Banana snakk međ hemp frćjum og hnetusmjöri– raw vegan

Ţetta er svo einfalt ađ gera.

Smurđu banana međ hnetusmjöri og dreifđu hemp frćjum yfir.

Bananar eru afar ríkir af kalíum.

Hemp frć eru full af E-vítamíni og próteini sem styđur viđ heilbrigt ónćmiskerfi.

 
Svo er bara ađ skera í hćfinlega ţykkar sneiđar og njóta.

 

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré