Mexican rúllur međ avókadó eggjasalati og grćnmeti

Ţessar rúllur er fullkominn lágkolvetna máltíđ og ţví tilvalin í hádeginu.

Uppskrift er fyrir 4-6, fer eftir skammtastćrđ.

Hráefni:

˝ stórt avókadó eđa 2 lítil

1 lítil kippa af kóríaner

85 gr af ristuđu grćnu chilli (úr dós-hella vökva af)

2 hvítlauksgeirar

Ľ tsk af paprikukryddi

˝ tsk af cumin

Salt og pipar eftir smekk

1 grćnn laukur eđa Ľ af veljulegum lauk – saxa niđur

4-6 blöđ af grćnkáli

1 paprika skorin í sneiđar

Safi úr einu lime

Rauđar pipar flögur til skreytingar

1-2 jalapeno

Auka salt og pipar til ađ krydda svo blönduna međ

Baunaspírur til skreytingar

6 harđsođin egg – nota rauđuna

Val: heimagert majó eđa ólífuolía

Leiđbeiningar:

Skerđu eggin í tvennt. Taktu rauđuna og settu í matvinnsluvél eđa blandara. Geymdu hvítuna ţar til seinna.

Saxađu kóríander og lauk.

Blandađu nú saman avókadó, kóríander, grćna chilli, krydd, hvítlauk, lauk og jalapenó ef ţú notar ţađ, allt fer ţetta í blandarann eđa matvinnsluvélina.

Látiđ blandast ţar til hálfgert deig hefur myndast. Smakkađu til ef ţú ţyrftir meira af salti og pipar. Bćttu viđ olíunni ef ţú vilt hafa blönduna vel mjúka.

Skerđu nú eggjahvítuna niđur og blandađu saman viđ salatiđ međ skeiđ.

Nćst ţá skaltu ţvo grćnkálsblöđin og leggja á pappír. Ţau ţurfa ađ vera ţurr.

Settu blöđin í örbylgjuna međ skál af vatni til ađ hita ţau í gufu svo ţau verđi mjúk. Ţetta gerir auđveldara ađ rúlla ţeim upp. Stilltu á 30 sekúndur.

Takiđ blöđin og setjiđ á disk.

Skerđu niđur paprikuna.

Settu Ľ bolla af avókadó eggjasalatinu í hvert laufblađ.

Toppađu međ paprikunni og jalapenó ef ţú notar ţađ.

Bćttu svo lime safa ofan á ásamt baunaspírum og rauđu piparflögunum.

Kryddađu eftir smekk međ salti og pipar.

Berđu fram og njóttu vel!

Ţetta má geyma í loftţéttu boxi í ísskáp í 5 daga. 

 

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré