Jarđarberja og valhnetu hafragrautur í krukku

Matur milli mála eđa nammi milli mála
Matur milli mála eđa nammi milli mála

Hér er ađ finna afar sniđuga uppskrift ađ góđum og hollum morgunverđi. 

 

Hráefni: 

1 Bolli haframjöl

1 msk chiafrć

Ľ bolli smátt skornar valhnetur

˝ bolli frosin jarđarber

ľ bolli möndlumjólk


Ađferđ: 

Allt sett í krukku og geymt í kćli yfir nótt

Skreytt međ ferskum jarđarberjum


Höfundur uppskriftar:

Ásthildur Björnsdóttir, Hjúkrunarfrćđingur B.Sc, ÍAK-einkaţjálfari. 

 

 

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré