Espresso - fróđleikur frá kaffi.is

Fátt hefur mótađ kaffimenningu nútímans jafnmikiđ og espresso kaffiđ.

Espresso ađferđin var fundin upp á Ítalíu um aldamótin 1900 og er sú ađferđ sem ítölsk kaffimenning í dag byggir á.

Ađferđin byggist á ţví ađ vatni er ţrýst í gegnum kaffi viđ mikinn ţrýsting og hátt hitastig.
Megin kostir espresso kaffis eru ţeir ađ vatn og kaffi eru í snertingu í mjög skamman tíma, hitastigiđ og ţrýstingurinn dregur fram hámarks bragđgćđi sem kaffiđ býr yfir.
Stutt samband kaffis og vatns gerir ađ verkum ađ óćskilegri efnasambönd kaffis leysast síđur úr lćđingi.
Espresso kaffi er fyrir vikiđ taliđ hollara en annađ kaffi!

Á Ítalíu er lögun espresso tekin mjög alvarlega. Ţar telst espresso vera “perfetto” ef efst í bollanum, ofan á kaffinu,sé ţykk, ljósbrún frođa. Kaffiđ sjálft skal vera ţykk og á ađ hafa mikinn og góđan ilm.

Fróđleikur af síđu kaffi.is 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré