Vatnsmelónu-smoothie

Vatnsmelónu-smoothie
Vatnsmelónu-smoothie

Fimm ástćđur ţess ađ borđa vatnsmelónur samkvćmt National Geographic eru:


1. Góđ áhrif á auma vöđva.  
2. Gott fyrir hjarta- og ćđakerfiđ.  
3. Náttúrulegt stinningarlyf.  
4. Inniheldur mikiđ magn vítamína og steinefna en er lág í hitaeiningum.  
5. Inniheldur lycopene sem taliđ er ađ hafi fyrirbyggjandi áhrif gegn blöđruhálskirtilskrabbameini.

Svo eru vatnsmelónur líka bara svo góđar á bragđiđ.

 

 

 Vatnsmelónu Smoothie

Hráefni: 

1 stór og vel ţroskađur banani
1 bolli frosin jarđarber
4 bollar vatnsmelóna
1/3 bolli möndlumjólk

Ađferđ:


Allt blandađ saman í blandarann og láta hristast saman ţar til mjúkt.

Njótiđ vel!

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré