Fara í efni

Réttir fyrir börn

Glæsileg kaka í barnaafmæli

Barnaafmæli án sykurs

Er hægt að hafa barnaafmæli án sykurs? Engir gosdrykkir eða sælgæti?
Gómsætt sykurlaust millimál sem gott er að grípa með sér

Gómsætt sykurlaust millimál sem gott er að grípa með sér

Mig langaði að deila með þér sykurlausri uppskrift sem ég bjó til fyrir ekki svo löngu. Mér finnst gaman að prófa mig áfram í eldhúsinu, sérstaklega með því að nota aðeins hreint og gott hráefni, án unnins sykurs eða hveitis. Þar sem ég er bý í Danmörku þá þarf ég að smyrja nesti ofaní 2 ára guttann minn daglega og var þetta ein tilraun til þess að “krydda” aðeins uppá nestisboxið hans. Við vorum bæði mjög sátt við útkomuna og er þetta tilvalið millimál sem gott er að grípa með sér fyrir alla fjölskylduna.
Jólatréð sem smkkast guðdómlega.

Borðum jólatréð í ár

Gera holu fyrir gulrót ofan á eplið og stinga gulrótinni ofan í og passa að sé stöðugt. Því stærri sem gulrótin er því stærra verður tréð.
Uppskrift- Klattar úr blómkáli og kjúklingabaunum

Uppskrift- Klattar úr blómkáli og kjúklingabaunum

Ég er eitthvað voða ástfangin af blómkáli þessa dagana, sérstaklega eftir að ég tók upp glútenlaust mataræði.
Hollustu er að finna í hverju poppi

Popp er hollt og gott snakk og þú ættir að borða meira af því

Færðu þér alltaf stóran poka af poppi þegar þú ferð í bíó? Hvað með þegar þú ert heima að horfa á góða mynd?
N E S T I S B O X I Ð: Fersk eplasamloka með möndlusmjöri og múslíkurli

N E S T I S B O X I Ð: Fersk eplasamloka með möndlusmjöri og múslíkurli

Hér er komin uppskrift að dásamlegum morgunverði, sem er jafnt tilvalin áður en haldið er til vinnu og er líka tilvalin í nestisboxið fyrir börnin.
Grænkáls snakk frá Elshúsperlum

Grænkáls snakk frá Elshúsperlum

Sonur minn kom færandi hendi heim úr skólagörðunum í gær með fleiri kíló af dásamlegu grænmeti sem hann hefur ræktað í sumar.
Fallegt og ljúft.

Frábært einfalt hádegi

Hollustan er ekki flókin. Og njótum matar.
Gómsætt handa allri fjölskyldunni

Þú þarft aðeins tvennt í þessa ís uppskrift

Það gæti ekki verið auðveldara að gera þennan ís, bragðgóður og tekur enga stund að galdra hann fram handa fjölskyldunni. Ekki skemmir fyrir að hann er mein hollur og þú getur fengið þér hann samviskulaust.
Morgunmaturinn byrjar vel.

Morgunmaturinn í betri útgáfunni.

Morgunmaturinn á að vera falleg byrjun á góðum degi. Og njótum þess að borða hollt.
Hollar kartöfluflögur – sætar kartöflur,dökkt súkkulaði og sjávar salt

Hollar kartöfluflögur – sætar kartöflur,dökkt súkkulaði og sjávar salt

Langar þig að bera fram öðruvísi eftirrétt eða snakk í veislu eða partý?
Boost í gleri.

Boost í gleri.

Boost í gleri bara alveg málið . Helst lengur kalt og gaman að njóta þess að drekka úr fallegri krukku.
Hnetufingur með súkkulaði

Hnetufingur með súkkulaði

Jæja, nú er aldeilis komin tími á að pósta hér nýrri uppskrift. Ég hef ekki verið dugleg að setja inn nýjar uppskriftir undanfarið því ég hef verið upptekin í öðrum skemmtilegum verkefnum og því miður eru bara 24 tímar í sólarhringnum.
Eggjavafla.

Snildar hugmynd af eggjaköku

Vöflfujárnið er snild fyrir eggin líka. Mæli með þessu.
Þetta er svo ljómandi eitthvað

Karamelluís Ebbu

Þetta er svona ekta spari
Heilhveiti taco pizza með sætum kartöflum

Heilhveiti taco pizza með sætum kartöflum

Frábæra pizza hér á ferð.
Hollustan er djúsí.

Kjúlli, franskar og kokteilsósa.

Þá er að fylla með því sem hugurinn girnist. Ég átti til blómkálsgrjón og fyllti með því. Skar plómutómat á toppinn. Aðeins af góðu salti og pipar....mjög gott líka að skella smá parmesan á toppinn.
Ómótstæðilegar rjómabollur

Ómótstæðilegar rjómabollur

Senn rennur bolludagurinn í hlað og hér erum við með ómótstæðilega uppskrift af bollum. Uppskrift gefur 8 - 10 bollur. Hráefni: 100 g smjör 2 dl
Girnilegar bollur

Glútenfríar og ljúffengar rjómabollur með jarðarberjafyllingu að hætti Evu Laufey Kjaran

Dásamlegar bollur sem fyrir alla og líka þá sem ekki þola glúten.
Holl brauðlaus samloka.

Djúsí ostasamloka

Þegar að grjónin eru tilbúin og búið að ná hverjum einasta dropa af vatni af þeim. Gott að nota síurnar sem seldar eru í Ljósinu.
Ávextir á jólum.

Jóla jóla jóla nammi.

Ávextir í jólabúning. Börnin elska svona tré.
Ferskt og gott.

Jóladesert í hollari kantinum.

Hollt og gott á jólum er líka málið. Svo gott að bjóða upp á ferska ávext.