Fara í efni

Réttir fyrir börn

Bounty Bitar

Bounty-bitar

Dásamlega einfaldir og sérlega bragðgóðir heimagerðir Bounty-bitar. Flottir í veisluna, saumaklúbbinn eða bara með kaffinu.
Kotasælupönnsur

Kotasælupönnsur

Þessar pönnsur eru fínar til dæmis í morgunmat eða með miðdegiskaffinu. Þær eru bragðgóðar, hollar og próteinríkar.
Glútenlaus kínóagrautur

Glútenlaus kínóagrautur með pekanhnetum

Undanfarið hefur orðið mikil vakning á glútenlausu fæði og hér er einn mjög einfaldur morgunverður sem er í miklu uppáhaldi á mínu heimili þessa dagana.
Morgunverðarís með banana

Morgunverðarís með banana

Stundum er það bara þannig að það er nóg að gera hjá manni á morgnana og þá er afskaplega gott að vera búin að undirbúa morgunmatinn kvöldinu áður. Þessi blanda var ofsalega góð og verður klárlega endurtekin.
Súkkulaði brownies

Súkkulaði brownies með pekanhnetum

Ég er í búin að vera í miklum tilraunum í eldhúsinu undanfarið og þá sérstaklega hvað varðar súkkulaðigerð. Þessi súkkulaðiblanda heppnaðist ótrúlega vel enda kláraðist skammturinn mjög fljótt þegar þetta var tekið út úr frystinum. En þessar súkkulaði brownies eru virkilega einfaldar í "bakstri" og þær eru ekki bakaðar heldur geymdar í frysti.
Súkkulaði Partýpopp

Súkkulaði Partýpopp

Unglingsdóttir mín er mikil poppáhugakona og er einnig nýfarin að prófa sig áfram í súkkulaði sem er lágmark 70%. Þessi tvenna sló því í gegn eitt kvöldið þegar móðirin skellti í þessa partýblöndu.
Bláberjaís

Ofurhollur bláberjaís

Bananar eru frábærir! Ef þú átt vel þroskaða banana í ávaxtaskálinni sem enginn hefur lyst á þá er málið að fjarlægja hýðið af þeim, skera þá niður í sneiðar og pakka hverjum og einum í nestispoka og skella þeim beint í frystinn. Þannig áttu alltaf til frosin banana til að skella út í ískaldan smoothie eða ef þig langar skyndilega í heimagerðan og bráðhollan ís.
Dóróteu í Oz köku, Ávaxtaprinsessu og möffins

Mjólkurlaus afmælisveisla en allveg himmnesk hamingja.

Mjólkurlaus afmælisveisla með Dóróteu í Oz köku, Ávaxtaprinsessu og Prinsessumöffins
Góð næring fyrir barnið þitt

Holle - Lífrænn barnamatur

Hvað er það sem skiptir mestu máli þegar kemur að því að velja hollan og góðan mat fyrir barnið sitt? Það er að maturinn innihaldi öll þau mikilvægu næringarefni sem barnið þarf til að vaxa og þroskast. Maturinn þarf líka að vera hreinn og ómengaður.