Fara í efni

næring

Ofgnótt vítamína

Ofgnótt vítamína

Til þess að líkaminn geti starfað eðlilega þurfum við að fá 13 mismunandi vítamín út fæðunni sem við neytum. Þessi vítamín gegna margvíslegum hlutverkum í líkamanum og skorti eitthvert þeirra er hætta á hörgulsjúkdómi.
Efnaskipti kolvetna

Efnaskipti kolvetna

Fæðan sem við borðum er eldsneyti líkamans. Þau prótein, fituefni og kolvetni sem við tökum inn í fæðunni nýtast til orkuframleiðslu, en orka er okkur nauðsynleg til daglegra athafna. Að hluta eru þau nauðsynleg byggingarefni til að viðhalda vefjum líkamans.
Ansi áhugavert frá Pressan.is/Veröldin

Þetta eru megrunaraðferðir sem virka að sögn vísindamanna

Á hverjum degi heyrum við ýmislegt um ágæti hinna fjölbreytilegustu megrunarkúra, allt frá prótínríku fæði til fitulítils fæðis, þá sem telja hitaeiningar og þá sem drekka grennandi drykki. Með öllu þessu er okkur lofað að kílóin fjúki út í veður og vind. En ef þú átt samt sem áður í erfiðleikum með að losna við kílóin eða halda þeim í burtu þá er hjálpin kannski nærri.
Matur sem allir ættu að borða í staðinn fyrir að taka vítamín

Matur sem allir ættu að borða í staðinn fyrir að taka vítamín

Flest allir sérfræðingar segja að ef þú ert að borða hollan mat og ert ekki með undirliggjandi sjúkdóm sem gæti komið í veg fyrir að líkaminn nái að vinna úr næringarefnum sem við fáum úr mat að þá ættir þú ekki að vera að taka vítamín eða steinefni.
Góðar fréttir fyrir þá sem elska beikon.

Við vissum það: Beikon lengir lífið!

Austurrískir vísindamenn hafa nú gert frábæra uppgötvun fyrir aðdáendur beikons. Með tilraunum sínum hafa þeir nú sýnt fram á að neysla beikons lengir lífið. Beikonaðdáendur geta því glaðst yfir góðum tíðindum af beikoni.
Neysluvenjur barna

Neysluvenjur barna

Hvað mótar neysluvenjur barna?
Ætiþistlar og þeirra næringargildi

Ætiþistlar og þeirra næringargildi

Ætiþistlinn er meira vinsæll yfir vetrar tímann. Hann er uppruninn við Miðjarðarhafið og hefur verið borðaður langa lengi. Einnig er ætiþistillinn þekktur fyrir að vera afar góður fyrir heilsuna.
Sykurmagn - Pepsi

Sykurmagn - Pepsi

Það eru ansi margir sem drekka Pepsi daglega - sjáðu hvað þú ert að láta mikinn sykur ofan í þig með hverju glasi.
Reynslusögur

Reynslusögur

Fæðubótarefni, allt frá vítamín- og steinefnatöflum upp í drykki úr framandi kryddjurtum, eru auglýst grimmt í fjölmiðlum landsins. Oftar en ekki fylgir auglýsingunum reynslusaga þar sem ánægður viðskiptavinur segir frá. Stundum lítur auglýsingin út eins og frétt eða viðtal við einhvern sem þjáðist en hlaut bót meina sinna, og er frískur og brosandi á myndinni. Nafn vörunnar kemur skilmerkilega fram í slíku viðtali enda er hér um keypta auglýsingu að ræða þó annað mætti halda við fyrstu sýn.
Svona er hægt að fækka hitaeiningum í hrísgrjónum um helming

Svona er hægt að fækka hitaeiningum í hrísgrjónum um helming

Hrísgrjón innihalda mikið af hitaeiningum og margir veigra sér við að borða þennan góða mat vegna þess. En það er til einföld leið til að fækka hitaeiningunum um helming og því ætti að vera hægt að borða hrísgrjón með góðri samvisku.
Það er víst vísindalega sannað að þessar 7 fæðutegundir auka á hamingjuna

Það er víst vísindalega sannað að þessar 7 fæðutegundir auka á hamingjuna

Ertu eitthvað niðurdregin? Þungt í þér skapið ? Þú þarft ekki að örvænta.
Breytum & Bætum uppskriftir

Breytum & Bætum uppskriftir

Breyttu aðeins einu atriði í einu því ef eitthvað mistekst eða passar ekki nógu vel þá veistu hvað það var og auðveldara er að færa það til betri vegar.
Hveitikím

Ávinningur þess að borða hveitikím (Wheat Germ)

Ávinningur þess að borða hveitikím er t.d að það eflir ónæmiskerfið og hefur fyrirbyggjandi áhrif gegn hjartasjúkdómum og krabbameini.
Góðir boost drykkir frá Stelpa.is

Súperfæða fyrir heilann

Fáðu sem mest út úr fæðunni! Næring er mikilvæg til þess að ná sem mestum og bestum árangri dags daglega. Það eru nokkrar fæðutegundir sem kallast súperfæða, enda eru þær stútfullar af næringar og andoxunarefnum sem eru svo nauðsynlegar fyrir heilsuna. Hér koma nokkrar uppskriftir af boosti sem innihalda súperfæðu:
Örbylgjuofninn – 5 mýtur og staðreyndir um þennan „geim“ ofn

Örbylgjuofninn – 5 mýtur og staðreyndir um þennan „geim“ ofn

Þegar örbylgjuofninn kom fyrst á markað þá var hann oftast kallaður „space oven“ og hafa allskyns mýtur sem ekki eru sannar farið á flug um örbylgjuofninn.
Meltingarvegurinn

FODMAP og meltingartruflanir (iðraólga)

FODMAP er skammstöfun og stendur fyrir Fermentable Oligosaccharides, Disaccharides, Monosaccharides, and Polyols. Gerjanlegar sykrur er einfaldasta þýðingin. Þær er að finna í ýmsum kolvetnaríkum matvælum og geta valdið meltingartruflunum og iðraólgu.
Tómatar, mossarellaostur og basil

Lágkolvetna mataræði samræmist ekki ráðleggingum næringarfræðinar

Í ráðleggingum Embættis landlæknis um mataræði og næringarefni, sem byggja á bestu þekkingu hvers tíma, er ráðlagt að hafa fjölbreytnina í fyrirrúmi því engin ein fæðutegund inniheldur öll nauðsynleg næringarefni hversu holl sem hún er talin. Til að við fáum öll þau næringarefni, sem líkaminn þarf á að halda, er mælt með að borða sitt lítið af hverju enda veita mismunandi fæðutegundir mismikið af ýmsum hollefnum.
Vika 3 – staðan frá heilsumömmunni

Vika 3 – staðan frá heilsumömmunni

æja, vika 3 búin... þetta verður stutt yfirferð þar sem litli sjúklingurinn á alveg svakalega bágt og þarf að fá mömmukúr um leið og þetta er komið á prent. Hún finnur svo til, borðar nánast ekkert og á alveg svakalega bágt, núna eru komnir 7 dagar og hver dagur öðrum verri, vonandi fer þetta að fara uppá við.
Eru venjulegar mjólkurvörur hollari en laktósafríar mjólkurvörur? (hver er munurinn?)

Eru venjulegar mjólkurvörur hollari en laktósafríar mjólkurvörur? (hver er munurinn?)

Stutta svarið er: Laktósafríar mjólkurvörur eru ekki hollari en venjulegar mjólkurvörur, enda er næringarinnihald beggja tegunda mjög svipað. Laktósafríar mjólkurvörur eru þó ákjósanlegur valkostur fyrir fólk sem hefur mjólkursykuróþol.
Ferskt ferskt ferskt

Nýjar brasilískar ráðleggingar um mataræði - njóttu gæða matar í góðum félagsskap

Fæðuráðleggingar ætlaðar almenningi eru gefnar út í flestum löndum og er markmið þeirra að stuðla að auknu heilbrigði og jafnvægi í orku- og næringarefnainntöku.
Febrúar vika 3 - matseðill frá heilsumömmunni

Febrúar vika 3 - matseðill frá heilsumömmunni

Þá hefst þriðja vikan í sparnaðarátakinu, nú þurftum við að fara að spýta í lófana, bretta upp ermarnar og allt það til að ná takmarkinu en þessi vika verður sennilega smá áskorun því elsta skvísan er að fara í hálskirtlatöku á þriðjudaginn og verður vikan því heilmikið pússluspil varðandi vinnu og annað skipulag.
Mataræði íslenskra barna

Mataræði íslenskra barna

Samkvæmt nýjustu landskönnun á mataræði sex ára barna 2011-2012 hafa matarvenjur sex ára barna þokast í átt að hollari venjum í samanburði við landskönnun 2001-2002.
Nokkrar staðreyndir um fitu og hvaða áhrif meðvitund um fitu í mataræði getur haft

Nokkrar staðreyndir um fitu og hvaða áhrif meðvitund um fitu í mataræði getur haft

Fita inniheldur töluvert meiri orku en kolvetni og prótein gera, eða um tvöfalt meiri. Of mikil fita úr fæðu er auk þess líklegri til að safnast á líkamann sem fituforði í fitufrumum líkamans en mest er af fitufrumum undir húðinni. Það má ekki gleyma því að við þörfnumst fitu úr fæðunni en hófsemi í fituneyslu er þó best til langframa, eins og hófsemi er á öðrum sviðum.