Fara í efni

uppskriftir

Smákökur með heitu kakói og kókosrjóma! (Matreiðsluþáttur)

Smákökur með heitu kakói og kókosrjóma! (Matreiðsluþáttur)

Desembermánuður er í miklu uppáhaldi hjá mér! Ég elska snjóinn og að hlýja mér við bolla af heitu sykurlausu kakói á köldum vetrardögum. Jólatónlist
Jólasmákökur fyrir ofnæmisgrísi

Jólasmákökur fyrir ofnæmisgrísi

Fljótlegar, einfaldar og hrikalega góðar.
Mandarínu chilli sulta

Mandarínu chilli sulta

Ein lauflétt fyrir mandarínuafgangana.
Ljúffengur súkkulaðiís (mjólkurlaus) frá Heilsumömmunni

Ljúffengur súkkulaðiís (mjólkurlaus) frá Heilsumömmunni

Hér kemur uppskrift af einföldum mjólkurlausum súkkulaðiís sem er mjög vinsæll á þessu heimili.
þetta er ekki Oreo

Glútein og mjólkurlausar súkkulaði smákökur

Þessar gómstætu smákökur eru án allra helstu ofnæmisvaldanna. Eggjalausar, mjólkurlausar, glúteinlausar, hnetu/trjáhnetulausar, sesamlausar og sojalausar.
Afmælistertan mín: Brownie með ostaköku- og jarðaberjakremi!

Afmælistertan mín: Brownie með ostaköku- og jarðaberjakremi!

Hæhæ! Nú fer alveg að líða að jólum og afmælinu mínu!Því langar mig að deila með þér afmæliskökunni minni í ár: Þriggja laga tertu með browniebotni,
Höfundur er Guðrún Þórðardóttir

Súkkulaði-chilli smákökur

Smá suðrænt og seiðandi fyrir jólin
Himneskar Brownie smákökur frá Eldhúsperlum

Himneskar Brownie smákökur frá Eldhúsperlum

Það er svo sannarlega oftar við hæfi en bara á jólum að baka smákökur. Svo verð ég að viðurkenna að súkkulaði er minn veikleiki þegar kemur að bakstri.
Mangó-Tangó kjúklingur frá Birnumolum

Mangó-Tangó kjúklingur frá Birnumolum

Það er vel þekkt staðreynd að mangó og kjúklingur eiga frábæra samleið.
Sykurlaust jólakonfekt sem þú verður að prófa!

Sykurlaust jólakonfekt sem þú verður að prófa!

Hæhæ og gleðilegan desember! Þar sem konfekt og sætindi munu skreyta hvert heimili og vinnustað þennan mánuð, fannst mér við hæfi að deila uppskrift
Silkimjúkar súkkulaðivöfflur með ferskum jarðarberjum og þeyttum rjóma

Silkimjúkar súkkulaðivöfflur með ferskum jarðarberjum og þeyttum rjóma

Sú list að baka ljúfar laugardagsvöfflur er einföld og fljótleg, sérstaklega ef notast er við tilbúna þurrefnablöndu og ekki úr vegi að krydda vöfflurnar örlitið með súkkulaðiviðbót, sem geta dimmu í dagsljós breytt á kaffiborðinu!
Uppáhalds djúsinn minn.

Eplasnarl - dásamlegur djús

Svo ferskur og einfaldur með aðeins fjórum innihaldsefnum.
Aðventukökur - svo dásamlegar frá mæðgunum

Aðventukökur - svo dásamlegar frá mæðgunum

Um helgina bökuðum við mæðgur fínustu aðventukökur: hafra- og heslihnetusmákökur með súkkulaðibitum. Þær minntu okkur svolítið á smákökur sem langamma/amma bakaði í den.
Dásemd frá Ljómandi.is

Lime avókadó hrákaka

Valdís Sigurgeirsdóttir heldur úti dásamlegri síðu sem hún nefnir Ljómandi.is Valdís ákvað í byrjun árs 2014 að minnka sykurinn til muna ásamt glútenmagni fyrir fjölskylduna sína. Hún galdrar fram yndislegar uppskriftir sem hún leyfir okkur að njóta með sér. En þessi kaka kemur úr smiðju Jónu vinkonu hennar.
Hvernig skal halda holl og góð jól! Námskeið og uppskrift

Hvernig skal halda holl og góð jól! Námskeið og uppskrift

Gleðilega aðventu! Væri ekki æðislegt að fríska upp á jólamánuðinn með einföldum og hollum hátíðarmat sem bragðast ómótstæðilega? Líf mitt gjörbrey
RAW Kókós „Bliss“ kúlur

RAW Kókós „Bliss“ kúlur

Þessar eru alger draumur og ekki mikið tilstand að búa þær til. Þær eru eru stútfullar að „góðri“ fitu og trefjaríkar. Krakkarnir eiga eftir að elska þessar Kókós Bliss kúlur og sniðugt að nota sem laugardags nammi!
Hollustu bláberjasmákökur

Hollustu bláberjasmákökur - glútenlausar

Nú eru margir farnir að huga að bakstursmánuðinum mikla og jafnvel búin að taka forskot á sæluna og nú þegar byrjuð að baka. Ég baka reyndar allan ársins hring og átti alveg haug af bláberjum í frystinum þannig að úr urðu þessar gómsætu glútenlausu bláberjasmákökur.
Hollir súkkulaði sælubitar

Hollir súkkulaði sælubitar

Þessir hollu og einföldu súkkulaði sælubitar eru dásamlega góðir og gott að eiga í frystinum til að grípa í þegar gesti ber að garði.
Að gefa góðgæti - Rauðrófu chutney með eplum og engifer frá Eldhúsperlum

Að gefa góðgæti - Rauðrófu chutney með eplum og engifer frá Eldhúsperlum

Gaman er að gefa gjöf sem gleður og þetta Rauðrófu chutney er alveg dásamlega gott.
Jóla jóla

Jólakonfekt

Nú er ekki nema rétt rúmlega mánuður til jóla og margir farnir að huga að bakstri fyrir jólin. Solla á Gló deildi þessari gómsætu og hollu jólakonfektsuppskrift með okkur. Njótið vel.
Snickersmolar frá Heilsumömmunni

Snickersmolar frá Heilsumömmunni

Þessa mola verður þú að prófa og ég meina það, allavegna ef þér finnst Snickers gott, OK, þeir eru auðvitað ekkert nákvæmlega eins og Snickers en þeir eru bara svo hrikalega góðir.