Fara í efni

næring

of mikið eða of lítið salt ?

Of mikið salt hefur slæm áhrif á blóðþrýstinginn, en hvað með of lítið salt?

Michael Mosley, upphafsmaður 5:2 mataræðisins skrifar mánaðarlega pistla á síðu Daily Mail.
Hvað fær þitt barn að borða?

Mikilvægustu næringarefnin í fæði barna

Næring barna okkar skiptir miklu máli. Við þurfum að passa að þau fái öll þau næringarefni sem þau þarfnast. Þau þurfa orkuríka fæðu í mörgum litlum máltíðum yfir daginn þar sem magamál þeirra er lítið.
Þetta er gott að eiga í ísskápnum

4 fæðutegundir sem þú átt alltaf að eiga í ísskápnum

Ef þú átt þetta alltaf til í ísskápnum þínum þá getur þú verið viss um að eiga alltaf hráefni í hollan og góðan rétt.
Ginger rót

Engifer

Engifer er hitabeltisjurt (e. ginger; lat. Zingiber officinale) og þeir jurtahlutar sem eru notaðir eru jarðstönglar (rhizome). Engifer er notað sem krydd og í fæðubótarefni. Um helmingur heimsframleiðslunnar kemur frá Kína og Indlandi.
Ofurfæði - er það til?

Ofurfæði - er það til?

Á undanförnum misserum hefur umræða um hugtakið ofurfæði ( e. superfoods) verið áberandi í fjölmiðlum og víðar í umræðunni um tengsl næringar og heilsu. Sjálf hef ég mikla trú á mikilvægi næringar og þætti hennar í tengslum við góða heilsu. Ég varð því forvitin að kynna mér hvað stæði að baki þessu hugtaki þegar það fór að verða áberandi.
Brokkóli spírur

HVERS VEGNA BROKKÓLÍSPÍRUR ?

Spírur eru í flokki með ofurfæðu.
Hrósum okkur fyrir rétt val!

Umbun og hrós

Í barnauppeldi gildir að umbun og hrós eru áhrifaríkari leið heldur en refsing og skammir til að styrkja jákvæða hegðun barnsins og dempa þá neikvæðu. Það getur hreinlega styrkt neikvæðu hegðunina að refsa og skamma, því neikvæð athygli er betri en engin.
Ekki er þetta nú beint lystugt

Ofát, bakflæði og hósti

Flest höfum við borðað yfir okkur á jólunum og í stöku matarboði eða veislu. En sumir borða yfir sig í hverri máltíð.
Ýtarlega farið yfir 5:2 mataræðið

Gagnlegar upplýsingar um 5:2 mataræðið og álit sérfræðinga

Það er hollt að kynna sér mismunandi skoðanir á mataræði ætli maður að gera það að sínum lífstíl, því kjósum við á Hjartalíf að gefa ykkur allar hliðar, þó við kunnum persónulega vel við þetta mataræði og höfum trú á því. Þannig getur þú metið hvort þú haldir að 5:2 mataræðið henti þér, og þá helst í samráði við þinn lækni. Í lok greinarinnar er álit sérfræðihóps á mataræðinu.
Arna Rjómi

Samanburður á íslenslum rjóma.

Töluvert úrval er af ýmisskonar rjómalíki.
Því miður allt of algeng sjón í dag

Offita barna getur hugsanlega þýtt hjartavandamál í framtíðinni

Ný rannsókn sýnir að offita hjá börnum getur valdið breytingum á lögun og virkni hjartans sem getur mögulega valdið hjartavandamálum í framtíðinni.
Gúrkan er afar góð ef þú ert í átaki

Gúrkan er góð fyrir kaloríubrennslu

Gúrkan er 95% vatn og þess vegna er hún meiriháttar til að grípa í ef líkamanum vantar vökva.
Ecospirur eru dásamlega góðar

Hvað er gott að hafa með spírunum frá Ecospira ?

"Áttu uppskriftir af því hvernig maður notar spírur ?" er spurning sem ég oft spurð að. Spírur eru ekki eldaðar nema kannski baunir og ertur sem hægt er að hita fyrir neyslu. Spírur eru einsog salat, þeirra er neytt ferskar.
Bragðlaukarnir

Bragðlaukarnir

Að borða vekur vellíðan, og ákveðin matvæli vekja meiri vellíðan en önnur. Á tungu okkar, í munnholinu og í nefinu eru frumur sem skynja bragð og lykt. Þessar frumur eru beintengdar vellíðunarstöðvum í heilanum.
Hvaða mat ber að forðast á meðgöngu?

Matur sem á að forðast á meðgöngu

Það eru nokkrar fæðutegundir sem á að forðast á meðgöngu vegna þess að þær gætu orsakað veikindi hjá þér eða skaðað barnið sem þú berð undir belti.
Trefjar

Trefjar og gildi þeirra fyrir heilsuna

Trefjar eru nánast óaðskiljanlegur hluti af hollu kolvetnunum en trefjar eru nú almennt viðurkenndar sem afar mikilvægur, og í raun nauðsynlegur, hluti af hollu mataræði. Trefjar eru einnig nauðsynlegur hluti af heilbrigði líkamans í heild og hjálpa til við að halda meltingarveginum virkum auk þess að koma beint og óbeint að gagni í baráttunni við meltingartruflanir, hægðatregðu, gyllinæð og hátt kólesteról svo fátt eitt sé nefnt.
Arna skyr

Samanburður á Íslensku skyri.

Áhugavert er að skoða og bera saman.
Heilsumamman

Hausthreinsun og utanlandsferð - heilsumamman

Jæja, það er búið að vera eitthvað lítið um uppskriftir hér undanfarið. Húsmóðirinn á heimilinu hefur nú samt ekki setið auðum höndum. Ákvað að deila 2 skemmtilegum hlutum með ykkur sem ég hef verið að brasa við undanfarið .
Spínat er svo hollt og gott

Hvers vegna er spínat svona hollt ?

Já, Stjáni Blái vissi hvað hann söng. Raðaði í sig spínat í tíma og ótíma. Enda er spínat stútfullt af næringarefnum og afar lágt í kaloríum.
Höfundur greinar

Fæði barna á leikskólum í Reykjavík - Hvar erum við stödd árið 2014?

Heitar máltíðir í skólum – kostir en einnig gallar.
Food security

Hvað er FÆÐUÖRYGGI ?

Hugtakið marvælaöryggi (e. food security)
Öfgar í mataræði

Öfgar eru óheilbrigði

VIð lifum á tímum þar sem boð og bönn í mataræði í lífstíl eru í hávegum höfð, öfgarnir eru í báðar áttir. Ragga er klínískur heilsusálfræðingur og hjálpar fólki við að koma á jafnvægi og hér fyrir neðan er hennar sýn á lífstílinn, jafnvægið og öfgana.
Vissir þú að það er kalk í appelsínum?

Ef þú borðar ekki mjólkurvörur þá þarftu að fá kalk á annan hátt

Ertu með mjólkuróþol? Eða bara neytir ekki mjólkurvara?
Þitt er valið

Þitt val og matarvenjur

Þú stjórnar þínu mataræði.