Hollustu bláberjasmákökur - glútenlausar

Hollustu bláberjasmákökur
Hollustu bláberjasmákökur

Bláberjasmákökur – glútenlausar. Nú eru margir farnir ađ huga ađ bakstursmánuđinum mikla og jafnvel búin ađ taka forskot á sćluna og nú ţegar byrjuđ ađ baka.  

Ég baka reyndar allan ársins hring og átti alveg haug af bláberjum í frystinum ţannig ađ úr urđu ţessar gómsćtu glútenlausu bláberjasmákökur.

 

Innihald:

2 bollar möndlumjöl
˝  tsk sjávarsalt
1 tsk matarsódi
˝ - 1 tsk kanill
Ľ bolli kókosolía
3 msk hunang
2 tsk vanilla extract
˝ bolli smátt saxađar möndlur
1 bolli frosin bláber

Ađferđ:

Möndlumjöl, salt, kanil og matarsóda er blandađ veel saman í matvinnsluvél.
Kókosolíu, hunangi og vanillu extract bćtt viđ.
Setjiđ í skál og blandiđ söxuđu möndlunum og bláberjunum saman viđ međ sleif.
Notiđ t.d. ískeiđ og mótiđ litlar kúlur og rađiđ ţeim á bökunarpappír.  Gott ađ ţrýsta ađeins ofan á kúlurnar.  
Bakađ viđ 180gr í 10-15 mín eđa ţar til orđiđ gyllt ađ lit.

Leyft ađ kólna á plötunni í 15 mín svo ţćr molni síđur.
Geymdar í kćli.

Njótiđ!

Heilsukveđja,
Ásthildur Björns

 

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré