Uppskrift- Klattar úr blómkáli og kjúklingabaunum

Ég er eitthvađ vođa ástfangin af blómkáli ţessa dagana, sérstaklega eftir ađ ég tók upp glútenlaust matarćđi.

En ţessir klattar eru alveg einstaklega góđir.

Ţeir eru góđir međ fersku salati eđa međ hrćrđum eggjum á morgnana. Einnig eru ţeir mjög góđir međ hamborgara í stađinn fyrir brauđiđ. 

 

 

Ţessi uppskrift er stór, hún er fyrir 10 manns. Ţađ má frysta afganginn ef ţú notar ekki allt, en frystu eftir eldun.

Hráefni:

1 haus af blómkáli  - brjóta blómin af

1 dós af kjúklingabaunum, hreinsa og fjarlćgja vatn

1 paprika – smátt skorin

1 laukur – smátt skorinn

2 hvítlauksgeirar, marđir

1 bolli af brauđraspi – heimagert án skorpu

1 tsk turmeric

1 tsk kúmen

Salt og pipar eftir smekk

Leiđbeiningar:

Forhitiđ ofninn í 180 gráđur.

Sjóđiđ eđa gufusjóđiđ blómkáliđ ţar til mjúkt

Steikiđ lauk og papriku á lágum hita ţar til mjúkt

Bćtir hvítlauk á pönnu og steikiđ örlítiđ lengur

Í stóra skál skal stappa kjúklingabaunum og merja vel međ gaffli

Bćtiđ blómkáli saman viđ og stappiđ vel saman

Bćtiđ nú rest af hráefni saman viđ og hrćriđ ţar til allt er vel blandađ saman

Blandan á ađ vera blaut og klístrast saman í kúlu

Nú skal varlega búa til kúlur í höndunum – c.a stćrđ á golfkúlu

Notađu lófana svo til ađ fletja kúlurnar út

Nú skal steikja klattana á pönnu međ olíu í örstutta stund

Bakiđ svo í ofni í 25 mínútur, snúđiđ klöttum viđ og bakiđ í ađrar 20 mínútur eđa ţar til klattar eru gylltir

Ps: nota má í stađ brauđrasps, glútenlausa hafra ef ţú ert ađ borđa glútenlausan mat.

Njótiđ vel!

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré