Fara í efni

næring

Sykur og meiri sykur

Í ljósi mikillar umræðu um sykurát í fjölmiðlum þessa dagana að þá eru hér góð ráð til að hætta að borða sykur á 5 dögum

Þú hefur sennilega heyrt þetta allstaðar núna, þessi langi listi með ástæðum þess að hætta að borða sykur.
Hver er munurinn á næringarríkum mat og hitaeiningaríkum mat?

Hver er munurinn á næringarríkum mat og hitaeiningaríkum mat?

Það þarf ekki að vera mikill munur á næringarríkum mat og hitaeiningaríkum mat það er vegna þess að næringarríkur matur er einnig oft hitaeiningaríkur.
Rauðrófusafi

Næring og sjúkdómar - Kukl eða kraftaverk?

Umræðan um kraftaverkafæðu hefur verið ansi fyrirferðamikil í fjölmiðlum að undanförnu. Það er vart hægt að lesa fréttablöðin án þess að rekast þar á greinar eða viðtöl við fólk sem bendir okkur á hversu illa stödd við erum og hvernig bæta megi úr því með einhverjum ofur matarkúrum eða lífsnauðsynlegum bætiefnum.
Omega 3 og Omega 6

Omega-3 og omega-6. Hver er munurinn?

Mikið hefur verið rætt og ritað um omega-3 og omega-6 fitusýrur undanfarið. Stundum hefur þessi umfjöllun verið nokkuð misvísandi. Skilaboðin hafa gjarnan verið á þá leið að omega-3 fitusýrur séu hollar og omega-6 fitusýrur óhollar.
Fæðubótarefni

Já eða nei við tilteknum fæðubótarefnum

Á forsíðu Heilsutorgs eru stöðugt í gangi kannanir um hin ýmsu heilsutengdu málefni. Kannanirnar hafa þann tilgang að kanna tíðarandann meðal lesenda Heilsutorgs, skapa umræður og greinaskrif en einnig eru þær til gamans gerðar.
Næring líkama og sálar

Fæða er næring líkama og sálar

Í öllu tali um „besta kúrinn af þeim öllum“ gleymist oft það sem málið snýst um - tengsl næringar og heilsu.
Sólblómafræ er æði út á salöt

Sólblómafræ hafa þann kost að þau næra allan líkamann

Það frábæra við sólblómafræ er að þau hafa þann kost að næra allan líkamann.
Detox er lygasaga

Detox er lygasaga og virkar ekki, segja breskir vísindamenn

„Sú hugmynd að maður geti skolað öllum óhreinindum úr líkamanum og gert líffærin skínandi hrein er svindl.
Hafragrautur alla morgna

Dæmi um Súperfæði sem yljar þér á köldum morgnum

Þegar kalt er úti og snjókoma er ekkert betra en að fá sér eitthvað sem yljar kroppinn og fyllir vel á magann og er hollt og bragðgott.
Neysluvenjur hafa þokast í hollustuátt

Höldum þeim góða árangri sem náðst hefur í mataræði þjóðarinnar

Þann 23. janúar sl. birtist grein í Morgunblaðinu um mataræði og kransæðasjúkdóma á Íslandi eftir Gunnar Sigurðsson, lækni, og Laufeyju Steingrímsdóttur, prófessor. Í greininni rekja þau þann góða árangur sem náðst hefur í baráttunni við kransæðasjúkdóma hér á landi á árunum 1981–2006, en á þessu tímabili fækkaði ótímabærum dauðsföllum af völdum kransæðasjúkdóma meðal Íslendinga um 80%.
Ekki hollusta: Sætindi og mettuð fita

Harvard sérfræðingar með skoðun á heilsusamlegu mataræði

Þó svo að boð og bönn séu ekki farsælir leiðarvísar til bættrar heilsu, er samt sem áður gott að fá ábendingar sem við getum notað heilbrigða skynsemi til að vega og meta og tileinkað okkur - já eða ekki.
Gróft korn ætti að bjóða upp á daglega

8 æðisleg gróf korn sem þú ættir að borða meira af

Þú hefur alveg örugglega borðar hafragraut í morgunmat og ef þú hefur ekki ennþá prufað quinoa þá skaltu drífa í því.
Það er hollt þetta græna

5 breytingar á mataræði sem geta bætt hjartaheilsu

Það eru nokkur atriði sem hægt er að huga að í daglegu mataræði sem geta haft góð áhrif á hjartaheilsuna og jafnvel minnkað líkurnar á hjartasjúkdómum. Hér eru 5 hlutir sem gott er að hafa í huga og ef þú ert nú þegar að borða eitthvað af þessum tegundum þá ertu komin(n) af stað.
Arna laktósafríar mjólkurvörur

Arna- Laktósafríar vörur, nýtt á markaði og alltaf gott tilefni til að minna á þessar dásamlegu vörur

Arna sérhæfir sig í framleiðslu á hágæða laktósafríum mjólkurafurðum fyrir einstaklinga sem finna fyrir óþægindum við neyslu á venjulegum mjólkurafurðum, en einnig fyrir þá sem kjósa mataræði án laktósa og þá sem finnast vörurnar einfaldlega bragðgóðar.
Stundum er úrvalið bara of mikið

Átökin um mataræðið

Hér er frábær pistill úr smiðju Axels F. Sigurðssonar hjartalæknis sem heldur úti mataraedi.is
Borðaðu mat sem eykur á hamingjuna

Hvað ætli hamingjusama fólkið borði ?

Gengur þú stundum í gegnum tímabil þar sem þér líður bara blahh ? Við höfum öll gengið í gegnum svona tímabil.
Ekki borða yfir þig

Innri og ytri stýring

Heilsa óháð holdafari (Health at every size) er stefna sem ég hef mikla trú á, og hvetur fólk til að nota innri stýringu frekar en ytri stýringu á mataræði og hreyfingu.
Já lasleiki og kjúklingsúpan eru þekkt fyrirbæri

Sigrast á kvefinu með kjúklingasúpu

Að meðaltali fær hver einstaklingur kvef tvisvar til fjórum sinnum á vetri. Kvef er hvimleitt, því fylgja hnerraköst, stíflað nef, særindi í hálsinum, þreyta og slappleiki. Eldra fólki er hættara við kvefi en þeim sem eru yngri.
Besti drykkur á fastandi maga á morgnana

Volgt sítrónuvatn er best fyrir þinn skrokk á morgnana - góð áminning fyrir alla

Byrjaðu daginn þinn alltaf á því að hita vatn og skella út í það sítrónum og drekka allavega eitt stórt fullt glas áður en þú færð þér nokkuð annað.
Er tyggjó grennandi ?

Tyggigúmmí getur verið grennandi

Hefur þú nokkru sinni hugleitt að tyggigúmmí geti hjálpað þér til að losna við aukakílóin? Það getur gert það ef marka má AARP vefsíðuna í Bandaríkjunum. Á henni eru gefin nokkur ráð um það, hvernig unnt sé að halda sér í kjörþyngd. Eitt af ráðunum er að nota tyggjó, en þau eru raunar fleiri.
Gull-fallegur ávöxtur sem hægt er að fá út í búð

Döðluplóma – persimmon er ávöxtur sem þú ættir að kynna þér

Döðluplóman er gul-gyllt að lit og í laginu eins og tómatur, hún er afar bragðmikil og er mikið notuð í austur Asíu.
Lágkolvetnamegrunarkúra má rekja til 18 aldar.

Það er óhætt að borða fitu - segir Hildur Tómasdóttir

Hildur Tómasdóttir svæfingalæknir hefur um árabil barist við aukakílóin, en það var ekki fyrr en hún breytti algerlega um stefnu í mataræði að varanlegur árangur náðist.
Um þetta snýst umræðan

Berry.En Aktiv - Heilsufæði eða sælgæti?

Ég var nýlega spurður álits á Berry.En-Aktiv sem er vara sem auglýst er og seld hér á landi sem meðal gegn liðvandamálum, brjóskskemmdum og slitgigt.
Hvít, brún eða Omega að þá eru öll egg holl

Hvað er best að borða mikið af eggjum?

Hvað er hollt að borða mikið af eggjum? Sennilega veit það enginn. Hins vegar er ljóst að á síðustu árum hefur þróast meðal okkar einhvers konar hræðsla við að borða egg. Ástæðan fyrir því er að egg innihalda mikið af kólesteróli.