Fara í efni

næring

Augasteinar

Nýir augasteinar úr plasti

Það færist í vöxt að fólk fari í aðgerðir til að fá nýja augasteina, en slíkar aðgerðir eru núna algengustu augnskurðaðgerðir sem gerðar eru á landinu. Á síðasta ári fengu rúmlega 1800 eintaklingar nýjan augastein, en aðgerðir þar sem skipt er um augastein í fólki eru gerðar á fjórum stöðum á landinu.
Svona lítur hann út

Til er ávöxtur sem bragðast eins og súkkulaðibúðingur

Og til að svara spurningu sem vaknar eflaust þegar þú lest fyrirsögnina: Já, og hann er líka hollur.
Alfaalfa spírur

Alfaalfa spírur eru taldar styrkja ónæmiskerfið

Alfalfaspírur eru taldar styrkja ónæmiskerfið og hafa lengi verið notaðar sem jurtalyf í Kína, á Indlandi og í Mið-Austurlöndum.Alfalfaspírur eru auðu
Mettuð eða ómettuð fita?

Mettuð fita eða ómettuð?

Áfram er mælt er með að skipta út hluta af mettaðri fitu fyrir ómettaða fitu.
Fullar af hollustu

Heilbrigði og heilun með neyslu spíra

Gnægð ensíma í spírum, sem og í fersku grænmeti og ávöxtum, er það sem greinir þessi matvæli frá annarri fæðu.
Góður og hollur morgunmatur

Súkkulaði chia grautur

Ef þú ert ekki farin að nota chia fræin, ekki fresta því þau eru alveg frábær viðbót í daglegt fæði. Stútfull af trefjum, kalki, góðri fitu og vítamínum.
Það kemur á óvart hvað getur skemmt tennurnar

6 fæðutegundir sem fara illa með tennurnar

Það er augljóst að gosdrykkir, brjóstsykur, orkudrykkir og fleira sem er afar hátt í sykri skemmir tennurnar.
Hvað er góð fita?

Ertu að fá nógu mikið af góðri fitu?

Fita er ekki bara fita, hún er mjög mismunandi en hún er líka nauðsynleg fyrir okkur öll. Það er því gott að kynna sér hvernig maður getur bætt við góðri fitu í daglegu mataræði í stað þess að við missum okkur í kexpakkann eða ísboxið.
Blóðberg

Te úr íslenskum jurtum

Þegar við ferðumst um landið eða förum í sumarbústað, dásömum við oft fegurð blómanna og kjarrgróðursins sem við sjáum í nálægðinni. En höfum við hugleitt hve mikil orka og kraftur býr í þessum jurtum?
Hollar spírur

Spírur eru formelt fæði og auka orku

Með því að spíra fræ þá aukast ensím, vítamín og steinefni fræsins.
Svakaleg andoxunar bomba

Rautt og svart ávaxta salat

Rautt og svart….já rétt er það. Þetta salat er algjör andoxunarbomba!
Frábær ís

Mjólkurlaus súkkulaði og banana ís

Frábær fyrir þá sem eru með mjólkuróþol og ég tala nú ekki um bragðgóður. Enginn sykur eða sætuefni og því einnig tilvalinn fyrir börnin.
Fæða rík af D-vítamíni

D-vítamín ríkasta fæðan

D-vítamín er fitu uppleysanlegt vítamín og er öðruvísi en önnur vitamín því líkamar okkar geta dregið það til sín úr sólinni.
Forðastu að borða mjög fituríkan fyrir gólfleik

Golf og mataræði

Fátt gleður golfara meira en að skunda á teig á fallegum sumardegi og láta sig dreyma um komandi afrek. En hjá mörgum er gleðin skamvinn, stundum er hún farin eftir fyrsta högg.
Dásamlegur Cashew hnetu drykkur

Orkuríkur Cashew hnetu drykkur

Mjög góður og orkuríkur drykkur með háu hlutfalli af góðri fitu. Frábær sem hádegismatur
Fróðleikur um gúrkuna

Hin ótrúlega gúrka - borðar þú mikið af gúrku ?

Ég ætla að fræða ykkur aðeins um gúrkuna. Hún er til margs annars brúkleg en bara að borða hana. Í nýlegri grein sem ég sá í New York Times þá var fjallað á skemmtilegan hátt um gúrkuna og hennar kosti.
Þetta er pottþétt gott ofan á brauð

Búðu til þitt eigið möndlusmjör

Það er afar einfalt að búa til möndlusmjör.
Fita

Vissir þú ?

Það eru jafnmargar hitaeiningar í allri fitu, bæði jurtafitu og dýrafitu, eða 9 kcal í hverju grammi. Jurtaolía eða jurtasmjörlíki er því alls engin megrunarfæða frekar en smjör!
Kúrbítur ætti að vera notaður miklu meira

Þú kæri kúrbítur – hollur ert þú

Hann er nú pínu tengdur við sumarið en kúrbítur býður upp á ansi margt. Hann er dásamlegur með mat eða einn og sér.
Ekkert smá girnilegt brauð með avokadó viðbiti

Einfaldasta brauð í heimi og það er sykurlaust – A la Sunna systir

Ollræt, hér kemur einfaldasta brauð í heimi fyrir þá sem vilja borða sykurlaust, heimabakað, fljótlegt brauð.
Þær eru dásamlegar

Vissir þú að rækjur eru fullar af hollustu?

Rannsóknir hafa sýnt að rækjur eru afar góðar fyrir þig.
Þetta eru hollari valkostir, það er ekki spurning

Hollari valkostir

Fríða Rún Þórðardóttir, næringarfræðingur og næringarráðgjafi, gerði nýlega samanburð á nokkrum tegundum af skyndibita hér á landi út frá upplýsingum um næringargildi og skammtastærðir.
Góð ráð til að bæta blóðfituna

Þrjú ráð til að bæta blóðfituna þína

Hjarta-og æðasjúkdómar eru algengasta dánarorsök Íslendinga. Þessir sjúkdómar gera miklar kröfur til heilbrigðiskerfisins enda er meðferð oft flókin og kostnaðarsöm. Þótt miklar framfarir hafi orðið í lyfjameðferð og aðgerðartækni af ýmsu tagi hlýtur það að vera ósk okkar flestra að komast hjá því að fá þessa sjúkdóma.
Börn með ADHD hafa minna omega-3 í líkama sínum

Omega fitusýrur & ADHD

Sanford gaf út bókina „ADHD without Drugs" eða ADHD án lyfja árið 2010.