PALEO hnetubrauđ

Ţetta er alveg geggjađ brauđ
Ţetta er alveg geggjađ brauđ

Ţetta er alveg geggjađ brauđ

1stk brauđ (jólakökuform)

Innihald:
3 egg
100gr Heilsu hörfrć
100gr Heilsu heilar möndlur ( hakka helminginn í matvinnsluvél )
50gr   Heilsu sólblómafrć
50 gr  Heilsu kasjúhnetur (gróft hakkađar í matvinnsluvél)
50 gr  Heilsu valhnetur
50 gr  Heilsu heslihnetur
50 gr  Heilsu ţurrkađar aprikósur (smátt skoriđ í rćmur)
2 tsk  Maldon salt
0.5 dl bráđiđ smjör/ eđa Biona ólifuolía

Ađferđ:

* stilliđ ofninn á 175°C.
* hakka gróft helminginn af  möndlunum og kasjúhnetunum, setjiđ  í skál.
* blandiđ saman öllum hnetum, frćjum ásamt hökkuđum möndlum og kasjúhnetum saman í skál
* brćđiđ smjöriđ og setjiđ útí
* bćtiđ eggjunum útí og hrćriđ vel saman
* gott er ađ setja smjörpappir í formiđ, smyrjiđ samt međ smá olíu, setjiđ deigiđ varlega ofan í, sléttiđ og jafniđ toppinn, setjiđ í ofninn og bakiđ í 45 mínútur
* Látiđ kólna ađeins á grind áđur en ţađ er borđađ.

Rosalega gott Paleo brauđ sem allir verđa ađ smakka sérstaklega Cross fit og Boot camp iđkendur . Uppskriftablöđunginn fćrđu á útsölustöđum sem selja Heilsu ţurrvörurnar.Ţessi uppskirft er í bođi:

  • Alvogen


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré