérna er uppskriftin sem Kristjana systir notaði síðast.
Frábær Turmeric drykkur með engifer og gulrótum

Frábær Turmeric drykkur með engifer og gulrótum

Turmeric vinnur náttúrulega gegn bólgum í líkamanum og þess vegna er þessi drykkur tilvalinn til að drekka að kvöldi til.
Heslihnetu súkkulaðismjör frá mæðgunum

Heslihnetu súkkulaðismjör frá mæðgunum

Einn sunnudag fyrir ekki svo löngu var vöfflupartý í kortunum og við ákváðum að gera okkur enn glaðari dag og útbúa súkkulaði-hnetusmjör til að bera fram með vöfflunum, ásamt ferskum ávöxtum og kókosrjóma. Svona súkkulaði-heslihnetusmjör er algjört lúxusálegg og minnir jafnvel pínkulítið á heimagert nutella, bara minna sætt-bragð og meira hnetubragð og auðvitað úr lífrænt ræktuðu hráefni.
Vatn með gúrku og myntu

Vatn með gúrku og myntu

Afar gott að eiga þetta frískandi vatn á könnu í ísskápnum.
Truflaður vegan súkkulaðisjeik með fudge sósu

Truflaður vegan súkkulaðisjeik með fudge sósu

Á heitum sumardögum jafnast ekkert á við ís! En ef það er eitthvað tvennt sem ég fæ aldrei nóg af þá er það salat og ís! Þú sást vonandi sumarsalötin
Fiski Taco frá Eldhúsperlur.com

Kryddaðar bleikju tacos með stökku hrásalati og límónu sósu frá Eldhúsperlum

Ég hvet ykkur til að prófa að matreiða fisk með þessum hætti og er þess næstum fullviss að ungir sem aldnir kunna að meta þessháttar fiskmáltíð.
Bakað eggaldin frá Mæðgunum

Bakað eggaldin frá Mæðgunum

Þessa dagana eru til ofsalega falleg og góð eggaldin í búðunum. Við höfum meira að segja rekist á íslensk eggaldin nýlega.
Súkkulaðikúlur á innan við 4 mínútum, þú verður að prófa!

Súkkulaðikúlur á innan við 4 mínútum, þú verður að prófa!

Kannast þú við þennan tíma dags þegar líkaminn hreinlega ærist og kallar á eitthvað sætt og orkuríkt? Flestir upplifa þetta seinni part dags þegar blóðsykurinn dettur örlítið niður eða ef við höfum sleppt úr máltíð. Það er akkúrat þá sem þessar hrákúlur koma sér vel. Mér finnst gott að eiga alltaf eitthvað til að grípa í sem svalar sykurpúkanum. Það er svo mikilvægt þegar við breytum lífsstílnum að upplifa aldrei tilfinninguna að maður sé að neita sér um eitthvað. Það finnst mér vera leyndarmálið á bak við að halda þetta út.
Grænmetis-grillveisla í sumar!

Grænmetis-grillveisla í sumar!

Þegar sólin rís fer ég í algjört grillstuð. Mér þykir svo gaman að grilla mismunandi grænmeti og nota kryddjurtir til að fegra og bragðbæta. Hér
Banana Hafra pönnsur – tilvaldar í morgunmatinn

Banana Hafra pönnsur – tilvaldar í morgunmatinn

Hollar í gegn, stútfullar af góðri næringu og tilvalið að skella í á morgnana.