Fara í efni

uppskriftir

Uppskrift – banana - kanil drykkur sem er ofsalega góður til að drekka fyrir svefn

Uppskrift – banana - kanil drykkur sem er ofsalega góður til að drekka fyrir svefn

Við höfum öll heyrt þetta svo átatugum skiptir: Svefn er afar mikilvægur fyrir okkur öll.
Góður og hrikalega hollur

Grænn vetrar smoothie

Fullur af hollustu og góður í kuldanum.
Dásamlegt túnfiskpasta á 15 mínútum - frá mamman.is

Dásamlegt túnfiskpasta á 15 mínútum - frá mamman.is

Mér finnst fátt skemmtilegra en að dúlla mér í eldhúsinu enda mikil áhugamanneskja um að elda og borða góðan mat. Ekki er alltaf mikill tími sem gefst í eitthvað dúll svo þegar ég er að flýta mér þá hendi ég í þetta pasta.
Túrmerik hummus með steinseljusalati

Túrmerik hummus með steinseljusalati

Ert þú með? Fyrsti dagurinn í “Sykurlaus í 14 daga” áskorun hófst í gær með yfir 25.000 þátttakendum! En það er ennþá tími fyrir þig að vera með!Sme
Sætkartöflusnakk

Sætkartöflusnakk

Þessar eru gómsætar einar og sér eða til dæmis með guacamole.
Avókadó-bollar með bráðnum osti, beikonkurli og sjávarsalti – Uppskrift

Avókadó-bollar með bráðnum osti, beikonkurli og sjávarsalti – Uppskrift

Avókadó er fæða guðanna ef svo má að orði komast; sneisafullt af bráðhollum fitusýrum og einstaklega milt á bragðið. Vinsæl viðbót á salatdiska og líka ljúffengt eintómt.
Himnesk hrærð egg a la Gordon Ramsay

Himnesk hrærð egg a la Gordon Ramsay

Hann er þekktur fyrir að brúka munn, en maðurinn kann að elda mat það er sko víst.
Sykurlaus orkubomba: Chiagrautur með chai-rjóma og banana

Sykurlaus orkubomba: Chiagrautur með chai-rjóma og banana

Vantar þig meiri orku? Sykur er ávanabindandi og skaðlegur fyrir skammtíma og langtíma heilsu okkar, því er full ástæða til þess að hefja árið með 14
Holla og góða tómatsúpan sem Oprah Winfrey elskar

Holla og góða tómatsúpan sem Oprah Winfrey elskar

Tómatsúpur eru alveg einstaklega góðar og saðsamar. Og auðvitað bestar og hollastar búnar til frá grunni.
Beikon og sætkartöflubitar – það má stundum smá beikon

Beikon og sætkartöflubitar – það má stundum smá beikon

Þessir bitar eru víst algjört sælgæti segja þeir sem þekkja til. Hollusta fyrir alla fjölskylduna þó það sé aðeins af beikoni í uppskriftinni.
Dásamlegar Heilhveiti Pönnukökur

Dásamlegar Heilhveiti Pönnukökur

Flott uppskrift af pönnukökum.
Kryddað banana brauð – Glúten og sykurlaust

Kryddað banana brauð – Glúten og sykurlaust

Vissir þú að bananabrauð sem þú kaupir út í búð getur innihaldið allt að 11 teskeiðum af sykri í hverri sneið?
SALTFISKPLOKKARI - Frá strákunum hjá Ekta Fisk

SALTFISKPLOKKARI - Frá strákunum hjá Ekta Fisk

Fátt finnst okkur betra en heitur saltfiskplokkari með þrumara á kantinum. Hér er einföld og góð uppskrift fyrir tvo til þrjá sem við þreytumst seint á að mæla með.
Breytum og bætum, heilsunnar vegna

Breytum & Bætum: uppskriftir

Breyttu aðeins einu atriði í einu því ef eitthvað mistekst eða virðist ekki passa þá veistu hvað það var og auðveldara er að færa það til betri vegar.
Tagliatelle með laxi

Tagliatelle með laxi

Frábær pastaréttur með laxi. Skemmtileg tilbreyting á hinn hefðbundna pastarétt. Hráefni: 300 g ferskt tagliatelli50 g smjör200 g lax, skorinn í
10 vinsælustu greinar og uppskriftir ársins 2016!

10 vinsælustu greinar og uppskriftir ársins 2016!

Gleðilegt nýtt ár! Með nýju ári finnst mér gott að gera tvennt. Hreinsa líkamann og líta til baka. Síðustu daga hef ég notað 5 daga hreinsun mína ti
Einfalt og hollt heilhveitibrauð

Einfalt og hollt heilhveitibrauð

Flott uppskrift af hollu brauði þar sem notað er KORNAX heilhveiti.
Þessi súpa kemur öllum til hita.

Kuldabola súpa - Thai style

Þessi súpa er líka góður sem grunnur. Því það er æði að bæta útí , kjúlla, fisk, baunum, eggjum, núðlum, pasta, blómkálsgrjónum bara leika sér.
Ris a´lmande

Ris a'lmande

Hér er ljúffeng uppskrift af Ris a´lmande sem gerð er úr kókosmjólk eða rísrjóma Hráefni: 1,5 dl hrísgrjón, helst grautargrjón 1 l vatn salt á
Ást í hverjum bita: Heimagerðir hunangs- og hnetumolar með múslí og þurrkuðum berjum

Ást í hverjum bita: Heimagerðir hunangs- og hnetumolar með múslí og þurrkuðum berjum

Varla er nokkuð betra en heimagerðir morgunbitar, sem læða má í nestispokann eða grípa á leið út um dyrnar rétt áður en veðrið skellur á og umferðin gleypir vegfarendur.
Eplakaka með karamellusósu frá Eldhúsperlum

Eplakaka með karamellusósu frá Eldhúsperlum

Æðisleg eplakaka úr bókinni Af bestu lyst I með smá karamellutwisti. Ég prófaði hana í boði þar sem ungir jafnt sem aldnir voru hæst ánægðir. Þessi kaka hefur oft verið bökuð í fjölskyldunni við hin ýmsu tilefni og alltaf verið jafn vinsæl, eins og reyndar margt annað úr þessari góðu matreiðslubók.
Ljósmynd: Hörður Sveinsson

Karamelludraumur og jólabúst! (Matreiðsluþáttur 2)

Hó hó! Í dag deili ég með þér uppáhalds karamellukökunni minni og ljúffengum jólabúst sem gott er að fá sér á milli jólakræsinga! Þetta er leikur einn að útbúa þessa holla og létta kosti og sýni ég þér betur í síðari jólaþætti mínum sem var frumsýndir í gærkvöldi á ÍNN, horfðu á þáttin hér neðar Ef þú misstir af fyrri þættinum, getur þú smellt hér til að horfa á smákökur og kakó!