Fara í efni

næring

Nestispakkinn

Nestispakkinn

Það er aldrei of oft á það minnst hversu hollt og gott nesti í skólann eða vinnuna er mikilvægt. Afköst, hvort heldur í námi eða vinnu eru háð hollri næringu jafnt og þétt yfir daginn.
Næringarrík fæða, reglubundnar máltíðir.

Næring íþróttafólks

Hér á eftir er fræðsla um næringu íþróttafólks.
Grænn með jarðaberjum og basil

Grænn með jarðaberjum og basil

Jarðaber og basil smakkast mjög vel saman.
5 máltíðir á dag

5 máltíðir á dag

Við borðum flest um 3 aðalmáltíðir á dag. Annað sem við fáum okkur hefur verið kallað millimálaát. Til þess að sleppa við þetta svokallaða millimálaát væri best að hafa fasta 5 matmálstíma á dag.
Morgunbomba ævintýramannsins frá Vilborg.is

Morgunbomba ævintýramannsins frá Vilborg.is

Þessa dásamlegu morgunbombu hef ég verið að prófa mig áfram með síðustu daga. Það er mikið um að vera þessa dagana og því skiptir miklu máli að nærast vel.
Dreka ávöxturinn er afar hollur

Dreka ávöxturinn er fróðlegur og meinhollur (Dragon Fruit)

Dreka ávöxturinn (Hylocereus Polyrhizus) er frá mið-Ameríku og vex hann við aðstæður sem kallast hitabeltis-aðstæður. (Tropical Climate).
Avocado

Hinn undraverði kraftur Avocado

Ertu avocado aðdáandi? Þú átt eftir að elska avacado enn meira eftir að þú kemst að því hversu einstaklega eiginleika það hefur.
Grænn með appelsínu og spínat

Grænn með appelsínu og spínat

Spínat og appelsínur saman í drykk – já takk.
Ber – náttúruleg hollusta

Ber – náttúruleg hollusta

Berjasprettan í ár virðist almennt vera góð og er víða farið að sjást til fólks í berjamó að tína aðalbláber, bláber og krækiber.
Mynd: Áslaug Snorradóttir, Halldór Steinsson

Njótum spírandi fæðis með öllum mat alla daga - frá Ecospíru

Njótum spírandi fæðis með öllum mat alla daga.Hér er ein uppskrift sem heldur líkama okkar ungum og orkumiklum. Spírandi orkudrykkur: 1 gulrót (2 li
Grænn með kiwi, gúrku og brokkólí – sjúklega hollur

Grænn með kiwi, gúrku og brokkólí – sjúklega hollur

Það er engin ástæða að fá óbragð í munnin yfir þessum græna þó hann sé með kiwi, gúrku og brokkólí. Það er nefnilega einnig í drykknum banani og blandast þetta allt mjög vel saman og bragðlaukarnir brosa hringinn.
Hvernig á að skipta út sykri í matargerð og fyllt sæt kartafla með hvítlaukssósu

Hvernig á að skipta út sykri í matargerð og fyllt sæt kartafla með hvítlaukssósu

Ef þér þykir martröð að finna út úr því hvar sykur leynist í matnum þínum er þessi grein fyrir þig. Hér deili ég með þér hvernig ég fer að því að elda án sykurs og vonandi einfalda þér sykurlausa matargerð. Svo deili ég uppskrift að æðislegri fylltri sætri kartöflu.
Góður á morgnana

Rise and shine – smoothie

Ég held að nafnið segi allt sem segja þarf… þessi er góður strax á morgnana.
Kynhvötin þarf að vera í lagi

Matur sem örvar kynhvötina

Langar þig í agalega rómó kvöldverð? Auðvitað, kertaljós og ljúf tónlist er eitthvað sem við flest höfum upplifað og líkar vel.
Quinoa fæst hvítt á litinn, rautt og svart.

Að sjóða quinoa

Það er frábært að nota quinoa í staðinn fyrir pasta og hrísgrjón.
Ekki gleyma sveppunum

Sveppir eru fullir af öflugum næringarefnum

Í þúsundir ára hafa íbúar austurlanda vegsamað hollustu sveppa.
Hollusta og trefjar

Hollusta sem er rík af trefjum eins og til dæmis Avókadó

Trefjar eru okkur öllum nauðsynleg. Það getur verið gott að vita hvaða matur er hár í trefjum svo við séum nú ekki alltaf að japla á sama trefjaríka matnum og á endanum fá svo leið á honum. Hér er hollusta sem er há í trefjum.
Góður í baráttunni við kviðfituna

Er kviðfitan vandamál ?

Þú notar grænt te, appelsínu og myntu í þennan drykk.
8 fáránleg ósannindi um kjötneyslu

8 fáránleg ósannindi um kjötneyslu

Öðru hvoru skjóta upp kollinum fréttir um að kjötneysla sé ekki af hinu góða.
Fita er ekki öll þar sem hún er séð

Fita er ekki öll þar sem hún er séð

Fituneysla Íslendinga hefur minnkað umtalsvert síðustu 40 árin. Sérstaklega á þetta við um neyslu mettaðrar eða harðrar fitu.
Tíu heilsusamleg áhrif lágkolvetnamataræðis

Tíu heilsusamleg áhrif lágkolvetnamataræðis

Ef þú ert of þungur og/eða með mikla kviðfitu gætirðu hugsanlega verið með efnaskiptavillu. Þessu fylgir aukin hætta á hjarta-og æðasjúkdómum svo og sykursýki af tegund 2. Við þessar aðstæður getur lágkolvetnamataræði verið gagnlegt.
Er hægt að fyrirbyggja heilabilun og Alzheimer?

Er hægt að fyrirbyggja heilabilun og Alzheimer?

Heilabilun (dementia) er algengt vandamál hjá öldruðum einstaklingum og getur einnig sést hjá miðaldra fólki. Lífsgæði eru oft á tíðum verulega skert og ástandið getur haft mikil áhrif á umhverfi sjúklingsins, fjölskyldu og vini.
Mangó-rita tropical grænn – góður við timburmönnum

Mangó-rita tropical grænn – góður við timburmönnum

Þessi græni bragðast afbragðs vel og einnig er hann stútfullur af næringarefnum sem líkami okkar elskar.
Hin eina sanna Meistaradeild

Hin eina sanna Meistaradeild

Síðustu mánuði hef ég fengið tækifæri til að halda fyrirlestra á nokkrum ráðstefnum og málþingum um tengsl mataræðis og heilsu.